Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2020 08:23
Biðla til yfirvalda að finna lausnir fyrir listalífið Samtök atvinnuveitenda í sviðslistum og tónlist, SAVÍST, hvetja stjórnvöld til þess að leita leiða til að starfsemi lista- og menningarstofnana geti farið aftur af stað. Menning 12. ágúst 2020 19:56
Náði að komast í splitt fyrir myndbandið eftir árs hlé 75 milljónir hafa horft á myndband rapparans Cardi B á örfáum dögum. Í myndbandinu skellti hún sér meðal annars í splitt. Tónlist 12. ágúst 2020 15:43
20th Century Fox heyrir sögunni til Bandaríski fjölmiðlarisinn Walt Disney hefur ákveðið að hætta endanlega notkun á einu frægasta nafninu í skemmtanaiðnaðnum – 20th Century Fox. Viðskipti erlent 12. ágúst 2020 08:05
Svona er dularfulla draugahljóðið sem plagar Akureyringa Undarlegur sónn sem virðist hanga yfir ýmsum hverfum Akureyrar hefur plagað marga að undanförnu. Íbúar Akureyrar velta fyrir sér uppruna hljóðsins en hér í fréttinni má heyra draugahljóðið undarlega. Innlent 12. ágúst 2020 07:00
Væntanlegt sjónvarpsefni: Ridley Scott snýr sér að litla skjánum Þrátt fyrir Covid-krísu er eitthvað af áhugaverðu sjónvarpsefni væntanlegt með haustinu. Bíó og sjónvarp 11. ágúst 2020 15:16
„Bernskubrek fullorðinna“ skýrir arnarhvarf á Egilsstöðum Tréörninn sem hvarf úr miðbæ Egilsstaða fyrr í mánuðinum er kominn í leitirnar. Innlent 11. ágúst 2020 14:05
Vala Eiríks gefur út lag og myndband Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. Tónlist 11. ágúst 2020 13:00
Bakvið tjöldin við tökur á Eurovision-myndinni Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út í lok júní en í henni fara stórleikarnir Wil Ferrell, Rachel McAdams og Pierce Brosnan með aðalhlutverkin. Bíó og sjónvarp 10. ágúst 2020 13:30
„Hólmavík á Vestfjörðum“ Breski rithöfundurinn J.K. Rowling lagði leið sína til Íslands og heimsótti meðal annars Galdrasafnið á Hólmavík. Skoðun 10. ágúst 2020 12:41
Menningarnótt aflýst Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Menningarnótt vegna kórónuveirufaraldursins. Menning 10. ágúst 2020 12:05
Sólrún Diego gefur út skipulagsbækur Sólrún Diego ætlar að skella sér aftur í jólabókaflóðið og sendir frá sér tvær bækur fyrir jólin í ár. Hún segir að verkefnið hafi orðið til í kórónuveirufaraldrinum. Markmiðið er að auðvelda öðrum að skipuleggja sig betur. Lífið 10. ágúst 2020 07:00
„Into the Wild-rútunni“ líklega komið fyrir á safni í Fairbanks Líklegt þykir að rútan sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom sömuleiðis við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007, verði komið fyrir á Safni Norðursins í borginni Fairbanks í Alaska. Lífið 8. ágúst 2020 11:47
Eden og Freyja gefa út dansmyndband við lagið Malbik Dansfélagarnir Eden og Freyja sitja heldur betur ekki auðum höndum um þessar mundir þó að dansmótin séu af skornum skammti. Lífið 7. ágúst 2020 15:30
Daði Freyr gefur út ábreiðu af Jaja Ding Dong „Þetta er í fyrsta og eina skipti sem ég flyt þetta lag,“ segir Daði Freyr sem gaf í dag út ábreiðu af laginu Jaja Ding Dong sem heyrðist í Eurovision kvikmynd Will Ferrell sem kom út í júní. Tónlist 7. ágúst 2020 14:40
Lengi langað að gera eigin útgáfu af lagi föður síns Söngkonan Una Stefánsdóttir gaf á miðnætti út ábreiðu af laginu Tunglið tunglið taktu mig. Hún segist ekki hafa fengið neinn afslátt þrátt fyrir að vera dóttir tónskáldsins. Tónlist 7. ágúst 2020 12:00
Zoe Saldana biðst afsökunar á að hafa leikið Ninu Simone Leikkonan Zoe Saldana hefur beðist afsökunar á því að hafa leikið hina heimsfrægu tónlistarkonu Ninu Simone í kvikmynd um stjörnuna sem kom út árið 2016. Bíó og sjónvarp 6. ágúst 2020 14:52
Var algjörlega kominn á botninn: „Annaðhvort að enda þetta eða leita sé hjálpar“ Franz Gunnarsson er og hefur verið meðlimur í Ensími, Dr. Spock, In Memoriam, Quicksand Jesus og fleiri en hann er nýjasti gestur í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk sem Snæbjörn Ragnarsson heldur utan um. Lífið 6. ágúst 2020 14:30
Óska eftir sjónarmiðum vegna kaupa Storytel á Forlaginu Samkeppniseftirlitið óskar eftir sjónarmiðum vegna kaupa Storytel á 70 prósent eignarhlut í Forlaginu. Viðskipti innlent 6. ágúst 2020 10:54
Disney fer nýjar leiðir með útgáfu Mulan Disney hefur tekið ákvörðun varðandi útgáfu Mulan. Bíó og sjónvarp 5. ágúst 2020 19:52
Fresta fyrstu sýningum leikársins Vegna nýrra samkomutakmarkana mun Borgarleikhúsið þurfa að fresta fyrstu sýningum leikársins. Menning 5. ágúst 2020 16:17
Queen and Slim: Huguð ádeila á bandarískt samfélag Kvikmyndin Queen and Slim varð ekki þeirrar gæfu aðnjótandi að koma í íslensk kvikmyndahús, en er komin á VOD-veitur. Gagnrýni 5. ágúst 2020 15:14
29 milljarðar fóru frá hinu opinbera til menningarmála árið 2018 Útgjöld hins opinbera hér á landi til menningarmála árið 2018 námu 2,5 prósentum af heildarútgjöldum eða rúmlega 29 milljarðar króna. Innlent 5. ágúst 2020 10:40
Músíktilraunum 2020 aflýst Tónlistarkeppninni Músiktilraunum hefur verið aflýst vegna faraldurs kórónuveirunnar. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu um ákvörðunina í dag. Tónlist 4. ágúst 2020 17:42
Októberfest SHÍ blásin af Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands fer ekki fram í ár samkvæmt tilkynningu frá hátíðinni. Tekin hafi verið ákvörðun um að sýna samfélagslega ábyrgð í ár og fresta Októberfest um óákveðinn tíma. Menning 4. ágúst 2020 14:21
Þurftu að snúa öllu á hvolf svo Plan-B gengi upp Einn stofnenda hátíðarinnar segir að grípa hafi þurft til ýmissa ráðstafana vegna kórónuveirufaraldursins og leitað sé á ný mið hvað varði framsetningu listaverka á hátíðinni. Menning 4. ágúst 2020 13:11
Ný Bachelorette í miðri þáttaröð? Slúðurmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Clare Crawley sé hætt í miðjum tökum á nýjustu seríu. Bíó og sjónvarp 3. ágúst 2020 21:27
Öld frá stofnun öflugrar bókaverslunar á Ísafirði Á þessu ári eru liðin 100 ár frá því Jónas Tómasson hóf rekstur bókaverslunar á Ísafirði sem þrjár kynslóðir ráku síðan í 86 ár en í dag rekur Penninn Eymundsson verslunina. Í dag var opnuð sýning á munum og ljósmyndum úr rekstrinum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Innlent 3. ágúst 2020 19:09
„Rúgbrauð í fernu frá Sigrúnu Ernu“ hafa slegið í gegn Rúgbrauð, sem bökuð eru í hver í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð hafa slegið í gegn í sælkeragöngum í Reykholti þar sem gestir hafa fengið að smakka á rúgbrauðinu. Innlent 1. ágúst 2020 19:50