Lampard: Ein besta útivallarframmistaða hjá ensku liði Frank Lampard segir frammistaða síns gamla liðs, Chelsea, gegn Atlético Madrid í gær sé ein sú besta hjá ensku liði á útivelli í Evrópukeppni. Fótbolti 28. september 2017 13:00
Fullt hús hjá öllum ensku liðunum nema Liverpool Fimm ensk lið komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-18 og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum nema kannski hjá einu. Enski boltinn 28. september 2017 11:00
Mourinho um Lukaku: Hann gæti þetta ekki nema af því að hann er í góðu liði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði belgíska markaskoraranum Romelu Lukaku fyrir frammistöðu hans á fyrstu mánuðum Belgans í United búningnum. Enski boltinn 28. september 2017 10:30
Ungur leikmaður Liverpool fórnarlamb kynþáttahaturs í Rússlandi Liverpool hefur sent inn kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna þess að leikmaður liðsins varð fyrir kynþáttaníði í Moskvu á þriðjudaginn. Enski boltinn 28. september 2017 10:00
Hetja Chelsea í gærkvöldi líkir sjálfum sér við Batman Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. Enski boltinn 28. september 2017 09:00
Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. Fótbolti 27. september 2017 21:30
Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Basel vann stórsigur á Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. Fótbolti 27. september 2017 20:50
United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. Fótbolti 27. september 2017 20:30
Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. Fótbolti 27. september 2017 20:30
PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. Fótbolti 27. september 2017 19:30
Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 27. september 2017 19:02
Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Fótbolti 27. september 2017 17:54
Ronaldo með 14 mörk í síðustu sjö Meistaradeildarleikjum Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid bar sigurorð af Borussia Dortmund, 1-3, í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 27. september 2017 17:00
Mótherjar Liverpool taka miklu færri skot en skora samt fleiri mörk Liverpool mistókst enn á ný í gærkvöldi að nýta yfirburði sína til að landa sigri en Liverpool gerði þá 1-1 jafntefli við rússneska liðið Spartak Moskvu í Meistaradeildinni. Enski boltinn 27. september 2017 15:30
Kane er búinn að skora meira á árinu en sjö lið í ensku úrvalsdeildinni Harry Kane er búinn að vera svo heitur fyrir framan mark mótherjanna á þessu tímabili að heilu liðin í ensku úrvalsdeildinni ná ekki að halda í við hann. Enski boltinn 27. september 2017 12:00
Sjáðu þrennuna sem Kane skoraði á Kýpur og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni | Myndbönd Harry Kane skoraði öll mörk Tottenham í 0-3 sigri á APOEL í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 27. september 2017 10:00
Magnaður september hjá Harry Kane Tottenham leikmaðurinn Harry Kane hefur raðað inn mörkum að undanförnu og hann var með þrennu í sigri á Apoel Nicosia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 27. september 2017 07:30
Moskva bíður eftir Manchester United Mjög áhugaverðir leikir eru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Man. Utd fer til Moskvu og hið moldríka félag PSG tekur á móti Bayern München. Fótbolti 27. september 2017 06:00
Guardiola: Eigum hrós skilið Pep Guardiola var ánægður með frammistöðu sinna manna í Manchester City eftir 2-0 sigur á Shakthar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 26. september 2017 22:30
Hazard: Tilgangslaust að láta mig verjast Eden Hazard segist hata það að knattspyrnustjóri hans, Antonio Conte, láti hann spila vörn. Fótbolti 26. september 2017 21:30
Tvær þrennur í Meistaradeildinni Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld Fótbolti 26. september 2017 21:06
Real vann í Þýskalandi Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum. Fótbolti 26. september 2017 20:45
City á toppinn eftir sigur Manchester City er á toppi F-riðils eftir 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli. Fótbolti 26. september 2017 20:45
Fjögurra stjörnu sóknarlína hjá Liverpool í kvöld? Sadio Mane, Philippe Coutinho, Roberto Firmino og Mohamed Salah gætu allir verið í byrjunarliði Liverpool í kvöld þegar liðið heimsækir Spartak Moskvu í Meistaradeildinni. Enski boltinn 26. september 2017 08:00
Guardiola: Erum ekki Barcelona Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki að fólk beri lið hans saman við Barcelona. Fótbolti 26. september 2017 07:00
Everton, Spartak og Hajduk sektuð af UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað Hajduk Split, Everton og Spartak Moskvu fyrir óeirðir stuðningsmanna. Fótbolti 23. september 2017 09:03
Lögreglan á varðbergi þegar United og Liverpool heimsækja Moskvu í næstu viku Margir stuðningsmenn ensku liðanna Liverpool og Manchester eru að undirbúa ferð til Rússlands í næstu viku en þá munu lið þeirra spila Meistaradeildarleiki í Moskvu. Enski boltinn 22. september 2017 15:00
Ivan Rakitic: Það er ekki auðvelt að spila með Messi Króatinn Ivan Rakitic hefur talað um það hvernig sé að spila með argentínska knattspyrnusnillingnum Lionel Messi. Fótbolti 22. september 2017 11:00
Misheppnaður rakstur á fótleggjum ástæðan fyrir fjarveru Asensio Phil Neville skilur vandamálið enda raki 99 prósent fólks fótleggi sína á Spáni. Fótbolti 14. september 2017 12:30