Flott myndband um æfingabúðirnar hjá Gunnari og Sunnu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. júní 2017 22:30 Sunna er búin að æfa eins og brjálæðingur síðustu vikur. mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttir Helgin 15. og 16. júlí er risastór hjá Mjölnisfólki því þá munu bæði Gunnar Nelson og Sunna Tsunami stíga inn í búrið. Sunna byrjar þann fimmtánda er hún berst sinn þriðja bardaga hjá Invicta-bardagasambandinu í Kansas City. Sunna vann fyrstu tvo bardaga sína hjá sambandinu. Degi síðar er komið að Gunnari að vera aðalnúmerið á bardagakvöldi UFC í Glasgow. Hann berst þá við Argentínumanninn Santiago Ponzinibbio. Þau hafa æft á fullu síðustu vikur upp í Mjölni ásamt fleiri góðum. Skoska stúlkan JoJo Calderwood er í næststærsta bardaga kvöldsins í Glasgow og æfði með Sunnu á dögunum. Það gerði líka Jihn Yu Frey sem er hjá Invicta rétt eins og Sunna. Nú er búið að klippa saman smá myndband til þess að sýna stemninguna frá æfingabúðunum og hún kemur fólki í enn betri stemningu fyrir helgina stóru sem er fram undan. MMA Tengdar fréttir Gunnar heldur áfram að klífa styrkleikalista UFC Gunnar Nelson hefur aldrei áður verið í eins góðri stöðu á styrkleikalista UFC í veltivigtinni en nýr listi var gefinn út í gær. 22. júní 2017 09:45 Sunna komin með bardaga eftir tæpan mánuð Íslenskir MMA-aðdáendur fá heldur betur fyrir peninginn helgina 15. og 16. júlí þá mun Mjölnisfólkið Gunnar Nelson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir berjast. 19. júní 2017 15:10 Sé ekki neitt annað fyrir mér en að ég standi uppi sem sigurvegari Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir kallar æfingabúðirnar sem hún hefur verið í draumaæfingabúðirnar. Henni líður vel og er tilbúin í næsta stríð. 29. júní 2017 06:00 Quelly: Gunnar hæfileikaríkastur í veltivigtinni og aldrei verið í betra formi Írskur bardagakappi sem æfir með Gunnari Nelson varar mótherja hans við öflugum Gunnari í Glasgow. 20. júní 2017 18:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Sjá meira
Helgin 15. og 16. júlí er risastór hjá Mjölnisfólki því þá munu bæði Gunnar Nelson og Sunna Tsunami stíga inn í búrið. Sunna byrjar þann fimmtánda er hún berst sinn þriðja bardaga hjá Invicta-bardagasambandinu í Kansas City. Sunna vann fyrstu tvo bardaga sína hjá sambandinu. Degi síðar er komið að Gunnari að vera aðalnúmerið á bardagakvöldi UFC í Glasgow. Hann berst þá við Argentínumanninn Santiago Ponzinibbio. Þau hafa æft á fullu síðustu vikur upp í Mjölni ásamt fleiri góðum. Skoska stúlkan JoJo Calderwood er í næststærsta bardaga kvöldsins í Glasgow og æfði með Sunnu á dögunum. Það gerði líka Jihn Yu Frey sem er hjá Invicta rétt eins og Sunna. Nú er búið að klippa saman smá myndband til þess að sýna stemninguna frá æfingabúðunum og hún kemur fólki í enn betri stemningu fyrir helgina stóru sem er fram undan.
MMA Tengdar fréttir Gunnar heldur áfram að klífa styrkleikalista UFC Gunnar Nelson hefur aldrei áður verið í eins góðri stöðu á styrkleikalista UFC í veltivigtinni en nýr listi var gefinn út í gær. 22. júní 2017 09:45 Sunna komin með bardaga eftir tæpan mánuð Íslenskir MMA-aðdáendur fá heldur betur fyrir peninginn helgina 15. og 16. júlí þá mun Mjölnisfólkið Gunnar Nelson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir berjast. 19. júní 2017 15:10 Sé ekki neitt annað fyrir mér en að ég standi uppi sem sigurvegari Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir kallar æfingabúðirnar sem hún hefur verið í draumaæfingabúðirnar. Henni líður vel og er tilbúin í næsta stríð. 29. júní 2017 06:00 Quelly: Gunnar hæfileikaríkastur í veltivigtinni og aldrei verið í betra formi Írskur bardagakappi sem æfir með Gunnari Nelson varar mótherja hans við öflugum Gunnari í Glasgow. 20. júní 2017 18:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Sjá meira
Gunnar heldur áfram að klífa styrkleikalista UFC Gunnar Nelson hefur aldrei áður verið í eins góðri stöðu á styrkleikalista UFC í veltivigtinni en nýr listi var gefinn út í gær. 22. júní 2017 09:45
Sunna komin með bardaga eftir tæpan mánuð Íslenskir MMA-aðdáendur fá heldur betur fyrir peninginn helgina 15. og 16. júlí þá mun Mjölnisfólkið Gunnar Nelson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir berjast. 19. júní 2017 15:10
Sé ekki neitt annað fyrir mér en að ég standi uppi sem sigurvegari Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir kallar æfingabúðirnar sem hún hefur verið í draumaæfingabúðirnar. Henni líður vel og er tilbúin í næsta stríð. 29. júní 2017 06:00
Quelly: Gunnar hæfileikaríkastur í veltivigtinni og aldrei verið í betra formi Írskur bardagakappi sem æfir með Gunnari Nelson varar mótherja hans við öflugum Gunnari í Glasgow. 20. júní 2017 18:45