Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Spennan í há­­marki fyrir loka­­daginn

Þegar keppendur í Leikið um landið hófu þriðja keppnisdag í gær leiddi lið Bylgjunnar keppnina með 11 stig. Sigurvegarar síðasta árs, FM957, voru hins vegar í þriðja og síðasta sæti með 8 stig. Það var því alveg ljóst í upphafi dags að Egill Ploder og Kristín Ruth, liðsmenn FM957, vildu sjá breytingar á stöðunni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hand­gerðir leir­pottar fyrir kröfu­harða kaup­endur

Hjónin Kristín Jónsdóttir og Rafn E Magnusson heilluðust af keramik pottunum frá Kretakotta þegar þau bjuggu í Svíþjóð. Pottarnir koma frá bænum Thrapsano á Krít og eru unnir úr sérvöldum jarðleir með „lifandi“ yfirborði sem veðrast og þroskast og verður því fallegra með tímanum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Merkum á­fanga fagnað í verslun BYKO á Sel­fossi

BYKO fagnaði nýverið þeim áfanga að framkvæmdum lauk vegna breytinga á uppsetningu verslunar fyrirtækisins á Selfossi. Við þetta tækifæri ávarpaði Sigurður B. Pálsson forstjóri BYKO gesti og fór yfir tilganginn með þessum breytingum.

Samstarf
Fréttamynd

Í sumarform á 6 vikum

Er hægt að bjarga forminu fyrir sumarið á þessum allra síðustu vordögum, með sex vikna átaki? Er almennt hægt að komast í gott líkamlegt form á sex vikum?

Lífið samstarf
Fréttamynd

Langar þig að fylgjast með vin­sælum húðmeðferðum?

Húðin og LPG Reykjavík verða með opið hús á morgun í tilefni opnunar nýs húsnæðis í Skipholti 50b, fimmtudaginn 23. maí. Þar munu gestir fá að fylgjast með meðferðum eins og fylliefnum, LPG, örnálameðferð, ávaxtasýrumeðferð og húðþéttingarmeðferð. Ásamt því verða frábær tilboð, allt að 30% af meðferðum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Sam­einaðu hreyfingu og hlátur í Lyfju­göngunni

Lyfja stendur fyrir göngu og uppistandi út í skógi í Elliðaárdal á morgun, miðvikudaginn 22. maí kl. 18 í Elliðaárdal. Grínistinn Dóri DNA mætir í lok göngunnar og kitlar hláturtaugar göngufólks en rannsóknir sýna að hreyfing, útivera og hlátur geta bætt andlega og líkamlega vellíðan.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Endur­kast sólar­ljóss jafn skað­legt og beint sólar­ljós

Kjartan B. Kristjánsson sjóntækjafræðingur og eigandi Optical Studio segir nauðsynlegt að nota sólgleraugu allt árið um kring. Endurkast sólarljóss sé meira en fólk geri sér grein fyrir og skaði augun. Velja þurfi rétt sólgleraugu. Hann mælir með sólgleraugum frá Maui Jim sem einum bestu sólgleraugum sem völ er á í heiminum þegar kemur að gæðum glerjanna.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Óreiðulaus eld­hús með þráð­lausu kerfi KitchenAid

KitchenAid stækkar þráðlaust vöruúrval sitt með nýju KitchenAid Go þráðlausu kerfi sem knúið er af einni hlaðanlegri 12V ferðarafhlöðu, KitchenAid Go þráðlausa línan inniheldur sex nýjar og fjölbreyttar vörur. Nýja þráðlausa vörulínan er nú fáanleg á íslenskum markaði.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Polestar 4 kominn í Polestar Reykja­vík – umhverfisvænasti bíll Polestar

Nú er Polestar 4 kominn í Polestar Reykjavík. Haldin var sérstök forsýning fyrir Polestar eigendur og áhugafólk um leið og færi gafst enda búið að bíða hans með talsverðri eftirvæntingu. Stutt er síðan Polestar sendi frá sér fréttatilkynningu um að Polestar 4 væri umhverfisvænasti bíll þeirra til þessa, með lægra kolefnisspor en Polestar 2, þegar sá bíll kom fyrst á markað.

Samstarf
Fréttamynd

Bill Barton kemur í Augað í Kringlunni

Hópur snillinga frá gleraugnamerkinu Barton Perreira mætir í gleraugnaverslunina Augað í Kringlunni á morgun, þriðjudaginn 14. maí, og sýnir það nýjasta úr 2024 línunni. Með í för er Bill Barton, stofnandi gleraugnamerkisins, sem mun svara spurningum gesta og gefa góð ráð.

Lífið samstarf