Bardagi ársins blásinn af Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2015 07:00 Jose Aldo gegn Conor McGregor átti að vera bardagi ársins. vísir/getty Endanlega var staðfest í nótt að ekkert verður af bardaga ársins í UFC á milli heimsmeistarans Jose Aldo og írska vélbyssukjaftsins Conors McGregors um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. Bardaginn átti að fara fram á UFC 189-bardagakvöldinu í Las Vegas 11. júlí þar sem Gunnar Nelson berst einnig gegn Brandon Thatch. Heimsmeistarinn Aldo brákaði rifbein á æfingu í Ríó í síðustu viku, en UFC var búið að gefa út yfirlýsingu þess efnis að Brasilíumaðurinn hefði ekki meitt sig og bardaginn færi fram. Dana White, forseti UFC, mætti svo í íþróttaþáttinn SportCenter á ESPN í Bandaríkjunum í nótt og tilkynnti að heimsmeistarinn væri meiddur og þannig gæti hann hvorki æft né barist.Conor McGregor hefur leikið sér að því að taka beltið hans Aldo á blaðamannafundum og nú fær hann það upp í hendurnar.vísir/gettyHræddir menn geta ekki barist „Þetta er ákvörðun sem Aldo tekur. Mér líður ekki vel með hana. Við eyddum fullt af peningum í að kynna þennan bardaga og mikið af fólki var spennt. Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Dana White. Aldrei áður hefur UFC sett upp aðra eins auglýsingaherferð fyrir einn bardaga, en Aldo og Conor flugu ríkjanna á milli í Bandaríkjunum til að kynna bardagann. Þá var einnig komið við í Brasilíu og Evrópu. Conor mun samt sem áður berjast 11. júlí, en hann mætir Chad Mendes í hringnum og fær sigurvegarinn heimsmeistarabeltið til bráðabirgða. Sá hinn sami berst svo við Aldo þegar hann er orðinn heill af meiðslum sínum. Eins og við mátti búast tók Írinn fréttunum ekkert sérstaklega vel og sagði: „Ef menn eru hræddir um líf sitt þýðir ekkert fyrir þá að stíga inn í búrið. Læknarnir gáfu honum grænt ljós þar sem hann er bara marinn. Réttilega verður beltið bara tekið af honum og við berjumst um titilinn til bráðabirgða. Eða eins og ég lít á þetta: Alvöru beltið.“ UFC 189 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. MMA Tengdar fréttir Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30 Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. 26. mars 2015 12:00 Conor um Aldo: Hristu af þér meiðslin Conor McGregor, kjaftfori UFC-bardagakappinn, segir að mótherji hans á UFC 189 í júlí, Jose Aldo, eigi að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. 28. júní 2015 14:45 Jose Aldo hatar Conor McGregor Dana White, yfirmaður UFC, segir að Jose Aldo hati Conor McGregor. 31. maí 2015 23:15 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Sjá meira
Endanlega var staðfest í nótt að ekkert verður af bardaga ársins í UFC á milli heimsmeistarans Jose Aldo og írska vélbyssukjaftsins Conors McGregors um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. Bardaginn átti að fara fram á UFC 189-bardagakvöldinu í Las Vegas 11. júlí þar sem Gunnar Nelson berst einnig gegn Brandon Thatch. Heimsmeistarinn Aldo brákaði rifbein á æfingu í Ríó í síðustu viku, en UFC var búið að gefa út yfirlýsingu þess efnis að Brasilíumaðurinn hefði ekki meitt sig og bardaginn færi fram. Dana White, forseti UFC, mætti svo í íþróttaþáttinn SportCenter á ESPN í Bandaríkjunum í nótt og tilkynnti að heimsmeistarinn væri meiddur og þannig gæti hann hvorki æft né barist.Conor McGregor hefur leikið sér að því að taka beltið hans Aldo á blaðamannafundum og nú fær hann það upp í hendurnar.vísir/gettyHræddir menn geta ekki barist „Þetta er ákvörðun sem Aldo tekur. Mér líður ekki vel með hana. Við eyddum fullt af peningum í að kynna þennan bardaga og mikið af fólki var spennt. Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Dana White. Aldrei áður hefur UFC sett upp aðra eins auglýsingaherferð fyrir einn bardaga, en Aldo og Conor flugu ríkjanna á milli í Bandaríkjunum til að kynna bardagann. Þá var einnig komið við í Brasilíu og Evrópu. Conor mun samt sem áður berjast 11. júlí, en hann mætir Chad Mendes í hringnum og fær sigurvegarinn heimsmeistarabeltið til bráðabirgða. Sá hinn sami berst svo við Aldo þegar hann er orðinn heill af meiðslum sínum. Eins og við mátti búast tók Írinn fréttunum ekkert sérstaklega vel og sagði: „Ef menn eru hræddir um líf sitt þýðir ekkert fyrir þá að stíga inn í búrið. Læknarnir gáfu honum grænt ljós þar sem hann er bara marinn. Réttilega verður beltið bara tekið af honum og við berjumst um titilinn til bráðabirgða. Eða eins og ég lít á þetta: Alvöru beltið.“ UFC 189 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
MMA Tengdar fréttir Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30 Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. 26. mars 2015 12:00 Conor um Aldo: Hristu af þér meiðslin Conor McGregor, kjaftfori UFC-bardagakappinn, segir að mótherji hans á UFC 189 í júlí, Jose Aldo, eigi að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. 28. júní 2015 14:45 Jose Aldo hatar Conor McGregor Dana White, yfirmaður UFC, segir að Jose Aldo hati Conor McGregor. 31. maí 2015 23:15 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Sjá meira
Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45
UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14
Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30
Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. 26. mars 2015 12:00
Conor um Aldo: Hristu af þér meiðslin Conor McGregor, kjaftfori UFC-bardagakappinn, segir að mótherji hans á UFC 189 í júlí, Jose Aldo, eigi að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. 28. júní 2015 14:45
Jose Aldo hatar Conor McGregor Dana White, yfirmaður UFC, segir að Jose Aldo hati Conor McGregor. 31. maí 2015 23:15
Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30
Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45