Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Jólalag dagsins: Vandræði að vera vegan í jólaboði

Salóme R. Gunnarsdóttir og Pálmi Freyr Hauksson úr leikhópnum Improv Ísland sem flytja jólalag dagsins á Vísi. Það er í óhefðbundnari kantinum þar sem lagið fæddist í söngspuna í þættinum Jólaboð Jóa árið 2017 á Stöð 2.

Jól
Fréttamynd

Fimm hundruð ljósaperur á risa jólatré í Hafnarfirði

Hjónin Ýr Kára og Anthony Bacigalupo kynntust fyrir tíu árum og búa nú í Hafnarfirði þar sem þau reka heimilisvörufyrirtæki og hönnunarstúdíóið Reykjavík Trading Co. sem er staðsett í ævintýralega bílskúrnum þeirra, The Shed.

Lífið
Fréttamynd

Áhorfendur verða hlaðnir gjöfum í jólaþætti Gumma og Sóla

Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm verður á dagskrá Stöðvar 2 sunnudaginn 22. desember. Að vanda mætir fjöldi góðra gesta í spjall en þetta verður þó enginn venjulegur þáttur. Þeir félagar verða í yfirgengilegu jólaskapi og munu hlaða gjöfum á áhorfendur í sal að virði margra milljóna.

Lífið kynningar