Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Ég hef engan tíma aflögu!

Margir kvarta undan því að hafa ekki tíma til þess að hreyfa sig. Það er bara einfaldlega of mikið að gera. En lestu áfram því hér má mögulega finna svarið við tímaskortinum

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hvetjandi tónar

María Dalberg leikkona og jógakennari með meiru deilir sínum uppáhaldslögum sem hvetja hana áfram í ræktinni.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Morgunmatur í krukku

Í síðasta þætti mínum útbjó ég nokkrar útgáfur af hollum og einföldum morgunmat, þessi Chia grautur er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það tekur enga stund að skella í einn svona graut og hann er svakalega hollur en Chia fræin eru mjög nærringarrík og flokkast sem ofurfæða.

Matur
Fréttamynd

Mamma, ég borða ekki blóm

Hver kannast ekki við að reyna að neyða grænmeti ofan í barnið sitt sem situr með samanbitnar varir og harðneitar að opna munninn? Upp í munn skal grænmetið, sérstaklega með þessum ráðum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Velur bók fram yfir símann

Bergrún Íris Sævarsdóttir er myndskreytir og rithöfundur sem talar hér um ástina, fegurðina sem felst í bókum og þakkar forverum sínum baráttuna fyrir bættu lífi kvenna

Lífið
Fréttamynd

Hugaðu að heilanum

Með því að læra nýja færni og auka þroska eykst virkni tauga í heilanum, við verðum þar af leiðandi örlítið greindari en áður

Heilsuvísir
Fréttamynd

Jógamottan er spegill sjálfsmyndar

María Dalberg fæddist í Danmörku og ólst þar upp til sex ára aldurs en þá flutti hún á Seltjarnarnes þar sem hún sleit barnsskónum. Að grunnskóla loknum lá leið hennar í Menntaskólann í Reykjavík þaðan sem hún útskrifaðist. Snemma sótti hugur hennar að listinni og sem barn fékk hún að velja sér hljóðfæri til að læra á.

Lífið
Fréttamynd

Æfirðu of mikið?

Svo virðist sem margir trúi því að því meira sem þeir æfi, því betri árangur náist. Margir sem byrja á stífu æfingaprógrammi falla í þá gryfju að æfa allt of mikið í þeirri von að árangurinn komi fyrr. En hvað er rétt eða rangt í þessum málum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Það er í lagi að vera leiður

Það þurfa ekki allir dagar að vera skemmtilegir en það er þó alltaf hægt að gera daginn örlítið skemmtilegri. Hér er Rikka með nokkur góð ráð til að gera daginn betri.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Skiptir forhúðin máli?

Lesandi sendir inn spurningu þar sem hann veltir því fyrir sér hvort hægt sé að aðstoða hann því hann er með þrönga forhúð eða jafnvel hvort það sé kostur þegar kemur að endingu í samförum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Gleði og jákvæðni er góður valkostur

Hvernig stendur á því að sumir eru alltaf glaðir og jákvæðir? Borða þeir eitthvað annað en við hin eða er þeim þetta meðfætt? Getur neikvæður einstaklingur vanið sig á það að vera jákvæður?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ert þú alls konar?

Það er alveg merkilegt þegar fólk ruglar hlutum eins og kynhneigð, kynvitund og kyngervi saman við kynlíf. „Bíddu, er hann, hún eða hann eða…?

Heilsuvísir