Tryggvi fer yfir kosti og galla leiksins og komst að þeirri niðurstöðu að gefa leiknum sjö í einkunn. Vísar hann sérstaklega til þess að húmorinn í leiknum sé framúrskarandi og þá sérstaklega fyrir aðdáendur South Park. Hins vegar sé ýmislegt leiknum til trafala.

