Umstangið á aðfangadag í lágmarki Kraftlyftingakonan Hulda B. Waage er alltaf með hnetusteik á jólunum. Í henni er ýmislegt jólakrydd sem gerir hana hátíðlega. Hún segir best að gera hana nokkrum dögum fyrir jól, þá sé hún best. Jól 16. desember 2017 10:00
„Það er fullt af fólki sem líður illa á jólunum“ Leikkonan Aldís Davíðsdóttir skrifar áhrifaríkan pistil um neikvæðu fylgifiska jólanna. Lífið 15. desember 2017 19:30
Aldrei verið einmana á jólanótt Söngkonan Diddú var 23 ára ástfanginn söngnemi í Lundúnum þegar hún var fengin til að syngja svo eftirminnilega tregafullt jólaballöðuna Einmana á jólanótt í hljóðveri á enskri grundu. Hún vonar að fólk í ástarsorg eigi góða ættingja og vini um jólin. Jól 15. desember 2017 16:15
Vinsælustu jólasmákökurnar í Garðaskóla Hulda Sigurjónsdóttir kennir heimilisfræði við Garðaskóla. Í desember fá nemendur að spreyta sig á smákökubakstri og ilmurinn af kökunum skapar mikla jólastemmingu í skólanum. Súkkulaðibitakökurnar slá alltaf í gegn. Jólin 15. desember 2017 14:00
Íslenskir gangaverðir senda frá sér sveittasta jólalag ársins Fyrir alla þá sem... já, bara alla. Lífið 15. desember 2017 13:53
Jólafrómas að færeyskum hætti Söngkonan Hjördís Ásta Þórisdóttir heldur jólin í foreldrahúsum og hennar hlutverk er að útbúa jólafrómasinn eftir uppskrift frá Færeyjum. Þessi jól eru sérstök því Hjördís var að gefa út jólalagið Vetur sem var í nær áratug í undirbúningi. Jólin 15. desember 2017 12:00
Langtímaspá nær nú til aðfangadags Tekið skal fram að langtímaspáin er langt frá því að vera nákvæm eða áreiðanleg. Innlent 15. desember 2017 11:31
Þvörusleikir kom til byggða í nótt Þvörusleikir er fjórði jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var mjór eins og girðingarstaur og þótti best að sleikja þvörur sem notaðar voru til að hræra í pottum. Jól 15. desember 2017 06:00
Gefur út tóma uppskriftabók: Ætlaði bara að gera eitt eintak fyrir sig sjálfa Viðskiptafræðingurinn Katrín Andrésdóttir gefur út öðruvísi uppskriftabók fyrir jólin. Nefnilega uppskriftabók án uppskrifta. Lífið 14. desember 2017 19:30
Jólaþorp úr mjólkurfernum Tómar fernur eru fyrirtaks efniviður í föndur. Þær eru úr stífum pappa sem klippa má í ýmis form og yfirleitt er nóg til af þeim á hverju heimili. Lagið á fernunum býður sérstaklega upp á að forma úr þeim hús með hallandi þaki. Jól 14. desember 2017 16:00
Séra Flóki flæktur í vafasaman jólasveinavef Heldur því fram að Karen Kjartansdóttir hafi skáldað viðtal við sig. Innlent 14. desember 2017 15:23
Jólatrén fimm þegar mest var Ásrún Aðalsteinsdóttir gengur alla leið í skreytingum um hver jól. Hún er komin í bann þegar velja á jólatré eftir að hífa þurfti tréð eitt árið inn um svalirnar. Hún safnar bollastellum og ýmsum gömlum munum og stillir upp litlum sviðsmyndum um allt hús. Jól 14. desember 2017 13:00
46 Jesúbörn færa jólin í bæinn Sigurveig Huld Sigurðardóttir hefur safnað jólajötum síðan um aldamót og á orðið dágott safn sem vinir og velunnarar hafa fært henni úr öllum heimshornum. Hin heilaga fjölskylda er til í ýmsum útgáfum og færir jólaandann í hvern krók og kima á heimilinu. Jól 14. desember 2017 12:00
Stúfur kom til byggða í nótt Stúfur er þriðji jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum fannst best að kroppa leifarnar af pönnunum, sérstaklega ef þær voru vel viðbrenndar. Jól 14. desember 2017 06:00
Saknar fjölskyldunnar alltaf sárt Það fer geðshræring um marga þegar þeir heyra söngkonuna Svölu Björgvins syngja jólalagið Þú og ég og jól, af sárri tilfinningu þess sem saknar æskujólanna og fólksins síns á jólum. Svala heldur jólin í Kaliforníu en heldur enn í jólasiði frá æskuheimilinu. Jól 13. desember 2017 17:15
Einhver hamingja er í loftinu Á mótþróaskeiðinu fannst Sigvalda Ástríðarsyni, stjórnanda harðkjarnatónlistarþáttarins Dordinguls, jólin bæði hallærisleg og tilgangslaus. Jól 13. desember 2017 17:00
Sigríður Thorlacius og Sigurður með fallega desemberkveðju Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson koma oft á tíðum fram saman á jólatónleikum. Lífið 13. desember 2017 14:45
Góð samvera besta jólagjöfin Hreindís Ylfa Garðarsdóttir Holm, söng- og leikkona, minnist þess hvernig skortur á götulýsingu var notaður sem afsökun fyrir því að setja upp jólaljós í nóvember. Jól 13. desember 2017 14:00
Heklar flestar jólagjafirnar sjálf Ella Helgadóttir gefur nær eingöngu jólagjafir sem hún heklar. Hún segir það mjög skemmtilegt að gefa gjafir sem séu sérsniðnar að viðtakandanum og að viðbrögðin sem hún fái séu eitt það besta við jólin. Jól 13. desember 2017 13:31
Ed Sheeran reyndi við Fairytale of New York Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu síglda jólalagi Fairytale of New York. Lífið 13. desember 2017 06:49
Giljagaur kom til byggða í nótt Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu. Jól 13. desember 2017 06:00
Gaf vondu Mackintosh-molana á Facebook: „Þeir eru alls ekki kaloríanna virði“ Þórhildi Löve leiddist og ákvað að skella inn auglýsingu á Facebook þar sem hún gaf alla rauðu og appelsínugulu molana úr Mackintosh-dósinni. Lífið 12. desember 2017 19:30
Hugljúfur Emmsjé Gauti syngur fallegt jólalag Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, sýndi á sér nýja hlið í Jólaboði Jóa á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 12. desember 2017 17:30
Fátt skemmtilegra en jólasokkur Nichole Leigh Mosty, leikskólakennari og fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar, kom fyrst til Íslands um jól. Hún heillaðist af jólahaldi Íslendinga og heldur aðfangadagskvöld heilagt að íslenskum sið en heldur í bandarískar jólahefðir á jóladag. Jól 12. desember 2017 11:15
Harry Styles smellti rembingskossi á Corden í jólaútgáfu Carpool Karaoke Mikil gleði í þessum þætti. Lífið 12. desember 2017 10:21
Glæsilegir smáréttir Guðrúnar Guðrún S. Magnúsdóttir er jólabarn og leggur mikið upp úr góðum mat um jólin. Hún á stóra fjölskyldu sem kemur saman um hátíðirnar og nýtur þessara góðu uppskrifta. Hér eru nokkrir frábærir vinsælir jólaréttir. Jól 12. desember 2017 10:00
Hó, hó, hó: Stjörnurnar komnar í jólaskap Nú eru aðeins tæpar tvær vikur í jólin og fræga fólkið vestan hafs fer ekki varhluta af því. Lífið 11. desember 2017 21:30
Perlan sem eldist eins og gott vín Fimm af ástsælustu tónlistarmönnum og leikurum þjóðarinnar komu að gerð lags og myndbands við jólalagið sígilda Er líða fer að jólum árið 1980. Jól 11. desember 2017 15:00
Það er hægt að komast í gegnum aðventuna án þess að missa „kúlið" Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur og þjálfari gefur góð ráð varðandi freistingarnar um hátíðarnar. Lífið 11. desember 2017 12:30
Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Börn um land allt munu næstu þrettán kvöld setja skó út í glugga, mögulega glaðning með, í þeirri von að jólasveinninn færi þeim einhvern glaðning að næturlagi. Lífið 11. desember 2017 10:11