Vítaspyrna gæti kostað hann leikinn á móti Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 22:30 Edinson Cavani. Getty/Jean Catuffe Paris Saint Germain gæti verið án bæði Neymar og Edinson Cavani í fyrri leik sínum á móti Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Neymar verður örugglega ekki með og Edinson Cavani meiddist í deildarleik á móti Bordeaux um helgina.First it was Neymar, now PSG may have lost Cavani as well...https://t.co/J4VzgBmLKnpic.twitter.com/XfzYz7iqHa — BBC Sport (@BBCSport) February 9, 2019Það er vítaspyrna sem gæti kostað Cavani leikinn á móti Manchester United annað kvöld. Cavani meiddist nefnilega við það að skora eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Þetta eru meiðsl í sin í mjöðminni og geta verið erfið við að eiga. Cavani skoraði úr spyrnunni og fagnaði markinu en fór svo að kveinka sér. Hann var síðan tekinn af velli í hálfleik. Paris Saint Germain sendi frá sér tilkynningu um að það ætti eftir að koma í betur í ljós hversu alvarleg meiðslin eru.Medical update - Edinson Cavani https://t.co/pCYiXVn4dP — Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 10, 2019Eins og sést hér fyrir neðan þá yrði það mikið áfall fyrir Paris Saint Germain að vera án bæði Neymar og Cavani í þessum mikilvæga leik. Þeir hafa komið að 11 af 17 mörkum liðsins í Meistaradeildinni á leiktíðinni.PSG have scored 17 Champions League goals this season—Neymar and Cavani have scored or assisted 11 of them pic.twitter.com/CrrCM0E83m — B/R Football (@brfootball) February 10, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Sjá meira
Paris Saint Germain gæti verið án bæði Neymar og Edinson Cavani í fyrri leik sínum á móti Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Neymar verður örugglega ekki með og Edinson Cavani meiddist í deildarleik á móti Bordeaux um helgina.First it was Neymar, now PSG may have lost Cavani as well...https://t.co/J4VzgBmLKnpic.twitter.com/XfzYz7iqHa — BBC Sport (@BBCSport) February 9, 2019Það er vítaspyrna sem gæti kostað Cavani leikinn á móti Manchester United annað kvöld. Cavani meiddist nefnilega við það að skora eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Þetta eru meiðsl í sin í mjöðminni og geta verið erfið við að eiga. Cavani skoraði úr spyrnunni og fagnaði markinu en fór svo að kveinka sér. Hann var síðan tekinn af velli í hálfleik. Paris Saint Germain sendi frá sér tilkynningu um að það ætti eftir að koma í betur í ljós hversu alvarleg meiðslin eru.Medical update - Edinson Cavani https://t.co/pCYiXVn4dP — Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 10, 2019Eins og sést hér fyrir neðan þá yrði það mikið áfall fyrir Paris Saint Germain að vera án bæði Neymar og Cavani í þessum mikilvæga leik. Þeir hafa komið að 11 af 17 mörkum liðsins í Meistaradeildinni á leiktíðinni.PSG have scored 17 Champions League goals this season—Neymar and Cavani have scored or assisted 11 of them pic.twitter.com/CrrCM0E83m — B/R Football (@brfootball) February 10, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Sjá meira