Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Jólakrásir undir berum himni

Fógetagarðurðinn í miðbæ Reykjavíkur mun iða af lífi um helgina þegar götumatarmarkaðurinn Jólakrás verður haldinn.

Jól
Fréttamynd

Skemmtilegar og öðruvísi jólahefðir

Hefðir eru stór hluti af jólunum. Innan fjölskyldna og vinahópa skapast oft persónulegar og skemmtilegar jólahefðir sem koma fólki í hið eina sanna jólaskap og verða jafn sjálfsagður og ómissandi hluti af jólahátíðinni og malt og appelsín eða vel skreytt jólatré.

Lífið
Fréttamynd

Smá jól með ömmu á Íslandi

Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju munu hljóma nú um helgina á þrennum tónleikum. Meðal einsöngvara er Eivör Pálsdóttir sem kemur þar fram eftir nokkurra ára hlé og tekur meðal annars tvö lög eftir sig, annað samdi hún fyrir áeggjan Jóns Stefánssonar organisti

Menning
Fréttamynd

Selja notuð skólaföt

Í leikskólanum Sjáland í Garðabæ eru seld notuð skólaföt og fer ágóði þeirra óskiptur til Mæðrastyrksnefndar.

Innlent
Fréttamynd

Gaman að fá skringilega pakka

Hönnuðirnir Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir og Fanney Sizemore eru hrifnar af fagurlega innpökkuðum jólagjöfum. Þær gefa sér góðan tíma til að nostra við hvern pakka.

Jól
Fréttamynd

Íhaldssöm um jólin

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra og nú forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, segist vera mikið jólabarn og alltaf hafa verið.

Jól
Fréttamynd

Hakkabuff með eggi á jólunum

Fréttamaðurinn Kjartan Hreinn Njálsson ólst upp við að borða hakkabuff með eggi á aðfangadag. Hefðina má rekja til uppákomu sem varð á heimili föðurafa hans og -ömmu ein jólin.

Jól
Fréttamynd

Skýtur allt sem leyfilegt er að skjóta

Sigvaldi Jóhannesson, matreiðslumaður, féll fyrir skotveiðinni fyrir sjö árum og hefur síðan þá skotið allt sem leyfilegt er að skjóta eins og hann orðar það sjálfur. Að sjálfsögðu eru rjúpur á borðum hjá honum á aðfangadag.

Jól
Fréttamynd

Jólastormur

Jólin koma þrátt fyrir að ryðgað og líklega ónýtt gasgrill sé nú farið að sóma sér vel í einu horninu í stofunni því ég nenni ekki að burðast með það inn og út á svalir eftir duttlungum veðursins.

Bakþankar
Fréttamynd

Rauðir og hvítir pakkar í ár

Ragnhildur Anna Jónsdóttir leggur alúð í umbúnað jólagjafanna. Hún geymir skreytingarefni milli ára og afrakstur jólaleiðangurs í IKEA 2007 entist langt fram í kreppu.

Jól
Fréttamynd

Við eigum allt og því þurfum við ekkert

Í Grundaskóla á Akranesi hefur skapast sá siður að nemendur og starfsmenn gefa ekki hver öðrum jólagjafir heldur sameinast um stóra jólagjöf til fátækra barna í Malaví. Árlegur jólasöfnunarmarkaður var í liðinni vikui.

Jól