Pokémon Go-spilarar brjálaðir vegna sambandsleysis Farsímakerfið og vefþjónar Pokémon Go hrundu á fyrstu hátíðinni sem tileinkuð er leiknum um helgina. Reiðir spilarar bauluðu á framkvæmdastjóra hugbúnaðarfyrirtækisins sem bjó til leikinn. Leikjavísir 24. júlí 2017 15:35
Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildin Activision Blizzard tilkynnti í gær eigendur sjö nýrra líða í leiknum fyrir fyrstu keppnisdeild Overwatch. Leikjavísir 13. júlí 2017 11:30
Tekken 7: Þrusubardagakerfi en furðulegur heildarpakki Mishima fjölskyldan hefur sjaldan verið í jafn miklu rugli og nú og enn eitt King of Iron Fist mótið er haldið. Leikjavísir 6. júlí 2017 11:45
GameTíví áskorun: Taparinn í Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar Þau Tryggvi, Donna og Óli í GameTíví lögðu nánast lífið undir í áskorun þeirra á milli. Leikjavísir 16. júní 2017 09:45
GameTíví dæmir Prey Leikurinn Prey hefur verið að vekja mikla athygli að undanförnu. Leikjavísir 14. júní 2017 16:45
GameTíví spilar: Donna missir það í Outlast 2 Krakkarnir í GameTíví tóku sig til á dögunum og spiluðu hryllingsleikinn Outlast 2. Leikjavísir 8. júní 2017 11:30
GameTíví spilar: Farpoint „Þetta er mjög kúl, en þetta er mjög skrítin tilfinning.“ Leikjavísir 6. júní 2017 15:15
Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. Leikjavísir 4. júní 2017 11:00
GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. Leikjavísir 3. júní 2017 11:00
Nýtt íslenskt app þar sem vinir búa til „eitthvað skemmtilegt“ saman komið út Íslenska appið Skroll er komið út í App Store fyrir iPhone. Appið var "opnað“ með pompi og prakt í morgunþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. Viðskipti innlent 2. júní 2017 15:55
GameTívi: Þetta eru leikirnir sem koma út í júní Óli Jóels og Tryggvi fóru yfir leiki mánaðarins. Þar kennir ýmissa grasa eins og Tekken 7, Chrash Bandicoot-þrenna og Dirt 4. Einnig kemur út slagsmálaleikurinn Arms á Nintendo Switch. Leikjavísir 31. maí 2017 11:00
Netflix gerir þætti úr söguheimi Witcher Leikjaframleiðandinn CD Projekt Red hefur gert þrjá vinsæla tölvuleiki sem byggja einnig á ævintýrm Geralt frá Rivia. Bíó og sjónvarp 17. maí 2017 11:32
Expeditions Viking: Óslípaður demantur Expeditions Viking ætlaði að verða einn af betri leikjum sem ég hef spilað um nokkurt skeið, en á endanum fór ég í fýlu. Leikjavísir 16. maí 2017 14:30
GameTíví: Kepptu í Tricky Towers Sá sem tapaði, var sleginn utanundir með blómvendi. Leikjavísir 9. maí 2017 12:30
GameTíví: Hvað býður maí upp á? Óli Jóels, Tryggvi og Donna veltu fyrir sér útgáfunni í maí. Leikjavísir 2. maí 2017 13:56
Lego City Undercover: Hetjulöggan Chase McCain kemur til bjargar Hinn bíræfni glæpamaður Rex Fury er flúinn úr fangelsi og herjar nú aftur á Lego City. Leikjavísir 28. apríl 2017 11:00
GameTíví spilar: Zombie Army Trilogy Óli Jóels úr GameTíví tók sig til og spilaði fyrstu mínúturnar í leiknum Zombie Army Trilogy, frá Rebellion. Leikjavísir 24. apríl 2017 11:03
GameTíví: Tíu bestu Sinclair Spectrum leikirnir Óli Jóels er eldri en sólin og spilaði mikið Sinclair Spectrum leiki. Leikjavísir 18. apríl 2017 11:28
GameTíví: Mass Effect ræddur í pottinum Ástarleikir hafa lengi einkennt söguheim Mass Effect og því þótti þeim Tryggva og (aðallega) Óla við hæfi að ræða leikinn í pottinum. Leikjavísir 14. apríl 2017 21:41
Seven keppa í Counter-Strike í Kaupmannahöfn Strákarnir í hinu fornfræga „clani“ Seven berjast á Copenhagen Games. Leikjavísir 13. apríl 2017 13:31
GameTíví: Ekki nörd heldur gúrú Listamaðurinn Júníus Meyvant sýndi Óla takta sína í Mario Kart. Leikjavísir 9. apríl 2017 22:02
Setja stefnuna á atvinnumennsku Strákarnir í "claninu“ Seven munu berjast um sigur í CSGO á Copenhagen Games mótinu um páskana. Leikjavísir 8. apríl 2017 12:20
GameTíví: Horizon Zero Dawn raunveruleikur Tryggvi, Donna og Óli kepptust við að skjóta í punginn á Bender. Leikjavísir 6. apríl 2017 09:45
Gamla Nintendo NES langvinsælust Par í Kópavogi stofnaði vefverslunina Retrólíf þar sem það selur gamlar leikjatölvur og tölvuleiki. Byrjaði sem áhugamál fyrir rúmum áratug en selja nú Nintendo, Sega Mega Drive og Playstation. Viðskipti innlent 5. apríl 2017 17:00
Mass Effect Andromeda: Átakamikil leit að nýju heimili Skemmtilegir bardagar, góð spilun, aragrúi galla og vísvitandi tímasóun er það sem einkennir ævintýri Ryder fjölskyldunnar. Leikjavísir 4. apríl 2017 11:45
GameTíví: Hvaða leiki mun apríl færa okkur Óli fer yfir útgáfuna í mánuðinum. Leikjavísir 1. apríl 2017 11:30
GameTíví: Zelda Breath of the Wild leikjadómur Leikurinn hefur verið að tröllríða tölvuleikjaheimum frá því hann kom út og þykir jafnvel með betri leikjum sögunnar. Leikjavísir 30. mars 2017 13:45
Boða fyrstu stikluna fyrir Destiny 2 Bungie stríðir aðdáendum Destiny með örstiklu fyrir framhald leiksins. Alvöru stikla er væntanleg á morgun. Leikjavísir 29. mars 2017 09:30