
„Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“
Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl.
Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.
Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl.
Síðasti bardagi næsta andstæðings Gunnars Nelson, John Hathaway, fór ekki vel.
Íslandsvinurinn Conor McGregor finnur sér ýmislegt til dundurs þessa dagana.
Í kvöld fer fram UFC bardagakvöld í Póllandi þar sem tveir gamlir jaxlar mætast. Í aðalbardaga kvöldsins mætast ellismellirnir Gabriel Gonzaga og Mirko 'Cro Cop' Filipovic. Þetta er í annað sinn sem kapparnir mætast en fyrri bardaginn flokkast með óvæntustu úrslitum allra tíma í MMA.
Gunnar Nelson er á leið í tveggja mánaða æfingabúðir í Las Vegas ásamt Conor McGregor og fleiri félögum þeirra. Gunnar berst við Englendinginn John Hathaway 11. júlí á stærsta kvöldi ársins, og jafnvel allra tíma, hjá UFC. Gunnar segir Hathaway vera alvör
Ronda Rousey hefur svarað verslunarrisanum Wal-Mart fullum hálsi eftir að verslunin neitaði að selja bókina hennar.
UFC 189 verður bara betra og betra. Pörupilturinn Nate Diaz mætir Matt Brown í bardaga sem gæti orðið stórkostleg skemmtun. UFC staðfesti þetta seint í gærkvöldi.
Maðurinn sem mætir Gunnari Nelson í Las Vegas er með Crohns-sjúkdóminn og hefur ekki keppt í 13 mánuði.
Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta
Fjölmiðlanefnd gerði athugasemdir við útsendingu 365 frá bardaga Gunnars Nelson og Rick Story. Sátt náðist í málinu.
Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær.
Conor McGregor og Jose Aldro eru komnir til London að auglýsa bardaga sinn sem fer fram í Las Vegas þann 11. júlí næstkomandi.
Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins.
Ferðalag Jose Aldo og Conor McGregor til að auglýsa bardaga þeirra í sumar heldur áfram.
Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia berjast allir á bardagakvöldi í Doncaster í kvöld. Egill og Birgir keppa í MMA en Diego í sparkboxi.
Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson og Birgir Örn Tómasson sigruðu báðir sína MMA-bardaga sannfærandi í kvöld á bardagakvöldi í Doncaster. Það tók Egil ekki nema sjö sekúndur að klára bardaga sinn.
Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan.
Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded.
Sjónvarpsstjarnan var ekki lengi að gefast upp gegn Rondu Rousey.
Þriðji þáttur af Embedded, netþáttaöðinni um kynningaferð Conors McGregors og Jose Aldo um bardaga þeirra 11. júlí, er kominn út.
Írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor og heimsmeistarinn Jose Aldo eru mættir til Las Vegas í kynningarferð sinni fyrir bardagann.
Það bendir enn margt til þess að Gunnar Nelson keppi á risakvöldi UFC sem fram fer í Las Vegas í júlí.
Írski bardagakappinn gerði allt vitlaust á krá einni í Ríó og á blaðamannafundi fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt.
Ef Laila Ali lætur af því verða að berjast við Rondu Rousey þá fær hún góða aðstoð.
UFC-stjarnan Ronda Rousey hefur endanlega lokað á þann möguleika að keppa við karlmann í búrinu.
Anthony Pettis er ríkjandi léttvigtarmeistari UFC. Hann mætir Rafael dos Anjos um beltið í kvöld en takist Pettis að ná sannfærandi sigri gæti hann komist á stall með stærstu stjörnum íþróttarinnar.
Bjarki Tómasson, Magnús Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust á Shinobi War í Liverpool.
Það skora allir á Rondu Rousey þessa dagana. Bæði menn og konur. Ronda nennir nú ekki að svara hverjum sem er en hún svaraði dóttur Muhammad Ali.
Fylgdu keppnisliði Mjölnis eftir og sjáðu meðal annars hvernig menn létta sig um mörg kíló á skömmum tíma.
Þrír Mjölnismenn kepptu í MMA í Liverpool í gærkvöldi. Einn sigur og tvö töp er uppskera gærkvöldsins en kapparnir eru allir reynslunni ríkari eftir kvöldið.