Vítaspyrna gæti kostað hann leikinn á móti Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 22:30 Edinson Cavani. Getty/Jean Catuffe Paris Saint Germain gæti verið án bæði Neymar og Edinson Cavani í fyrri leik sínum á móti Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Neymar verður örugglega ekki með og Edinson Cavani meiddist í deildarleik á móti Bordeaux um helgina.First it was Neymar, now PSG may have lost Cavani as well...https://t.co/J4VzgBmLKnpic.twitter.com/XfzYz7iqHa — BBC Sport (@BBCSport) February 9, 2019Það er vítaspyrna sem gæti kostað Cavani leikinn á móti Manchester United annað kvöld. Cavani meiddist nefnilega við það að skora eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Þetta eru meiðsl í sin í mjöðminni og geta verið erfið við að eiga. Cavani skoraði úr spyrnunni og fagnaði markinu en fór svo að kveinka sér. Hann var síðan tekinn af velli í hálfleik. Paris Saint Germain sendi frá sér tilkynningu um að það ætti eftir að koma í betur í ljós hversu alvarleg meiðslin eru.Medical update - Edinson Cavani https://t.co/pCYiXVn4dP — Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 10, 2019Eins og sést hér fyrir neðan þá yrði það mikið áfall fyrir Paris Saint Germain að vera án bæði Neymar og Cavani í þessum mikilvæga leik. Þeir hafa komið að 11 af 17 mörkum liðsins í Meistaradeildinni á leiktíðinni.PSG have scored 17 Champions League goals this season—Neymar and Cavani have scored or assisted 11 of them pic.twitter.com/CrrCM0E83m — B/R Football (@brfootball) February 10, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Paris Saint Germain gæti verið án bæði Neymar og Edinson Cavani í fyrri leik sínum á móti Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Neymar verður örugglega ekki með og Edinson Cavani meiddist í deildarleik á móti Bordeaux um helgina.First it was Neymar, now PSG may have lost Cavani as well...https://t.co/J4VzgBmLKnpic.twitter.com/XfzYz7iqHa — BBC Sport (@BBCSport) February 9, 2019Það er vítaspyrna sem gæti kostað Cavani leikinn á móti Manchester United annað kvöld. Cavani meiddist nefnilega við það að skora eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Þetta eru meiðsl í sin í mjöðminni og geta verið erfið við að eiga. Cavani skoraði úr spyrnunni og fagnaði markinu en fór svo að kveinka sér. Hann var síðan tekinn af velli í hálfleik. Paris Saint Germain sendi frá sér tilkynningu um að það ætti eftir að koma í betur í ljós hversu alvarleg meiðslin eru.Medical update - Edinson Cavani https://t.co/pCYiXVn4dP — Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 10, 2019Eins og sést hér fyrir neðan þá yrði það mikið áfall fyrir Paris Saint Germain að vera án bæði Neymar og Cavani í þessum mikilvæga leik. Þeir hafa komið að 11 af 17 mörkum liðsins í Meistaradeildinni á leiktíðinni.PSG have scored 17 Champions League goals this season—Neymar and Cavani have scored or assisted 11 of them pic.twitter.com/CrrCM0E83m — B/R Football (@brfootball) February 10, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira