Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Þessi lið verða í Meistaradeildar-pottinum á morgun

    Í kvöld varð það endanlega ljóst hvaða 32 félög verða í pottinum þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni á morgun. Fimm síðustu félögin tryggði sér farseðillinn í kvöld en í gær komust einnig fimm önnur félög áfram upp úr umspilinu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    AC Milan og Celtic í riðlakeppni Meistaradeildarinnar

    Ítalska stórliðið AC Milan var eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en hin voru Viktoria Plzen frá Tékklandi, Zenit St. Petersburg frá Rússlandi, Real Sociedad frá Spáni og Celtic frá Skotlandi. Celtic-menn tryggði sér sætið á dramatískan hátt í uppbótartíma.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Deco leggur skóna á hilluna

    Deco, fyrrum leikmaður Chelsea og Barcelona, tilkynnti í dag að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Deco er 35 ára gamall en hann hefur spilað með Fluminense í Brasilíu sínu síðan að hann yfirgaf London 2010.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Slátruðu kind fyrir leik

    Dýraverndunarsamtökin PETA eru æf eftir að þau komust á snoðir um að stuðningsmenn knattspyrnuliðs hefðu slátrað kind fyrir leik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal í frábærum málum í Meistaradeildinni

    Arsenal er í mjög góðum málum í baráttunni sinni fyrir sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce í Tyrklandi í kvöld í fyrri leik liðanna. Liðin mætast aftur á heimavelli Arsenal.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ancelotti þarf ekkert Gareth Bale

    Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er fyllilega sáttur með leikmannahópinn sinn og þarf ekkert fleiri leikmenn. Tottenham-maðurinn Gareth Bale hefur verið orðaður við spænska stórliðið í allt sumar og lengi vel var slúðrað um það að Real-menn ætluðu að gera Bale að dýrasta knattspyrnumanni heims.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sparkað út úr Meistaradeildinni

    Úkraínska félagið Metalist Kharkiv fær ekki að taka þátt í næstu umferð í Meistaradeild UEFA. Evrópska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að útiloka liðið frá keppni sökum þess að menn á vegum félagsins tóku þátt í hagræðingu úrslita í heimalandinu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal mætir Fenerbahce

    Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal þarf að slá út tyrkneska liðið Fenerbahce í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Stærsti leikur sem ég hef spilað á ævinni

    „Eftir úrslitin í Vín eigum við ágæta möguleika. Kvöldið sem við slógum út Ekranas var yndislegt og það væri frábært að fá að upplifa slíkt kvöld aftur,“ segir Sam Tillen, leikmaður FH.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Vorkenndi Blikunum

    FH-ingurinn Sam Tillen hefur sínar skoðanir á leiktímanum í dag þegar FH mætir austurrísku meisturunum í Austria Vín í einum stærsta leik íslensks liðs í Evrópukeppni í langan tíma. Leikurinn hefst klukkan 16.00.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Jón Ragnar ekki bara besti söngvarinn í FH

    Jón Ragnar Jónsson, knattspyrnumaður úr FH, er þekktur fyrir tónlistarhæfileika sína en hann er líka besti teiknarinn í FH-liðinu ef marka má keppni í teiknileikni á dögunum. FH-ingar brugðu á leik á heimasíðu sinni til þess að auglýsa leik liðsins á móti Austria Vín í Kaplakrika á morgun.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Kosið á milli Ronaldo, Messi og Ribery

    Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu.

    Fótbolti