Fyrsti risasigur Molinari kom á Opna breska Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2018 18:45 Molinari fagnar sigrinum í dag. vísir/getty Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari kom, sá og sigraði á Opna breska meistaramótinu sem spilað var á Carnoustie-vellinum. Þetta er hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum en fyrir þetta hafði hann best náð öðru sæti á PGA-móti. Það gerðist í fyrra svo uppgangur Ítalans er mikill. Hann spilaði hringina þrjá á samtals átta höggum undir pari en hann var í baráttunni við Jordan Spieth, Tiger Woods og fleira öfluga kylfinga fram á síðustu holu. Ítalinn stóð uppi sem sigurvegari að endingu er hann spilaði lokahringinn á 69 höggum og samtals hringina fjóra á átta höggum undir pari. Frábærlega gert. Fjórir kylfingar voru jafnir í öðru sæti; Justin Rose, Rory MclLroy, Kevin Kisner og Xander Schauffele. Á eftir þeim komu svo Tiger Woods, Eddie Pepperell og Kevin Chapell. Tiger var í forystunni um tíma en skolli á sextándu holu gerði honum erfitt fyrir. Frábær árangur hjá honum samt og besti í áraraðir en hann hefur verið að glíma við alls konar vandamál. Golf Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari kom, sá og sigraði á Opna breska meistaramótinu sem spilað var á Carnoustie-vellinum. Þetta er hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum en fyrir þetta hafði hann best náð öðru sæti á PGA-móti. Það gerðist í fyrra svo uppgangur Ítalans er mikill. Hann spilaði hringina þrjá á samtals átta höggum undir pari en hann var í baráttunni við Jordan Spieth, Tiger Woods og fleira öfluga kylfinga fram á síðustu holu. Ítalinn stóð uppi sem sigurvegari að endingu er hann spilaði lokahringinn á 69 höggum og samtals hringina fjóra á átta höggum undir pari. Frábærlega gert. Fjórir kylfingar voru jafnir í öðru sæti; Justin Rose, Rory MclLroy, Kevin Kisner og Xander Schauffele. Á eftir þeim komu svo Tiger Woods, Eddie Pepperell og Kevin Chapell. Tiger var í forystunni um tíma en skolli á sextándu holu gerði honum erfitt fyrir. Frábær árangur hjá honum samt og besti í áraraðir en hann hefur verið að glíma við alls konar vandamál.
Golf Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira