
Íbúðaskuldir hafa ekki hækkað meira frá 2009
Í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs kemur fram að í janúar 2016 höfðu íbúðaskuldir heimila að raunvirði lækkað um 4,5 prósent á einu ári en nú í febrúar höfðu þær hækkað um 5,6 prósent, frá því í febrúar í fyrra.