MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann

Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC.

Sport
Fréttamynd

Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn

Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi.

Sport
Fréttamynd

Sá besti farinn í stríð við UFC

Besti bardagamaðurinn hjá UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, er búinn að fá nóg af yfirganginum í forseta UFC, Dana White, og galopnaði sig um hvað gerist á bak við tjöldin hjá sambandinu.

Sport
Fréttamynd

Max Holloway kláraði Jose Aldo

UFC 212 fór fram í nótt í Brasilíu. Max Holloway sigraði Jose Aldo í aðalbardaga kvöldsins og er nú óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari UFC.

Sport
Fréttamynd

Fjaðurvigtin heldur áfram án Conor McGregor

UFC 212 fer fram í nótt þar sem Jose Aldo og Max Holloway mætast í aðalbardaga kvöldsins. Fjaðurvigtarbeltið verður í húfi og getur þyngdarflokkurinn komist aftur í smá jafnvægi eftir ákveðna ringulreið.

Sport
Fréttamynd

Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram

Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni.

Sport
Fréttamynd

Ronda þarf að fullorðnast

Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, er ekki hrifinn af því hvað Ronda Rousey höndlar mótlætið illa.

Sport