Fyrrum lögreglumaður ber af sér sök Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 09:19 Myndbandsupptaka frá umræddu atviki hefur vakið mikla athygli. Vísir/AFP Richard Barklie, fyrrum lögreglumaður frá Norður-Írlandi, segist ekki vera kynþáttahatari en hann var einn af þeim mönnum sem var eftirlýstur af breskum yfirvöldum í tengslum við atvik í neðanjarðarlest í París í síðustu viku. Þeldökkum manni var þá meinaður aðgangur að lest sem var þétt setin af stuðningsmönnum Chelsea eftir viðureign liðsins gegn PSG í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Atvikið náðist á myndband og hafa fimm stuðningsmenn þegar verið settir í bann frá Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, vegna málsins. Þeir eiga yfir höfði sér ævilangt bann frá leikjum liðsins og þunga refsingu í franska dómskerfinu verði þeir handteknir og færðir fyrir rétt. Barklie segist þó ekki tilheyra þessum hópi og að hann hafi ekki veist að manninum. Lögmaður hans sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fullu samstarfi við lögreglu er heitið. Barklie hefur þar að auki starfað lengi með mannréttindarsamtökum í Belfast sem og í Afríku og Indlandi. Hann hefur verið ársmiðahafi hjá Chelsea í meira en 20 ár og var einn á ferð á umræddum leik í París. Hann þekkir ekki til þeirra stuðningsmanna sem veittust að manninum. „Hann mun segja lögreglu sína hlið málsins sem varpar ljósi á kringumstæður eins og þær voru á þessum tíma,“ sagði í yfirlýsingunni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. 19. febrúar 2015 13:30 Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50 Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20. febrúar 2015 19:09 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Sjá meira
Richard Barklie, fyrrum lögreglumaður frá Norður-Írlandi, segist ekki vera kynþáttahatari en hann var einn af þeim mönnum sem var eftirlýstur af breskum yfirvöldum í tengslum við atvik í neðanjarðarlest í París í síðustu viku. Þeldökkum manni var þá meinaður aðgangur að lest sem var þétt setin af stuðningsmönnum Chelsea eftir viðureign liðsins gegn PSG í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Atvikið náðist á myndband og hafa fimm stuðningsmenn þegar verið settir í bann frá Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, vegna málsins. Þeir eiga yfir höfði sér ævilangt bann frá leikjum liðsins og þunga refsingu í franska dómskerfinu verði þeir handteknir og færðir fyrir rétt. Barklie segist þó ekki tilheyra þessum hópi og að hann hafi ekki veist að manninum. Lögmaður hans sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fullu samstarfi við lögreglu er heitið. Barklie hefur þar að auki starfað lengi með mannréttindarsamtökum í Belfast sem og í Afríku og Indlandi. Hann hefur verið ársmiðahafi hjá Chelsea í meira en 20 ár og var einn á ferð á umræddum leik í París. Hann þekkir ekki til þeirra stuðningsmanna sem veittust að manninum. „Hann mun segja lögreglu sína hlið málsins sem varpar ljósi á kringumstæður eins og þær voru á þessum tíma,“ sagði í yfirlýsingunni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. 19. febrúar 2015 13:30 Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50 Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20. febrúar 2015 19:09 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Sjá meira
Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15
Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. 19. febrúar 2015 13:30
Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50
Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20. febrúar 2015 19:09