Rjóminn á Cannes Staða kvikmyndarinnar á tækniöld og máttur skemmtanaiðnaðarins hafa verið mikið í umræðunni í Cannes þetta árið. Hanna Björk Valsdóttir fylgist með þegar Hollywood-myndir utan keppni stela senunni og stjörnurnar kynna eigin verkef Heilsuvísir 26. maí 2007 00:01
Humarinn okkar hefur verið aðalsmerki í 40 ár Hótel Höfn verður opnað í dag eftir gagngerar endurbætur. Að sjálfsögðu er humar ofarlega á matseðlinum hjá Gísla Má Vilhjálmssyni yfirkokki og einum af eigendum hótelsins. Heilsuvísir 25. maí 2007 00:01
Hlustun mikilvæg Líðan sjúklinga með Alzheimer er efni opins fyrirlesturs sem hefst kl. 15 í dag á 1. hæð að Eiríksgötu 34. Heilsuvísir 22. maí 2007 04:00
Sjúkranudd er fyrirbyggjandi meðferð Sjúkranudd getur linað verki og spennu tengda hversdags- og atvinnulífinu. Ekki er allt nudd sjúkranudd. Sjúkranudd á sér langa sögu og er meðal elstu meðferðarforma sem vitað er með vissu að maðurinn hafi beitt í lækningaskyni. Heilsuvísir 22. maí 2007 03:00
Öll orkan í kennsluna Unnur Elísabet Gunnarsdóttir hefur æft dans í nítján ár og miðlar af reynslu sinni á námskeiðum fyrir krakka í sumar. „Ég verð með dansnámskeið í sumar í Ballettskóla Guðbjargar Björgvinsdóttur ásamt Riinu Turunen, fyrir krakka á aldrinum tíu til tólf ára og þrettán til sextán ára,“ segir Unnur Elísabet Gunnarsdóttir, dansari. Heilsuvísir 22. maí 2007 02:00
Einfaldur og bragðgóður Miðjarðarhafsstemning ríkir á veitingastaðnum Rossopmodora á Laugavegi 40a. Heilsuvísir 18. maí 2007 08:00
Áhrif frá ýmsum löndum Guðrún Kristjánsdóttir kynningarstjóri Listahátíðar hefur mjög gaman af því að elda. Þar sem Listahátíð stendur yfir er mikið að gera hjá henni og hún reynir því að hafa matreiðsluna einfalda og fljótlega þessa dagana. Heilsuvísir 18. maí 2007 06:00
Mikill verður meiri BMW X5 er afar skemmtilegur bíll. Hann hefur stækkað en þrátt fyrir það er hann enn mjög lipur. Heilsuvísir 17. maí 2007 11:00
Holl og syndsamleg súkkulaðikaka Leirlistakonan Þóra Breiðfjörð bakar syndsamlega góða súkkulaðiköku af sænsku ætterni og leggur mikið upp úr að matur sé fallega á borð borinn. „Ég er alveg veik í súkkulaði og mér finnst svona súkkulaðikökur alveg syndsamlega góðar. Heilsuvísir 17. maí 2007 09:30
Frjókornatímabilið er hafið Ari Víðir Axelsson læknir hvetur ofnæmissjúklinga til að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða fyrir frjókornatímabilið. Heilsuvísir 17. maí 2007 09:00
Gamlar matarhefðir í kvöldgöngu Félagið Matur-saga-menning stendur fyrir kvöldgöngu að Hafnabergi á Reykjanesskaga næstkomandi miðvikudagskvöld. Tilgangurinn með ferðinni er að minnast gamalla matarhefða landsmanna. Hafnaberg er staðsett sunnan við Hafnir og var fyrrum nýtt til bæði eggjatöku og fuglatöku. Margar tegundir sjófugla verpa í bjarginu, sem nú iðar af lífi, að því er segir í fréttatilkynningu. Heilsuvísir 17. maí 2007 08:00
Sniglarnir eru fyrir alla Valdís Steinarrsdóttir kynntist mótorhjólum á Landsmóti Sniglanna og er nú sjálf formaður samtakanna. Heilsuvísir 12. maí 2007 05:00
BMW með vél ársins Bílablaðamenn víðs vegar að völdu á dögunum vél ársins. BMW sigraði þriðja árið í röð. Heilsuvísir 12. maí 2007 04:00
600 ný fjórhjól á síðasta ári Fyrsti íslenski fjórhjólaklúbburinn hefur verið stofnaður. Unnið er að því að fá svæði fyrir fjórhjólabraut. Heilsuvísir 12. maí 2007 03:00
Mótorhjólakragi BMW hefur hafið framleiðslu á hálskrögum sem verja mótorhjólamenn fyrir mænuskaða. Heilsuvísir 12. maí 2007 02:00
Kennir körlum að elda Fríða Sophia Böðvarsdóttir kennir matreiðslu jafnt dag sem kvöld. Hún er heimilisfræðakennari í Víkurskóla í Grafarvogi og heldur jafnframt námskeið í Kvöldskóla Kópavogs. Heilsuvísir 10. maí 2007 00:01
Liði illa að vera Bjarni Ármanns Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur segist vera of löt til að starfa í sjónvarpi – þá þyrfti hún að klæða sig úr náttfötunum. Hún væri aftur á móti alveg til í að hanga með Sirrý á sundlaugarbakka og drekka kokkteil. Heilsuvísir 5. maí 2007 00:01
Uppskrift Sigríðar Þessa uppskrift er að finna í bókinni Sælkeraferð um Frakkland. Heilsuvísir 4. maí 2007 00:01
Fylgir aldrei uppskriftum Agnar Jón Egilsson kann að matreiða besta rétt í heimi, en annars fer ekki mikið fyrir honum í eldhúsinu. Heilsuvísir 3. maí 2007 07:00