Tiger stökk upp um meira en 100 sæti á heimslistanum Tiger Woods kláraði sitt fyrsta heila mót í tvö ár um nýliðna helgi og er byrjaður að klifra hratt upp heimslistann. Golf 31. janúar 2018 22:30
Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. Golf 30. janúar 2018 11:30
Öskraði á Tiger í miðri púttsveiflu | Myndband Ónefndur golfáhugamaður fær líklega ekki að mæta aftur á PGA-mót eftir að hann hagaði sér eins og fífl er Tiger Woods var að keppa á Torrey Pines um helgina. Golf 29. janúar 2018 15:00
Federer er hluti af nýju rútínunni hjá Ólafíu Sunnudagurinn 29. janúar 2018 var frábær dagur fyrir besta kylfing landsins og það lítur út fyrir að Svisslendingurinn Roger Ferderer hafi átt sinn þátt í því. Golf 29. janúar 2018 14:00
Níu fugla dagur skilaði Ólafíu meira en einni milljón Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði i 26. sæti á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum sem lauk í gær. Það er óhætt að segja að íslenski kylfingurinn hafi spilað frábærlega á lokadeginum sem er einn sá sögulegasti hjá henni á LPGA-mótaröðinni. Golf 29. janúar 2018 11:30
Tiger ánægður með endurkomuna Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst. Golf 29. janúar 2018 08:30
Einn besti árangur Ólafíu á LPGA eftir glæsilegan lokahring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk leik á Pure Silk LPGA mótinu í golfi á einu höggi undir pari eftir virkilega vel spilaðan lokahring. Golf 28. janúar 2018 21:42
Tveir fuglar eftir níu holur á lokahring Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjar lokahringinn vel á Pure Silk mótinu í golfi sem fram fer á Bahamaeyjum. Hún fór fyrstu níu holurnar á tveimur höggum undir pari. Golf 28. janúar 2018 19:33
Frábær spilamennska Ólafíu skilaði henni í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinnsdóttir kláraði annan keppnishringinn sinn á morgun með því að ná fjórum fuglum á síðustu sex holunum. Golf 28. janúar 2018 13:30
Tiger átta höggum á eftir fremsta manni Spilaði á tveimur höggum undir pari í gær og var ekki ánægður með frammistöðuna. Golf 28. janúar 2018 10:30
Ólafía á enn möguleika Ólafía gat spilað tólf holur í gær áður en leik var hætt vegna myrkurs. Golf 28. janúar 2018 10:15
Keppni hafin að nýju hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á öðrum keppnisdegi Pure Silk-mótsins klukkan 18.31. Golf 27. janúar 2018 17:12
Keppni hefst aftur á Bahamas Keppni mun hefjast að nýju á Pure Silk LPGA mótinu nú klukkan 16:15, en ekkert hefur verið spilað á mótinu í rúman sólarhring vegna veðurs. Golf 27. janúar 2018 15:45
Enn vindasamt á Bahama-eyjum | Mótið stytt Ekki er ljóst hvenær Ólafía Þórunn geti hafið leik að nýju á Pure Silk LPGA-mótinu á Bahama-eyjum. Golf 27. janúar 2018 13:00
Ólafía Þórunn keppir ekki í dag | Leik frestað vegna veðurs Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun ekki spila annan hringinn sinn á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum í dag. Ástæðan er að mótshaldarar hafa flautað daginn af vegna slæms veðurs. Golf 26. janúar 2018 15:45
Tiger á pari í endurkomunni | Myndband Tiger Woods var ekki búinn að spila á PGA-móti í eitt ár áður en hann hóf leik í gær. Golf 26. janúar 2018 09:30
Ólafía Þórunn með sex skolla á fyrsta hring ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjar árið ekki nógu vel en hún spilaði fyrsta hringinn á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum á fjórum höggum yfir pari. Golf 25. janúar 2018 17:15
Ólafía Þórunn byrjar aftur á Paradísareyju Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, íþróttamaður ársins 2017, er mætt á Paradísareyju þar sem hún keppir á Pure Silk-Bahamas mótinu í golfi. Það var á þessu móti og á þessum stað þar sem ferill hennar á LPGA-mótaröðinni hófst fyrir ári. Golf 25. janúar 2018 07:00
Nýi aðstoðarmaðurinn hennar Ólafíu er Wildman Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á fyrsta móti ársins á LPGA mótaröðinni í golfi á morgun fimmtudag en Íþróttamaður ársins 2017 keppir á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum. Golf 24. janúar 2018 17:45
Thomas hélt sinn tími væri kominn Margir af bestu golfurum heims voru farnir að búa sig undir endalokin þegar viðvörun vegna flugskeytis sem var sent út á alla stadda á Hawaii. Golf 14. janúar 2018 11:30
Johnson með yfirburði á Hawaii Dustin Johnson sýndi og sannaði um helgina að hann er svo sannarlega besti kylfingur heims í dag. Golf 8. janúar 2018 09:30
Tiger Woods: Átti erfitt með að ganga Tiger Woods segir að hann átti erfitt með að ganga á meðan hann átti við meiðsli að stríða í baki og hann þurfti einnig hjálp við það að fara framúr á morgnanna. Golf 30. desember 2017 11:30
Aron segir mikinn heiður að hafna í öðru sæti Landsliðsfyrirliðinn óskar Ólafíu og öðru tilnefndu íþróttafólki til hamingju. Sport 29. desember 2017 15:02
Ólafía Þórunn: Veit stundum ekki hvar ég er Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2017 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ólafía lék í ár sitt fyrsta tímabil á LPGA mótaröðinni, sterkustu atvinnumannamótaröð í golfi. Sport 28. desember 2017 22:15
Ólafía Þórunn er íþróttamaður ársins Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttamaður ársins 2017. Sport 28. desember 2017 20:31
Nicklaus: Ég hef engan áhuga á endurkomu Tigers Golfheimurinn gladdist mikið er Tiger Woods snéri til baka á dögunum. Reyndar ekki allir því sjálfur Jack Nicklaus hefur engan áhuga á því að horfa á Tiger. Golf 22. desember 2017 17:30
Guðrún Brá náði ekki í gegn á Evrópumótaröðina Kylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir náði ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi í dag er hún lauk leik á lokaúrtökumótinu í Marokkó. Golf 20. desember 2017 14:44
Guðrún Brá komst í gegnum niðurskurðinn Er í 51.-58. sæti og þarf að spila betur á lokadeginum á morgun. Golf 19. desember 2017 15:26
Guðrún Brá í góðri stöðu í Marokkó Er að berjast um að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 19. desember 2017 09:30
Ólafía Þórunn og Axel kylfingar ársins Golfsamband Íslands hefur valið Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Axel Bóasson sem kylfinga ársins 2017. Þetta er í sjötta sinn sem Ólafía Þórunn fær þessa viðurkenningu en í fyrsta sinn sem Axel hlýtur hana. Golf 18. desember 2017 15:45