Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þór er kominn í úrslit Ragnheiður Tryggvadóttir 26. maí 2025 08:02 Þór Einarsson pípari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Þór lærði hjá píparann í Tækniskólanum og hjá Rörtönginni ehf. Hann „datt inn í bransann“ og gæti ekki verið án The handy folding bucket í vinnunni. Þegar hann er ekki að vinna spilar hann fótbolta, gengur á fjöll meðal annars. Þór svarar hér nokkrum laufléttum spurningum: Hvernig ertu í annarri iðn? Næ að redda mér vel í öllum byggingariðnaði en ekki fá mig að klippa hár... Værir þú liðtækur á 6 véla settið frá Sindra? Heldur betur. Uppáhalds hljómsveitin þín? Kaleo. Besti skyndibitinn? Taimatstofan í bláu húsunum í Skeifunni. Ertu með staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? „...Kemst eiginlega ekki fyrr en eftir viku eða tvær." Kaffi eða orkudrykkir? Orkudrykkir. Leiðinlegasta húsverkið? Skjótast að skipta um gaskút undir grillinu. Ef þú værir ekki pípari hvað værir þú þá? Í einhverju líkamlegu þar sem ég þarf ekki að sitja á rassinum allan daginn. Uppáhalds drykkur? Heilaga sjöan (7up free). Hvað fer í mest taugarnar á þér? Úff United. Besti staður á Íslandi? Saunan í líkamsræktinni Hreyfing kom fyrst upp í hugann. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Ég nota Bose QC þegar X-ið er ekki í botni á Soundboxinu. Stáltá eða strigaskór? Ef aðstæður leyfa kýs ég strigaskó frekar. Tommustokkur eða málband? Tommustokkur. Hvert er þitt stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Vá erfið spurning, maður hefur komið að mörgum hlutum en að varðveita húsin í Grindavík eftir gosvirknina kemur meðal annars upp í hugann. En stærsta klúður? ...Pass. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? „…Hef ekki verið duglegur að mæta í fermingarveislur, mögulega út af því." Kosningin er í fullum gangi hér á Vísi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér: X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Sjá meira
Þór svarar hér nokkrum laufléttum spurningum: Hvernig ertu í annarri iðn? Næ að redda mér vel í öllum byggingariðnaði en ekki fá mig að klippa hár... Værir þú liðtækur á 6 véla settið frá Sindra? Heldur betur. Uppáhalds hljómsveitin þín? Kaleo. Besti skyndibitinn? Taimatstofan í bláu húsunum í Skeifunni. Ertu með staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? „...Kemst eiginlega ekki fyrr en eftir viku eða tvær." Kaffi eða orkudrykkir? Orkudrykkir. Leiðinlegasta húsverkið? Skjótast að skipta um gaskút undir grillinu. Ef þú værir ekki pípari hvað værir þú þá? Í einhverju líkamlegu þar sem ég þarf ekki að sitja á rassinum allan daginn. Uppáhalds drykkur? Heilaga sjöan (7up free). Hvað fer í mest taugarnar á þér? Úff United. Besti staður á Íslandi? Saunan í líkamsræktinni Hreyfing kom fyrst upp í hugann. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Ég nota Bose QC þegar X-ið er ekki í botni á Soundboxinu. Stáltá eða strigaskór? Ef aðstæður leyfa kýs ég strigaskó frekar. Tommustokkur eða málband? Tommustokkur. Hvert er þitt stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Vá erfið spurning, maður hefur komið að mörgum hlutum en að varðveita húsin í Grindavík eftir gosvirknina kemur meðal annars upp í hugann. En stærsta klúður? ...Pass. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? „…Hef ekki verið duglegur að mæta í fermingarveislur, mögulega út af því." Kosningin er í fullum gangi hér á Vísi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér:
X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Sjá meira