Fjörutíu stig Durant ekki nóg fyrir Warriors Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. apríl 2018 08:58 Kevin Durant vísir/getty Stórleikur Kevin Durant dugði ekki fyrir Golden State Warriors í nótt þegar liðið tók á móti New Orleans Pelicans í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Pelicans er að berjast fyrir sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar og þurftu á sigri að halda gegn ríkjandi meisturum. Fyrir leikinn í nótt hafði New Orleans ekki unnið gegn Golden State í síðustu tíu leikjum. Anthony Davies vann baráttuna við Durant á flestum sviðum og leiddi Pelicans til sigurs með 34 stigum. Durant skoraði þrátt fyrir það 41 stig og tók 10 fráköst.Anthony Davis stuffed the stat sheet with 34 PTS, 12 REB, 4 AST, 4 BLK, lifting the @PelicansNBA to victory on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/DLsGP7wzkW — NBA.com/Stats (@nbastats) April 8, 2018 Oklahoma City Thunder þurfti einnig nauðsynlega á sigri að halda þegar þeir sóttu eitt besta lið deildarinnar á tímabilinu, Houston Rockets, heim. Paul George og Russel Westbrook voru báðir með 24 stig í sigri sem batt enda á 20 leikja sigurgöngu Houston. Gestirnir voru undir með einu stigi þegar sjö mínútur lifðu af leiknum en settu næstu 11 stig og lögðu þar grunninn að sex stiga sigri sínum. New Orleans og Oklahoma City eru jöfn í 5. og 6. sæti Vesturdeildarinnar.Paul George, Carmelo Anthony combine for 46 PTS to fuel @okcthunder's key victory in Houston! #ThunderUppic.twitter.com/k0BV33Opm4 — NBA (@NBA) April 8, 2018 Úrslit næturinnar: LA Clippers - Denver Nuggets 115-134 New York Knicks - Milwaykee Bucks 102-115 Chicago Bulls - Brooklyn Nets 96-124 Houston Rockets - Oklahoma City Thunder 102-108 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 120 -126 San Antonio Spurs - Portland Trail Blazers 116-105 NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira
Stórleikur Kevin Durant dugði ekki fyrir Golden State Warriors í nótt þegar liðið tók á móti New Orleans Pelicans í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Pelicans er að berjast fyrir sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar og þurftu á sigri að halda gegn ríkjandi meisturum. Fyrir leikinn í nótt hafði New Orleans ekki unnið gegn Golden State í síðustu tíu leikjum. Anthony Davies vann baráttuna við Durant á flestum sviðum og leiddi Pelicans til sigurs með 34 stigum. Durant skoraði þrátt fyrir það 41 stig og tók 10 fráköst.Anthony Davis stuffed the stat sheet with 34 PTS, 12 REB, 4 AST, 4 BLK, lifting the @PelicansNBA to victory on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/DLsGP7wzkW — NBA.com/Stats (@nbastats) April 8, 2018 Oklahoma City Thunder þurfti einnig nauðsynlega á sigri að halda þegar þeir sóttu eitt besta lið deildarinnar á tímabilinu, Houston Rockets, heim. Paul George og Russel Westbrook voru báðir með 24 stig í sigri sem batt enda á 20 leikja sigurgöngu Houston. Gestirnir voru undir með einu stigi þegar sjö mínútur lifðu af leiknum en settu næstu 11 stig og lögðu þar grunninn að sex stiga sigri sínum. New Orleans og Oklahoma City eru jöfn í 5. og 6. sæti Vesturdeildarinnar.Paul George, Carmelo Anthony combine for 46 PTS to fuel @okcthunder's key victory in Houston! #ThunderUppic.twitter.com/k0BV33Opm4 — NBA (@NBA) April 8, 2018 Úrslit næturinnar: LA Clippers - Denver Nuggets 115-134 New York Knicks - Milwaykee Bucks 102-115 Chicago Bulls - Brooklyn Nets 96-124 Houston Rockets - Oklahoma City Thunder 102-108 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 120 -126 San Antonio Spurs - Portland Trail Blazers 116-105
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira