Svona líta tvær fyrstu vikurnar út í úrslitakeppni NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2018 15:00 Manu Ginobili og Stephen Curry. Vísir/Getty Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta lauk í nótt og framundan er æsispennandi úrslitakeppni sem hefst strax á laugardaginn. Það vekur athygli að fyrsti leikur úrslitakeppninnar verður leikur NBA-meistara Golden State Warriors og San Antonio Spurs á laugardaginn en sá leikur hefst klukkan sjö að íslenskum tíma. Golden State Warriors endaði deildarkeppnina á því að tapa með 40 stigum á móti Utah Jazz og það verður fróðlegt hvernig lærisveinar Steve Kerr koma til baka. Strax á eftir þeim leik mætast Toronto Raptors og Washington Wizards eða klukkan hálf tíu að íslenskum tíma. Margir bíða spenntir eftir að sjá hvernig hið unga lið Philadelphia 76ers kemur út í úrslitakeppninni en Embiid, Simmons og félagar hefja leik á móti Miami Heat á miðnætti að íslenskum tíma.Okay, the NBA's First Round playoff schedule is IN. Here it is in both day-by-day, and series-by-series formats. Pick your poison: pic.twitter.com/J2GQWOE15P — Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) April 12, 2018 Síðasti leikur laugardagsins er síðan á milli Portland Trailblazers og New Oerleans Pelicans. Boston Celtics spilar fyrsta leik sinn á móti Millwaukee Bucks klukkan fimm á sunnudaginn (að íslenskum tíma) og fyrsti leikur Cleveland Cavaliers og Indiana Pacers hefst klukkan hálf átta á sunnudagskvöldið. Oklahoma City mætir Utah Jazz klukkan hálf ellefu á sunnudagskvöldið og síðasta viðureignin til að fara í gang er sú á milli Houston Rockets og Minnesota Timberwolves. Hér fyrir ofan hefur bandaríska fjölmiðlakonan Rachel Nichols tekið saman hvernig fyrstu tvær vikurnar líta út sem og hvenær allir leikir einvíganna átta fara fram. NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta lauk í nótt og framundan er æsispennandi úrslitakeppni sem hefst strax á laugardaginn. Það vekur athygli að fyrsti leikur úrslitakeppninnar verður leikur NBA-meistara Golden State Warriors og San Antonio Spurs á laugardaginn en sá leikur hefst klukkan sjö að íslenskum tíma. Golden State Warriors endaði deildarkeppnina á því að tapa með 40 stigum á móti Utah Jazz og það verður fróðlegt hvernig lærisveinar Steve Kerr koma til baka. Strax á eftir þeim leik mætast Toronto Raptors og Washington Wizards eða klukkan hálf tíu að íslenskum tíma. Margir bíða spenntir eftir að sjá hvernig hið unga lið Philadelphia 76ers kemur út í úrslitakeppninni en Embiid, Simmons og félagar hefja leik á móti Miami Heat á miðnætti að íslenskum tíma.Okay, the NBA's First Round playoff schedule is IN. Here it is in both day-by-day, and series-by-series formats. Pick your poison: pic.twitter.com/J2GQWOE15P — Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) April 12, 2018 Síðasti leikur laugardagsins er síðan á milli Portland Trailblazers og New Oerleans Pelicans. Boston Celtics spilar fyrsta leik sinn á móti Millwaukee Bucks klukkan fimm á sunnudaginn (að íslenskum tíma) og fyrsti leikur Cleveland Cavaliers og Indiana Pacers hefst klukkan hálf átta á sunnudagskvöldið. Oklahoma City mætir Utah Jazz klukkan hálf ellefu á sunnudagskvöldið og síðasta viðureignin til að fara í gang er sú á milli Houston Rockets og Minnesota Timberwolves. Hér fyrir ofan hefur bandaríska fjölmiðlakonan Rachel Nichols tekið saman hvernig fyrstu tvær vikurnar líta út sem og hvenær allir leikir einvíganna átta fara fram.
NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira