Óli furðar sig á nærbuxum Egypta Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2017 20:00 Óli Jóels úr GameTíví henti sér nýverið til Egyptalands og spilaði nýjasta Assassins Creed leikinn. Óli Jóels úr GameTíví henti sér nýverið til Egyptalands og spilaði nýjasta Assassins Creed leikinn sem heitir Assassins Creed Origins. Hann tók Tryggva með sér til stuðnings þegar hann spilaði leikinn og vann að því að frelsa nokkra presta úr virki vondra karla. Eftir nokkra stund taldi Óli sig hafa fundið einn stærsta galla leiksins, sem á að gerast skömmu fyrir árið núll. Það var þegar hann fann vörð í hvítum nærbuxum. „Þegar þú ert í Egyptalandi er ekki eins og það séu þvottavélar í hverju húsi. Þá er maður ekki í skær-hvítum nærbuxum. Eða bara nærbuxum yfir höfuð,“ sagði Óli þegar hann sá vörð í nærbuxum. Umræddar nærbuxur má sjá hér að neðan. Þar má einnig sjá strákana spila sig í gegnum Assassins Creed Origins. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Óli Jóels úr GameTíví henti sér nýverið til Egyptalands og spilaði nýjasta Assassins Creed leikinn sem heitir Assassins Creed Origins. Hann tók Tryggva með sér til stuðnings þegar hann spilaði leikinn og vann að því að frelsa nokkra presta úr virki vondra karla. Eftir nokkra stund taldi Óli sig hafa fundið einn stærsta galla leiksins, sem á að gerast skömmu fyrir árið núll. Það var þegar hann fann vörð í hvítum nærbuxum. „Þegar þú ert í Egyptalandi er ekki eins og það séu þvottavélar í hverju húsi. Þá er maður ekki í skær-hvítum nærbuxum. Eða bara nærbuxum yfir höfuð,“ sagði Óli þegar hann sá vörð í nærbuxum. Umræddar nærbuxur má sjá hér að neðan. Þar má einnig sjá strákana spila sig í gegnum Assassins Creed Origins.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. 3. nóvember 2017 11:00