Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2018 20:14 Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. „Ég byrjaði fínt og kom mér í nokkur færi. Náði góðu pari á fjórðu og svo komu tvær holur þar sem ég átti tvö léleg högg sem kostuðu mig mikið,” sagði Haraldur við Þorstein Hallgrímsson í lok hrings. „Það er tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum. Það er annars vegar að þetta féll ekki með mér og þetta fer í reynslubankann en ætli staðan sé ekki þannig.” Hann segir að þrátt fyrir að þessar setningar séu ekki hans uppáhalds þá fari þetta líklega í reynslubankann. „Jú, jú. Það er svaka pressa hérna og ég var með miklar væntingar. Það gekk ekki eftir. Ég fæ ekki endalaust af tækifærum. Ég er súr og svekktur eftir þetta en það er margt jákvætt.” Viðtalið í heild sinni má sjá hér efst í fréttinni. Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Tveir á toppnum og Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. 20. júlí 2018 20:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. „Ég byrjaði fínt og kom mér í nokkur færi. Náði góðu pari á fjórðu og svo komu tvær holur þar sem ég átti tvö léleg högg sem kostuðu mig mikið,” sagði Haraldur við Þorstein Hallgrímsson í lok hrings. „Það er tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum. Það er annars vegar að þetta féll ekki með mér og þetta fer í reynslubankann en ætli staðan sé ekki þannig.” Hann segir að þrátt fyrir að þessar setningar séu ekki hans uppáhalds þá fari þetta líklega í reynslubankann. „Jú, jú. Það er svaka pressa hérna og ég var með miklar væntingar. Það gekk ekki eftir. Ég fæ ekki endalaust af tækifærum. Ég er súr og svekktur eftir þetta en það er margt jákvætt.” Viðtalið í heild sinni má sjá hér efst í fréttinni.
Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Tveir á toppnum og Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. 20. júlí 2018 20:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45
Tveir á toppnum og Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. 20. júlí 2018 20:00