Hærra verð í nærliggjandi bæjarfélögum Fasteignaverð á svæðum nærri höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mikið á skömmum tíma. Fermetraverð er þrátt fyrir það nærri tvöfalt hærra í Reykjavík. Íbúum fjölgar mun hraðar en íbúðum. Viðskipti innlent 18. febrúar 2017 07:00
Erfið staða á leigumarkaði: Ráðlagt að fara á gistiheimili með börnin Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn erfitt að verða sér úti um leiguíbúð á höfuðborgarsvæðinu og nú. Einstæðri móður á leigumarkaði var ráðlagt af starfsfólki Félagsbústaða að fara með börn sín, tveggja og fjögurra ára, á gistiheimili þegar hún missir húsnæði sitt um mánaðarmótin. Innlent 9. febrúar 2017 19:30
95% fasteignalán: Höfum áður brennt okkur á þessari umræðu Þorsteinn Víglundsson, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir að skýr merki séu á fasteignamarkaði um ofhitnun og bólumyndun. Rétt sé að hafa áhyggjur af ástandinu. Viðskipti innlent 7. febrúar 2017 11:45
Ungt fólk skilið eftir Aðstæður og tækifæri ungs fólks og þeirra sem ekki eiga húsnæði eru alltof þröng. Ef fólk er yfirhöfuð svo heppið að finna leiguíbúð er verðið oft of mikil fyrirstaða. Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu fer hækkandi, hefur hækkað um nærri 70% frá árinu 2011. Margir geta því hvorki keypt né leigt. Skoðun 31. janúar 2017 07:00
Íbúðaverð hækkaði um 15 prósent 2016 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um fimmtán prósent á árinu 2016, samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá. Viðskipti innlent 19. janúar 2017 07:00
Horfur hafa batnað á fasteignamarkaði Kaupþing banki spáir því að fasteignaverð hækki að jafnaði um eitt prósent á næsta ári og um átta prósent árið eftir. Viðskipti innlent 2. nóvember 2006 06:45