Dæmi um að einstaklingar undir tvítugu þurfi jólaaðstoð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2020 08:01 Jólin nálgast. Vísir/Tryggvi Dæmi eru um að einstaklingar undir tvítugu þurfi að sækja sér jólaaðstoð hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu fyrir komandi jól. Umsókum um aðstoð hefur fjölgað um þriðjung á milli ára. Starfsmenn Hjálpræðishersins á Akureyri vinna nú hörðum höndum að því að flokka ýmis konar vöru sem nýta á í árlega jólaaðstoð fjögurra hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu. Þeim fjölgar sem þurfa að nýta sér aðstoðina sem Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis, Rauði krossinn, Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnara hafa veitt undanfarin átta ár á Eyjafjarðarsvæðinu, frá Siglufirði til Grenivíkur. „Við erum með yfir 400 umsóknir núna, það er um 30 prósent aukning frá því í jólunum fyrra, segir Sigríður M. Jóhannsdóttir, formaður Jólaaðstoðarinnar. Hvað veldur? „Ég held að það sé atvinnuástandið og það er erfiðara hjá öryrkjum. Mestur hluti okkar fólks eru öryrkjar,“ segir Sigríður. Þeir sem sækja um eru líka yngri en áður. „Það er mikið af ungu fólki sem er að sækja til okkar. Okkur finnst við vera of mikið af ungu fólki á aldrinum tvítugs til þrítugs sem eru á komnir á örörku og vildum heldur sjá að eitthvað yrði gert til að ýta undir styrkleika fólksins,“ segir Sigríður. Ástandið á atvinnumarkaðinum sé sérstaklega erfitt fyrir þá sem eru yngri. „Ég held líka að atvinna unga fólksins, yngra en tvítugt, sem er að sækja til okkar. Það heldur ekki atvinnu sinni núna í þessu ástandi,“ segir Sigríður. Aðstoðin felur í sér inneignarkort hjá matvöruverslun og ýmsum öðrum verslunum. Eyfirðingar eru einnig sérstaklega hvattir til að skilja eftir jólagjafir hjá jólatrénu á Glerártorgi, sem munu nýtast í aðstoðina. „Margt smátt gerir eitt stórt. Þegar allir hjálpast að þá gengur þetta vel.“ Jól Akureyri Fjallabyggð Dalvíkurbyggð Eyjafjarðarsveit Grýtubakkahreppur Hörgársveit Svalbarðsstrandarhreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Starfsmenn Hjálpræðishersins á Akureyri vinna nú hörðum höndum að því að flokka ýmis konar vöru sem nýta á í árlega jólaaðstoð fjögurra hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu. Þeim fjölgar sem þurfa að nýta sér aðstoðina sem Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis, Rauði krossinn, Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnara hafa veitt undanfarin átta ár á Eyjafjarðarsvæðinu, frá Siglufirði til Grenivíkur. „Við erum með yfir 400 umsóknir núna, það er um 30 prósent aukning frá því í jólunum fyrra, segir Sigríður M. Jóhannsdóttir, formaður Jólaaðstoðarinnar. Hvað veldur? „Ég held að það sé atvinnuástandið og það er erfiðara hjá öryrkjum. Mestur hluti okkar fólks eru öryrkjar,“ segir Sigríður. Þeir sem sækja um eru líka yngri en áður. „Það er mikið af ungu fólki sem er að sækja til okkar. Okkur finnst við vera of mikið af ungu fólki á aldrinum tvítugs til þrítugs sem eru á komnir á örörku og vildum heldur sjá að eitthvað yrði gert til að ýta undir styrkleika fólksins,“ segir Sigríður. Ástandið á atvinnumarkaðinum sé sérstaklega erfitt fyrir þá sem eru yngri. „Ég held líka að atvinna unga fólksins, yngra en tvítugt, sem er að sækja til okkar. Það heldur ekki atvinnu sinni núna í þessu ástandi,“ segir Sigríður. Aðstoðin felur í sér inneignarkort hjá matvöruverslun og ýmsum öðrum verslunum. Eyfirðingar eru einnig sérstaklega hvattir til að skilja eftir jólagjafir hjá jólatrénu á Glerártorgi, sem munu nýtast í aðstoðina. „Margt smátt gerir eitt stórt. Þegar allir hjálpast að þá gengur þetta vel.“
Jól Akureyri Fjallabyggð Dalvíkurbyggð Eyjafjarðarsveit Grýtubakkahreppur Hörgársveit Svalbarðsstrandarhreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira