Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Áskorunin að vera einn

Flestum leiðist að vera einir með sjálfum sér og finna fyrir eirðarleysi og tómarúmi sem svo er fyllt upp í með skammtímagleði eða öðrum uppfyllingum. Við höfum öll gott af því að vera ein svona endrum og eins.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sjúkrakassi fyrir sálina

Það er alltaf ánægjulegt að kynnast nýjum verkfærum sem gera manni fært að láta sér og sínum líða betur, geðræktarkassinn er eitthvað sem ætti sannarlega að vera til á hverju heimili.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Þetta eru bara níu mánuðir

Að koma barni inn í þennan blessaða heim getur verið flókið fyrirbæri og ekki á allra færi að taka því létt. Meðgangan er ekki einungis gleðitími því fylgikvillarnir geta oft á tíðum verið yfirsterkari hamingjunni.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hamingjuhleðsla

Ég skrifa mikið um kynlíf, það ætti að vera hverjum lesanda þessara pistla ljóst fyrir löngu. Ég fór samt að pæla í einu um daginn og það var hvað gerir einstakling aðlaðandi í augum annarra.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hlauptu úti

Hugrún Halldórsdóttir er dagskrárgerðarkona á Stöð 2 auk þess að vera með almannatengslafyrirtækið Kvis. Hún hefur unun af útiveru og hér tók hún saman lagalista sem er tilvalinn fyrir góðan sprett úti í íslenskri náttúru.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Auktu brjóstamjólkina

Framleiðsla á brjóstamjólk getur valdið nýbökuðum mæðrum vandræðum, sérstaklega ef framleiðslan er of lítil, hér eru nokkur ráð sem gætu hjálpað

Heilsuvísir
Fréttamynd

Taktu þátt í hindrunarhlaupi

Fjölbreyttar hindranir verða dreifðar víðsvegar um brautina og má þar til dæmis nefna klifurvegg og dekkjahlaup auk þess sem þátttakendur mega einnig búast við því að blotna alveg upp að mitti.

Heilsuvísir