Njótum jólanna án þess að kála okkur Á Heilsustofnuninni Hveragerði er í desember boðið upp á helgarnámskeið í heilsu með Geir Gunnari Markússyni næringarfræðingi sem aðstoðar fólk við að halda sér á sporinu í mánuði allsnægta. Jól 5. nóvember 2019 10:00
Spyr af hverju áhrifavaldar fái fleiri vörustyrki en afreksíþróttafólk Sólveig Bergsdóttir landsliðskona í fimleikum segir erfitt fyrir íþróttafólk að fá styrki frá fyrirtækjum í dag. Sport 5. nóvember 2019 08:30
„Mæli eindregið með því að hætta að drekka, það breytti lífi mínu“ "Nú þegar rétt um fimm mánuðir eru liðnir frá því ég setti tappann í flöskuna, er maður rétt aðeins farinn að átta sig á kostum þess að vera alltaf allsgáður og með kollinn í lagi.“ Lífið 4. nóvember 2019 15:00
Langar til að verða hundrað ára gömul Á mánudaginn verður ný heilsumiðstöð opnuð í Faxafeni. Hún er rekin af þeim Manuelu Ósk, Arnari og Snorra, sem ætla sér öll að ná hundrað og eitthvað ára aldri og líta ótrúlega vel út. Lífið 2. nóvember 2019 12:13
Var látin hugleiða í miðju atvinnuviðtali Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur verið í tæknigeiranum síðustu ár og segir að konur þurfi meira að sanna sig þar heldur en karlar. Viðskipti innlent 27. október 2019 07:00
Hamingjusömustu Íslendingarnir yfir 65 ára með háar tekjur Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar Gallup. Hamingjan hættir að aukast þegar ákveðnu tekjuþaki er náð. Innlent 24. október 2019 20:00
Ekki láta dugnaðinn drepa þig Þú ert svo dugleg! Ég elska og hata þetta orð. Skoðun 20. október 2019 13:56
Þegar komið var á leiðarenda var þetta alveg þess virði Tomasz Þór Veruson gekk hringveginn, eða 1.322 kílómetra, í fjallgöngum á þessu ári. Lífið 19. október 2019 23:15
„Maður er algjörlega andlega og líkamlega örmagna“ Ásta Hafberg segir að það hafi verið mjög erfitt fyrir sig að sætta sig við það að hún væri komin í kulnun. Hún hafi dæmt sjálfa sig hart þegar hún fór í þriggja mánaða veikindaleyfi frá vinnu enda hefði hún litið svo á að það væri ekkert að henni, hún væri til dæmis ekki fótbrotin. Innlent 18. október 2019 11:45
Hreyfing lengir lífið Hreyfing er mjög mikilvæg heilsunni eins og flestir vita. Það á ekki síður við þegar fólk eldist. Sérfræðingar segja mikilvægt að eldri borgarar haldi sér eins virkum og mögulegt er. Regluleg hreyfing getur stuðlað að langlífi og hjálpað fólki að viðhalda góðri heilsu. Lífið 18. október 2019 08:00
Kostir kisujóga miklir Í byrjun mánaðar var haldinn í Kattholti fyrsti kisujógatíminn hér á landi og féll hann svo vel í kramið að leikurinn verður endurtekinn næsta laugardag og er þegar að verða uppselt. Lífið 17. október 2019 14:00
Lætur draumana rætast sléttu ári eftir að æxlið var fjarlægt Erlendur Pálsson var með æxli á stærð við golfkúlu í höfðinu á sama tíma á síðasta ári, í dag er á ævintýraslóðum í Nepal. Lífið 17. október 2019 13:15
Bein útsending: Háskólinn og heimsmarkmiðin - Heilsa og vellíðan Háskóli Íslands stendur í dag fyrir viðburði þar sem rætt verður um mikilvægi Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, tengsl þeirra við háskólann og þar sem einblínt verður á heilsu og vellíðan sem eru eitt af þessum sautján heimsmarkmiðum. Innlent 17. október 2019 11:30
Hjálpin barst innan mínútna Oddur Ingason var úti að skokka með æfingafélögum sínum fyrir rúmu ári þegar hann fann allt í einu fyrir svima. Stuttu seinna dettur hann í götuna og veit næst af sér í sjúkrabíl. Röð atvika Oddi í hag varð til þess að honum var bjargað tímanlega og hann getur því sagt sögu sína. Innlent 16. október 2019 09:00
Hélt bara að ég væri slappur Guðmundur Helgi Magnússon verslunarmaður var á réttum stað og tíma þegar hann lenti í hjartastoppi við líkamsrækt í Valsheimilinu. Hann er þakklátur bæði bjargvættum sínum og heilbrigðiskerfinu og segir einkenni hjartaáfalla oft lúmsk. Innlent 16. október 2019 08:30
Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Glæsilegir vinningar fyrir heppna lesendur; Gisting fyrir tvo í deluxe herbergi ásamt morgunmat á Northern Light Inn, flot fyrir tvo í Aurora Floating, aðgengi að heilsulind eða 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo Lífið kynningar 15. október 2019 13:00
Hollasta grænmetið Næringarráðgjafinn Jayne Leonard birti lista yfir 15 hollustu grænmetistegundirnar á læknafréttasíðunni Medical News Today. Þar tekur hún fram að það að borða grænmeti sé ein einfaldasta leiðin til að bæta heilsu og almenna vellíðan. Matur 15. október 2019 07:18
Leitaði aftur í rótina Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir varð 37 ára í síðustu viku og gaf samdægurs út plötuna Rótina sem hún segir afrakstur þess að hafa gramsað í sjálfri sér en platan markar á sama tíma uppgjör og nýtt upphaf. Lífið 10. október 2019 09:00
Njóttu þess að vera kona með Florealis - Taktu þátt í skemmtilegum leik LÍF styrktarfélag og Florealis hafa tekið höndum saman til að vekja athygli á heilsu og kynheilbrigði kvenna undir slagorðinu "Njóttu þess að vera kona!“. Florealis gefur 15% af andvirði seldra vara til 15. október til styrktarfélagsins LÍF sem mun nota upphæðina til uppbyggingar á kvennadeild LSH. Lesendur geta unnið gjafabréf í Sóley Natura Spa sem og gjafapoka frá Florealis. Lífið kynningar 7. október 2019 11:45
Alþjóðlegur vitundarmánuður um ADHD ADHD samtökin standa fyrir fjölda viðburða nú í októbermánuði, alþjóðlegum vitundarmánuði um ADHD. Endurskinsmerki með teikningu eftir Hugleik Dagson verða seld til fjáröflunar. Lífið kynningar 5. október 2019 09:00
Offita tengd mikilli skjánotkun Vísindamenn í Finnlandi hafa uppgötvað að mikil seta barna fyrir framan sjónvarp, snjalltæki eða tölvur getur aukið mjög magafitu þeirra. Það getur gerst þótt börnin hreyfi sig líka. Erlent 4. október 2019 10:00
World Class í Vatnsmýrina Verður á jarðhæð í nýbyggingu Grósku í Vatnsmýrinni við hlið Háskóla Íslands Viðskipti innlent 3. október 2019 16:33
Notadrjúgt verkfæri sem hentar öllum Vala Mörk, helsti ketilbjöllusérfræðingur Íslands, segir að ketilbjöllur séu gagnleg æfingatæki sem bjóða upp á fjölbreytta notkunarmöguleika, þægindi og gott skemmtanagildi. Það þarf bara að kunna réttu handtökin. Lífið 1. október 2019 16:30
Lyf innkölluð vegna krabbameinshættu Lyfjastofnun hefur innkallað lyf við brjóstsviða- og magasárum af ótta við að þau innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Talið er að um þúsund Íslendingar hafi neytt hinna innkölluðu lyfja að sögn forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir þá þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur. Innlent 29. september 2019 20:19
Nauðsynlegt að ræða offitu hjá þunguðum konum Rannsókn sem gerð var í Noregi sýnir að of þungar konur fá oftar fylgikvilla á meðgöngu en þær sem eru í kjörþyngd. Þetta er vandamál sem ljósmæðrum er kunnugt um. Lífið 25. september 2019 16:30
Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. Lífið 25. september 2019 11:30
Systkinin losuðu sig við 80 kíló samtals Systkinin Hilmar Kári Hallbjörnsson tölvunarfræðingur og Guðlaug Emma Hallbjörnsdóttir kennari hafa náð ótrúlegum árangri í baráttunni við aukakílóin. Samanlagt hafa þau losað sig við 80 kíló sem er samsvarandi þyngd föður þeirra, Hallbjörns Sævars. Lífið 24. september 2019 06:30
Ætla að draga úr notkun sýklalyfja og sterkra verkjalyfja Íslendingar nota mun meira af sýklalyfjum og sterkum verkjalyfjum en Svíar. Innlent 18. september 2019 21:41
Þegar hauststressið heltekur hugann Eftir sælusumarið mikla sem dældi yfir okkur sól og gleði í sumar getur verið erfitt að mæta aftur í haustrútínuna. Þar bíða sumra stútfull innhólf af tölvupósti sem allir öskra á svör, krefjandi skilafrestir, stressaðir stjórnendur, alls konar foreldrafundir, skutl á fótboltaæfingar svo ég tali nú ekki um stressið sem fylgir því að komast í jógatíma á réttum tíma. Skoðun 18. september 2019 07:30
Djúp öndun ver börn gegn streitu Unni Örnu Jónsdóttur og Hrafnhildi Sigurðardóttur hefur með mjög einföldum aðferðum tekist að minnka kvíða og kenna börnum og unglingum að leggja rækt við góða eiginleika sína. Þær segja ungmenni verða fyrir gríðarlegu áreiti. Lífið 14. september 2019 07:30