Bardagi ársins blásinn af Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2015 07:00 Jose Aldo gegn Conor McGregor átti að vera bardagi ársins. vísir/getty Endanlega var staðfest í nótt að ekkert verður af bardaga ársins í UFC á milli heimsmeistarans Jose Aldo og írska vélbyssukjaftsins Conors McGregors um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. Bardaginn átti að fara fram á UFC 189-bardagakvöldinu í Las Vegas 11. júlí þar sem Gunnar Nelson berst einnig gegn Brandon Thatch. Heimsmeistarinn Aldo brákaði rifbein á æfingu í Ríó í síðustu viku, en UFC var búið að gefa út yfirlýsingu þess efnis að Brasilíumaðurinn hefði ekki meitt sig og bardaginn færi fram. Dana White, forseti UFC, mætti svo í íþróttaþáttinn SportCenter á ESPN í Bandaríkjunum í nótt og tilkynnti að heimsmeistarinn væri meiddur og þannig gæti hann hvorki æft né barist.Conor McGregor hefur leikið sér að því að taka beltið hans Aldo á blaðamannafundum og nú fær hann það upp í hendurnar.vísir/gettyHræddir menn geta ekki barist „Þetta er ákvörðun sem Aldo tekur. Mér líður ekki vel með hana. Við eyddum fullt af peningum í að kynna þennan bardaga og mikið af fólki var spennt. Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Dana White. Aldrei áður hefur UFC sett upp aðra eins auglýsingaherferð fyrir einn bardaga, en Aldo og Conor flugu ríkjanna á milli í Bandaríkjunum til að kynna bardagann. Þá var einnig komið við í Brasilíu og Evrópu. Conor mun samt sem áður berjast 11. júlí, en hann mætir Chad Mendes í hringnum og fær sigurvegarinn heimsmeistarabeltið til bráðabirgða. Sá hinn sami berst svo við Aldo þegar hann er orðinn heill af meiðslum sínum. Eins og við mátti búast tók Írinn fréttunum ekkert sérstaklega vel og sagði: „Ef menn eru hræddir um líf sitt þýðir ekkert fyrir þá að stíga inn í búrið. Læknarnir gáfu honum grænt ljós þar sem hann er bara marinn. Réttilega verður beltið bara tekið af honum og við berjumst um titilinn til bráðabirgða. Eða eins og ég lít á þetta: Alvöru beltið.“ UFC 189 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. MMA Tengdar fréttir Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30 Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. 26. mars 2015 12:00 Conor um Aldo: Hristu af þér meiðslin Conor McGregor, kjaftfori UFC-bardagakappinn, segir að mótherji hans á UFC 189 í júlí, Jose Aldo, eigi að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. 28. júní 2015 14:45 Jose Aldo hatar Conor McGregor Dana White, yfirmaður UFC, segir að Jose Aldo hati Conor McGregor. 31. maí 2015 23:15 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira
Endanlega var staðfest í nótt að ekkert verður af bardaga ársins í UFC á milli heimsmeistarans Jose Aldo og írska vélbyssukjaftsins Conors McGregors um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. Bardaginn átti að fara fram á UFC 189-bardagakvöldinu í Las Vegas 11. júlí þar sem Gunnar Nelson berst einnig gegn Brandon Thatch. Heimsmeistarinn Aldo brákaði rifbein á æfingu í Ríó í síðustu viku, en UFC var búið að gefa út yfirlýsingu þess efnis að Brasilíumaðurinn hefði ekki meitt sig og bardaginn færi fram. Dana White, forseti UFC, mætti svo í íþróttaþáttinn SportCenter á ESPN í Bandaríkjunum í nótt og tilkynnti að heimsmeistarinn væri meiddur og þannig gæti hann hvorki æft né barist.Conor McGregor hefur leikið sér að því að taka beltið hans Aldo á blaðamannafundum og nú fær hann það upp í hendurnar.vísir/gettyHræddir menn geta ekki barist „Þetta er ákvörðun sem Aldo tekur. Mér líður ekki vel með hana. Við eyddum fullt af peningum í að kynna þennan bardaga og mikið af fólki var spennt. Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Dana White. Aldrei áður hefur UFC sett upp aðra eins auglýsingaherferð fyrir einn bardaga, en Aldo og Conor flugu ríkjanna á milli í Bandaríkjunum til að kynna bardagann. Þá var einnig komið við í Brasilíu og Evrópu. Conor mun samt sem áður berjast 11. júlí, en hann mætir Chad Mendes í hringnum og fær sigurvegarinn heimsmeistarabeltið til bráðabirgða. Sá hinn sami berst svo við Aldo þegar hann er orðinn heill af meiðslum sínum. Eins og við mátti búast tók Írinn fréttunum ekkert sérstaklega vel og sagði: „Ef menn eru hræddir um líf sitt þýðir ekkert fyrir þá að stíga inn í búrið. Læknarnir gáfu honum grænt ljós þar sem hann er bara marinn. Réttilega verður beltið bara tekið af honum og við berjumst um titilinn til bráðabirgða. Eða eins og ég lít á þetta: Alvöru beltið.“ UFC 189 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
MMA Tengdar fréttir Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30 Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. 26. mars 2015 12:00 Conor um Aldo: Hristu af þér meiðslin Conor McGregor, kjaftfori UFC-bardagakappinn, segir að mótherji hans á UFC 189 í júlí, Jose Aldo, eigi að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. 28. júní 2015 14:45 Jose Aldo hatar Conor McGregor Dana White, yfirmaður UFC, segir að Jose Aldo hati Conor McGregor. 31. maí 2015 23:15 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira
Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45
UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14
Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30
Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. 26. mars 2015 12:00
Conor um Aldo: Hristu af þér meiðslin Conor McGregor, kjaftfori UFC-bardagakappinn, segir að mótherji hans á UFC 189 í júlí, Jose Aldo, eigi að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. 28. júní 2015 14:45
Jose Aldo hatar Conor McGregor Dana White, yfirmaður UFC, segir að Jose Aldo hati Conor McGregor. 31. maí 2015 23:15
Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30
Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45