Gjafir ætlaðar þeim sem ekki hafa efni á jólagjöfum Pakkajól Smáralindar og Bylgjunnar hefjast í dag. Jól 29. nóvember 2014 10:15
Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Ágætis tilbreyting frá hefðbundnum jóladagatölum. Jól 28. nóvember 2014 22:00
Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Einstæðingar voru alltaf velkomnir í mat á aðfangadag í Tryggvaskála á Selfossi þegar hjónin Kristín og Brynjólfur bjuggu þar og ráku hótel um áratuga skeið. Jól 28. nóvember 2014 17:00
Amma og Ajaxið komu með jólin Gunnhildur Stefánsdóttir textílkennari á í flóknu tilfinningasambandi við jólastjörnuna og reyndar við Ajax líka. Blómið getur hún ekki haft í sínum húsum án aukaverkana en finnst þó varla hátíð nema jólastjarnan tróni á borði. Jól 28. nóvember 2014 14:59
Wellington-grænmetisætunnar Hrefna Sætran útbýr girnilegan grænmetisrétt sem sómir sér vel sem aðalréttur á aðfangadag. Jól 28. nóvember 2014 13:00
Vandræðalega mikið jólabarn Ljósmyndarinn Katrín Björk opnaði matar- og lífsstílsbloggið Modern Wifestyle fyrir þremur árum. Það hefur náð mikilli útbreiðslu enda skera myndirnar sig úr. Hér deilir hún uppskrift að lakkrísglöggi og salt-karamellum. Jól 28. nóvember 2014 11:15
Fékk vitringa að gjöf í erfiðum veikindum Þóra Hrönn Njálsdóttir á eftirlætishluti þegar kemur að jólum. Það eru þrír vitringar sem tengdamóðir hennar, Bára Sigurjónsdóttir, færði henni árið 1987. Jól 27. nóvember 2014 12:00
Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Guðrún Bergsdóttir reynir að hafa það huggulegt með fjölskyldunni alla aðventuna. Graskerskakan hennar með rjómaostakremi og saltkaramellusósu er með bragð af jólum. Hún er jafnframt uppáhaldskakan hennar. Jól 27. nóvember 2014 10:45
Laufabrauðsmynstur og leturgerð Jólablaðið fékk tvo grafíska hönnuði til að skreyta piparköku í yfirstærð. Bakarameistarinn í Suðurveri hljóp undir bagga og bakaði piparkökurnar. Hönnuðirnir fengu síðan eina helgi til verksins og alveg frjálsar hendur við útfærslu. Jól 26. nóvember 2014 17:00
Kennslumyndband: Auðveld jólaförðun Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir kennir réttu handtökin. Lífið 26. nóvember 2014 16:00
Býr til ævintýraheim í stofunni Andrés James Andrésson hefur sett upp lítinn jólatrjáaskóg í stofunni. Hann hefur sankað að sér jólaskrauti á ferðum sínum um heiminn og útkoman er ævintýri líkust. Hann leggur þó áherslu á að halda jafnvægi og að stilla öðru skrati í hóf. Jól 26. nóvember 2014 16:00
Búa til eigin jólabjór Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir brugga eigin bjór fyrir jólin. Jól 26. nóvember 2014 15:00
Börnin fá hugmynd um jólin til forna Jólasýning Þjóðminjasafnsins í ár byggir á barnabókinni Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur og teikningum Önnu Cynthiu Leplar. Þar verða stækkaðar myndir úr bókinni, hljóðbrot og eftirgerðir af munum frá fyrri tíð. Lífið 22. nóvember 2014 10:00
Rafbílakóngurinn tekur forskot á jólastemninguna Lét sig ekki vanta á Litlu jól Lemon. Lífið 21. nóvember 2014 11:02
Jólakort í anda Stjörnustríðsmyndanna Arna María Kristjánsdóttir segir Stjörnustríðskortin slá í gegn hjá þeim sem senda yfirleitt ekki jólakort. Lífið 21. nóvember 2014 11:00
Líklegra að jólin verði rauð Fyrrum Veðurstofustjóri rýnir í þær vísbendingar sem fyrir liggja og telur að við fáum snjólaus jól. Innlent 19. nóvember 2014 14:33
Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Þeir veiðimenn sem fóru til fjalla og náðu ekki að skjóta rjúpur í jólamatinn eru í dag úrkula vonar um að það verði rjúpur í matinn þessi jól. Veiði 19. nóvember 2014 14:19
Sjáið fagnaðarlætin: Gunnar Hrafn er Jólastjarnan 2014 "Hann er bara með allan pakkann og þess vegna var hann valinn,“ segir Björgvin Halldórsson. Lífið 19. nóvember 2014 11:33
Býr til karlmannlegri hreindýrajólaóróa Jóhannes Arnljóts Ottósson hannar íslenskan jólaóróa með handsaumuðum borða. Lífið 17. nóvember 2014 09:30
Jólahefti Rauða krossins komið út Rauði krossinn á Íslandi er kominn í jólaskap og hefur nú sent öllum landsmönnum árlegt jólahefti. Innlent 14. nóvember 2014 13:28
Jólabjórinn kominn í Ríkið Búast má við mikilli örtröð í verslunum ÁTVR í dag þegar jólabjórinn kemur í verslanir. Viðskipti innlent 14. nóvember 2014 10:22
Ekkert jólakort frá Kardashian-fjölskyldunni í ár "Við féllum á tíma,“ segir raunveruleikastjarnan Kim Kardashian. Lífið 13. nóvember 2014 23:00
Jólapeysuæði í uppsiglingu Ljótar jólapeysur heitir verslun sem var opnuð að Grænatúni 1 í Kópavogi á þriðjudag. Þar fást vintage-jólapeysur sem eru tilvaldar í vinnustaða- og þemapartíin á aðventunni. Lífið 13. nóvember 2014 11:00
Ekki fleiri jóla-og páskafrí í skólum Á næsta skólaári verða ekki gefin formleg jóla-og páskafrí í skólum í Montgomery-sýslu í Maryland í Bandaríkjunum. Erlent 12. nóvember 2014 22:47
Jólastjarnan 2014: Kamilla Rós syngur Someday at Christmas Fagnar fimmtán ára afmælinu í desember. Lífið 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Gunnar Hrafn syngur Someday at Christmas Hart barist í Jólastjörnunni í ár. Lífið 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Karen Ósk syngur Ég hlakka svo til Tekur lagið sem Svala Björgvins gerði frægt. Lífið 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Hafdís Jana syngur Merry Christmas Everywhere Ein tíu keppenda sem keppast um hylli dómnefndar. Lífið 12. nóvember 2014 19:00