Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða bann vegna veðmálaþátttöku. Íslenski boltinn 18. mars 2025 17:59
Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Verktakarnir sem unnið hafa við gerð varnargarða við Grindavík og Svartsengi, og stærstu birgjar þeirra, hafa nú tekið höndum saman og verða aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar Grindavíkur. Íslenski boltinn 18. mars 2025 08:32
Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Utanaðkomandi styrkir til knattspyrnudeildar Fram voru rúmlega 143 milljónum króna hærri í fyrr en árið 2023. Þar spilar inn í veglegur arfur sem deildin fékk. Íslenski boltinn 18. mars 2025 07:31
Leifur Andri leggur skóna á hilluna Leifur Andri Leifsson hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna. Hann mun því ekki spila með HK í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Frá þessu greindi félagið á mánudagskvöld. Íslenski boltinn 17. mars 2025 20:30
Frá Króknum á Hlíðarenda Framherjinn Jordyn Rhodes hefur samið við Val um og mun leika með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild kvenna. Hún þekkir vel til hér á landi eftir að skora 13 mörk í 22 leikjum fyrir Tindastól á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 17. mars 2025 18:16
Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Hinn þrítugi Simon Hjalmar Friedel Tibbling er við það að ganga í raðir Fram. Á hann að styrkja miðsvæði liðsins í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 17. mars 2025 17:45
Víkingur missir undanúrslitasætið Víkingur spilar ekki í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í fótbolta. Liðinu var dæmdur ósigur í leiknum gegn Keflavík á föstudaginn þar sem það tefldi fram ólöglegum leikmanni. Íslenski boltinn 17. mars 2025 16:04
Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Þriðja þáttaröð af Lengsta undirbúningstímabili í heimi hefst í kvöld. Í fyrsta þættinum verða nýliðar Aftureldingar í Bestu deild karla teknir fyrir. Íslenski boltinn 17. mars 2025 14:49
Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Víkingar hafa samþykkt að selja einn sinn besta leikmann, Ara Sigurpálsson, til sænska knattspyrnufélagsins Elfsborg nú þegar þrjár vikur eru í þeirra fyrsta leik á nýrri leiktíð í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 17. mars 2025 08:31
„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Ný aðstaða fyrir knattspyrnudeild Skagamanna mun gjörbreyta landslaginu fyrir félagið. Íslenski boltinn 17. mars 2025 08:00
Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Eyþór Aron Wöhler skoraði sigurmarkið þegar Fylkir komst í kvöld í úrslitaleik Lengjubikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 14. mars 2025 21:11
Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í gær að innleiða svokallaða átta sekúndna reglu í mótum sínum hér á landi. Reglan á að taka á leiktöf og hraða leiknum. Íslenski boltinn 14. mars 2025 15:19
Markvörður FH fer heim til Keflavíkur FH og Keflavík hafa náð samkomulagi um félagsskipti markvarðarins Sindra Kristins Ólafssonar en þetta kemur fram á miðlum FH-inga í kvöld. Íslenski boltinn 13. mars 2025 19:12
Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Baldur Sigurðsson mun venju samkvæmt hita upp fyrir fótboltasumarið með því að hitta lið úr Bestu deildunum á æfingum. Íslenski boltinn 13. mars 2025 17:01
Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, er ekki skemmt eftir að einn af leikmönnum liðsins, Alex Freyr Elísson, skrópaði á æfingu í æfingaferð Framara á Spáni. Íslenski boltinn 13. mars 2025 14:32
Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Athygli vakti að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í fyrsta landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar. Misjafnar skoðanir eru á valinu. Fótbolti 13. mars 2025 11:00
Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Valskonur komust í kvöld í undanúrslit Lengjubikars kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á Þrótti í lokaleik riðilsins en spilað var í Laugardalnum. Íslenski boltinn 12. mars 2025 21:23
Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Þór/KA fór í góða ferð suður í kvöld og fagnaði flottum sigri á Fylkiskonum í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 11. mars 2025 20:22
Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Stjörnumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson getur þakkað fyrir það að fá bara tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu sína í leik Stjörnunnar og KR í Lengjubikarnum á dögunum. Íslenski boltinn 11. mars 2025 17:44
Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra í fótbolta, viðurkennir að hafa veðjað á leiki í Bestu deild karla. Hann segist hafa brugðist sjálfum sér og segir að dómstólar KSÍ muni fá mál hans til rannsóknar. Íslenski boltinn 11. mars 2025 14:17
55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Knattspyrnugoðsögnin Rúnar Kristinsson hefur engu gleymt þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tæpum tveimur áratugum. Hann sýndi snilli sína í æfingaferð Fram. Íslenski boltinn 11. mars 2025 12:28
Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Norski miðjumaðurinn Marius Lundemo hefur samið við Val og mun leika með liðinu í Bestu deild karla næstu tvö árin. Lundemo kom til móts við Valsmenn sem eru í æfingaferð á Marbella á Spáni. Íslenski boltinn 11. mars 2025 08:30
Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Spænski varnarmaðurinn Jose Manuel López verður ekki með liðinu i Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Selfyssingar segja frá þessum óvæntum fréttum rétt fyrir mót. Íslenski boltinn 10. mars 2025 17:10
Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Samúel Kári Friðjónsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur beðið Gabríel Hrannar Eyjólfsson, leikmann KR, afsökunar á tæklingu gærdagsins sem hefur vakið töluverða athygli. Þetta staðfestir þjálfari KR. Íslenski boltinn 10. mars 2025 11:30
Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR KR-ingar tryggðu sér í dag endanlega sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta, með 3-1 sigri á Stjörnunni í fjörugum leik í Garðabæ þar sem rauða spjaldið fór á loft í fyrri hálfleik. KR mætir Fylki í undanúrslitunum. Íslenski boltinn 9. mars 2025 17:37
„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Samúel Kári Friðjónsson, leikmaður Bestu deildar liðs Stjörnunnar, fékk að líta rauða spjaldið fyrir glórulausa tæklingu í leik liðsins gegn KR í Lengjubikarnum í fótbolta sem nú stendur yfir. Íslenski boltinn 9. mars 2025 15:05
FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana FH hefur sótt tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna í fótbolta. Þær heita Deja Jaylyn Sandoval og Maya Lauren Hansen. Íslenski boltinn 8. mars 2025 21:30
Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Kristin trú er Katie Cousins, einum besta leikmanni Bestu deildarinnar undanfarin ár, það mikilvægasta í lífinu. Hún er mætt aftur í Þrótt Reykjavík og stefnir á titil þar. Íslenski boltinn 8. mars 2025 08:00
Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er gengin í raðir Víkings sem þar með verður sjöunda íslenska félagið sem hún spilar fyrir. Víkingar eru í skýjunum enda Þórdís reynslumikill og öflugur leikmaður sem unnið hefur titla með þremur þessara liða. Íslenski boltinn 7. mars 2025 14:01
Níu mörk þegar KR vann ÍBV Ekki vantaði mörkin þegar KR sigraði ÍBV í riðli 4 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. Lokatölur 6-3, KR-ingum í vil. Íslenski boltinn 6. mars 2025 16:00