Bróðir Gylfa þjálfaði Harald Franklín Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júlí 2018 12:30 Haraldur Franklín var þjálfaður af Ólafi Má Sigurðssyni, bróðir Gylfa Þórs. vísir/getty Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf leik í dag á fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi, fyrstur íslenskra karlkylfinga. Þessi 27 ára gamli Reykvíkingur spilar alla jafna á Nordic League-mótaröðinni sem er sú þriðja efsta í Evrópu þannig um risastórt tækifæri er að ræða fyrir Harald.Í skemmtilegu viðtali við fréttastofu AP segir hann frá bakgrunni sínum eins og fjallað var um í morgun en hann ólst meðal annars upp við að spila miðnæturgolf og á völlum inn í miðju hrauni. En, það er önnur staðreynd sem erlendum fréttamönnum finnst áhugaverð um Harald í ljósi árangurs íslenska fótboltalandsliðsins sem hefur heillað heimsbyggðina undanfarin ár. Það er nefnilega þannig að fyrrverandi þjálfari Haraldar er Ólafur Már Sigurðsson, bróðir Gylfa Þórs Sigurðssonar, besta fótboltamanns Íslands. Ólafur var sjálfur frábær kylfingur og reyndar er Gylfi mjög góður líka. Ólafur kom líka að þjálfun Gylfa litla bróður síns þegar að hann var ungur þannig að Ólafur Már hefur verið með puttana í þjálfun tveggja frábærra íslenskra íþróttamanna.Hér má fylgjast með beinni textalýsingu frá Opna breska. Golf Tengdar fréttir „Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. 19. júlí 2018 07:00 Söguleg stund í Skotlandi Haraldur Franklín Magnús brýtur blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann hefur leik á Opna breska meistaramótinu, því elsta af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 08:30 Í beinni: Haraldur á fyrsta hring á Opna breska Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf í dag leik á Opna mótinu og varð þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að leika á einu af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 15:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf leik í dag á fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi, fyrstur íslenskra karlkylfinga. Þessi 27 ára gamli Reykvíkingur spilar alla jafna á Nordic League-mótaröðinni sem er sú þriðja efsta í Evrópu þannig um risastórt tækifæri er að ræða fyrir Harald.Í skemmtilegu viðtali við fréttastofu AP segir hann frá bakgrunni sínum eins og fjallað var um í morgun en hann ólst meðal annars upp við að spila miðnæturgolf og á völlum inn í miðju hrauni. En, það er önnur staðreynd sem erlendum fréttamönnum finnst áhugaverð um Harald í ljósi árangurs íslenska fótboltalandsliðsins sem hefur heillað heimsbyggðina undanfarin ár. Það er nefnilega þannig að fyrrverandi þjálfari Haraldar er Ólafur Már Sigurðsson, bróðir Gylfa Þórs Sigurðssonar, besta fótboltamanns Íslands. Ólafur var sjálfur frábær kylfingur og reyndar er Gylfi mjög góður líka. Ólafur kom líka að þjálfun Gylfa litla bróður síns þegar að hann var ungur þannig að Ólafur Már hefur verið með puttana í þjálfun tveggja frábærra íslenskra íþróttamanna.Hér má fylgjast með beinni textalýsingu frá Opna breska.
Golf Tengdar fréttir „Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. 19. júlí 2018 07:00 Söguleg stund í Skotlandi Haraldur Franklín Magnús brýtur blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann hefur leik á Opna breska meistaramótinu, því elsta af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 08:30 Í beinni: Haraldur á fyrsta hring á Opna breska Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf í dag leik á Opna mótinu og varð þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að leika á einu af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 15:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
„Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. 19. júlí 2018 07:00
Söguleg stund í Skotlandi Haraldur Franklín Magnús brýtur blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann hefur leik á Opna breska meistaramótinu, því elsta af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 08:30
Í beinni: Haraldur á fyrsta hring á Opna breska Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hóf í dag leik á Opna mótinu og varð þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að leika á einu af risamótunum fjórum. 19. júlí 2018 15:00