Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi

Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg.

Innlent
Fréttamynd

Tilveran: Sófinn hættulegri en plástur

Það eru ákveðin lífsgæði í því að búa við góða hreyfifærni út ævina. Þessa færni þarf að þjálfa og er útivera kjörin til þess. Það er gott að tengja gæðastundir fjölskyldunnar við hreyfingu.

Lífið
Fréttamynd

Lætur veðrið ekki stoppa sig

Tomasz Þór Veruson, ævintýragarpur og fjallaleiðsögumaður, veit ekkert betra en að þvælast úti í öllum veðrum og helst uppi á fjöllum. Hann segist tengjast náttúrunni á einstakan hátt á ferðalögum og mælir með útivist til að "logga" sig út úr amstri hversdagsins. Sé vel hugað að fatnaði og skóm þurfi veðrið ekki að setja svo mikið strik í reikninginn

Lífið kynningar
Fréttamynd

Hægferð

Við lifum á tímum byltinga. Það sem áður kallaðist þroski og reynslurök kallast nú byltingar.

Skoðun
Fréttamynd

Í toppstandi og líður vel á vegan mataræði

Árni Björn Kristjánsson kynntist CrossFit árið 2009 og vó þá 130 kíló. Í dag starfar Árni sem stöðva- og yfirþjálfari hjá CrossFit XY ásamt því að leggja stund á mastersnám í lögfræði. Þá neytir hann engra dýraafurða.

Lífið
Fréttamynd

Frábær lausn fyrir þurra og sprungna húð

O'Keeffe's vörulínan er sérhönnuð til að taka á húðvandamálum. Kremin virka vel á þurra húð og sprungna. Vörurnar fást í öllum betri apótekum, verslunum Hagkaups, Rubix, Húsasmiðjunni Grafarholti og Húsasmiðjunni Skútuvogi.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Snjórinn er kominn - viltu vinna skíðakort fyrir fjölskylduna?

Nú snjóar í fjöllin og styttist í skíðavertíðina. Hægt er að kaupa vetrarkort í Bláfjöll og Skálafell með 20% fjölskylduafslætti í vefsölu í nóvember. Heppin fjölskylda gæti fengið kortin sín endurgreidd en dregið verður úr leiknum í byrjun desember. Það eina sem þarf að gera er að kaupa vetrarkort fyrir fjölskyldu í nóvember og þú kemst í pottinn.

Lífið kynningar