Toronto tryggði toppsæti Austurdeildarinnar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. apríl 2018 09:07 DeMar DeRozan skoraði 12 stig og gaf 8 stoðsendingar í nótt visir/getty Toronto Raptors tryggði sér í nótt efsta sæti Austurdeildar bandarískur NBA deildarinnar í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins. Toronto hefur verið besta liðið í Austurdeildinni í vetur og uppskar fyrir erfiði sitt í nótt þegar toppsætið var tryggt með 92-73 heimasigri á Indiana Pacers. Serge Ibaka spilaði sinn besta leik á tímabilinu með 25 stig og DeMar DeRozan skoraði 12.Serge Ibaka drops 25 PTS to help the @Raptors clinch the #1 seed in the East! #WeTheNorthpic.twitter.com/ny32uN2Gpf — NBA (@NBA) April 7, 2018 „Þessu fylgir ákveðin ánægja en við erum ekki orðnir saddir,“ sagði þjálfari Raptors, Dwane Casey. „Við höfum ekki enn náð aðal markmiðinu en þetta er ákveðinn sigur.“ Sigurinn var sá 57. hjá Raptors á tímabilinu og er það nýtt met yfir flesta sigra á einu tímabili í deildarkeppni NBA deildarinnar. Þá náðu Raptors einnig að bæta metið yfir flesta heimasigra, þetta var sá þrítugasti og þriðji. Toronto verður því með heimavallarrétt út úrslitakeppni austurdeildarinnar. Cleveland Cavaliers vann úrslitakeppnina og komst í úrslitaleikinn sjálfan síðustu sex ár í röð, þrátt fyrir að það hafi verið nýtt lið í toppsætinu öll þessi ár. Cleveland var einnig í sviðsljósinu í nótt en Philadelphia 76ers vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með 132-130 sigur á LeBron James og félögum. Philadelphia komst í 30 stiga forystu í fyrri hálfleik og voru 78 stig komin á töfluna þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ben Simmons var með tvöfalda þrennu í liði 76ers með 27 stig, 15 fráköst og 13 stoðsendingar.Ben Simmons notched his 12th triple-double of the season, with 27 PTS, 15 REB, 13 AST to fuel the @sixers critical win at home! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/Y291jXZauX — NBA.com/Stats (@nbastats) April 7, 2018 James var líka með tvöfalda þrennu hinu megin, skoraði lítil 44 stig, 11 stoðsendingar og 11 fráköst, og var hann lykillinn í endurkomu Cavaliers í seinni hálfleik. Með sigrinum fór Philadelphia upp fyrir Cleveland í þriðja sæti Austurdeildarinnar.Trey Burke dazzled the crowd with the handle and dish to take tonight's #AssistOfTheNight! #Knickspic.twitter.com/NRVnTX8L5e — NBA (@NBA) April 7, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Dallas Mavericks 113-106 Orlando Magic - Charlotte Hornets 100-137 Philadelphia 76ers - Cleveland Cavaliers 132-130 Washington Wizards - Atlanta Hawks 97-103 Boston Celtics - Chicago Bulls 111-104 New York Knicks - Miami Heat 122-98 Toronto Raptors - Indiana Pacers 92-73 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 93-94 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 103-122 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 96-113 NBA Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Toronto Raptors tryggði sér í nótt efsta sæti Austurdeildar bandarískur NBA deildarinnar í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins. Toronto hefur verið besta liðið í Austurdeildinni í vetur og uppskar fyrir erfiði sitt í nótt þegar toppsætið var tryggt með 92-73 heimasigri á Indiana Pacers. Serge Ibaka spilaði sinn besta leik á tímabilinu með 25 stig og DeMar DeRozan skoraði 12.Serge Ibaka drops 25 PTS to help the @Raptors clinch the #1 seed in the East! #WeTheNorthpic.twitter.com/ny32uN2Gpf — NBA (@NBA) April 7, 2018 „Þessu fylgir ákveðin ánægja en við erum ekki orðnir saddir,“ sagði þjálfari Raptors, Dwane Casey. „Við höfum ekki enn náð aðal markmiðinu en þetta er ákveðinn sigur.“ Sigurinn var sá 57. hjá Raptors á tímabilinu og er það nýtt met yfir flesta sigra á einu tímabili í deildarkeppni NBA deildarinnar. Þá náðu Raptors einnig að bæta metið yfir flesta heimasigra, þetta var sá þrítugasti og þriðji. Toronto verður því með heimavallarrétt út úrslitakeppni austurdeildarinnar. Cleveland Cavaliers vann úrslitakeppnina og komst í úrslitaleikinn sjálfan síðustu sex ár í röð, þrátt fyrir að það hafi verið nýtt lið í toppsætinu öll þessi ár. Cleveland var einnig í sviðsljósinu í nótt en Philadelphia 76ers vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með 132-130 sigur á LeBron James og félögum. Philadelphia komst í 30 stiga forystu í fyrri hálfleik og voru 78 stig komin á töfluna þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ben Simmons var með tvöfalda þrennu í liði 76ers með 27 stig, 15 fráköst og 13 stoðsendingar.Ben Simmons notched his 12th triple-double of the season, with 27 PTS, 15 REB, 13 AST to fuel the @sixers critical win at home! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/Y291jXZauX — NBA.com/Stats (@nbastats) April 7, 2018 James var líka með tvöfalda þrennu hinu megin, skoraði lítil 44 stig, 11 stoðsendingar og 11 fráköst, og var hann lykillinn í endurkomu Cavaliers í seinni hálfleik. Með sigrinum fór Philadelphia upp fyrir Cleveland í þriðja sæti Austurdeildarinnar.Trey Burke dazzled the crowd with the handle and dish to take tonight's #AssistOfTheNight! #Knickspic.twitter.com/NRVnTX8L5e — NBA (@NBA) April 7, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Dallas Mavericks 113-106 Orlando Magic - Charlotte Hornets 100-137 Philadelphia 76ers - Cleveland Cavaliers 132-130 Washington Wizards - Atlanta Hawks 97-103 Boston Celtics - Chicago Bulls 111-104 New York Knicks - Miami Heat 122-98 Toronto Raptors - Indiana Pacers 92-73 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 93-94 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 103-122 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 96-113
NBA Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira