Þjóðlegt var það heillin, eða hvað? Niðurstaða: Skrattinn úr sauðarleggnum var skemmtileg sýning þar sem íslenskum þjóðlegheitum voru gerð skil á skoplegan hátt. Gagnrýni 26. apríl 2014 09:00
Ófrumlegt verk um ófrjósemi Útundan er vel leikin sýning sem gaman hefði verið að sjá í tilraunakenndari búningi. Gagnrýni 16. apríl 2014 11:30
Skemmtilegt og leiðinlegt Hljómsveitartónleikar á Tectonics: Sumt var athyglisvert og skemmtilegt, en fleira missti marks. Gagnrýni 16. apríl 2014 11:00
Zombíar á Sinfó Ég man ekki eftir að hafa orðið hræddur á Sinfóníutónleikum áður. En tónlistarhátíðin Tectonics byrjaði á fimmtudagskvöldið og fyrsta atriðið á Sinfóníutónleikunum sem ég sótti var eftir Pál Ívan frá Eiðum. Verkið byrjaði með drungalegum, ómstríðum hljómum – en það var ekki það sem var svona óhugnanlegt. Gagnrýni 15. apríl 2014 14:00
Hamlet litli fer hamförum Hamlet litli er sigur fyrir Berg Þór Ingólfsson sem sýnir með stórskemmtilegri, hugmyndaríkri og kröftugri leiksýningu hversu öflugur leikhúsmaður hann er. Gagnrýni 15. apríl 2014 13:30
Fjötrar feðraveldisins Leikverk sem ætlar sér að fjalla um heft tilfinningalíf karla sem eru fórnarlömb feðraveldisins en leiðin þangað er ekki greið. Gagnrýni 14. apríl 2014 11:00
Stjörnur fylla Kúluna Hugmyndarík og frábærlega útfærð sýning: leikhúslistamenn Þjóðleikhússins sýna hvers þeir eru megnugir. Gagnrýni 7. apríl 2014 13:00
Þakið hristist í Borgarleikhúsinu Fyndin og áhrifamikil sýning með heillandi tónlist. Gagnrýni 7. apríl 2014 12:30
Ofleikin Hans og Gréta Góður söngur og píanóleikur en misjöfn leikstjórn, sem gerði að verkum að sýningin í heild missti marks. Gagnrýni 1. apríl 2014 13:00
Hreinræktaður húmor í innyflakássu Kvikmyndin Dead Snow: Red vs. Dead kemur á óvart. Gagnrýni 27. mars 2014 09:30
Stútfull af staðalímyndum Ég hefði verið svo fegin ef þessar staðalímyndir hefðu verið rifnar í tætlur í þessari mynd sem miðuð er að framtíð þjóðarinnar. Gagnrýni 26. mars 2014 10:00
Ferjan á góðri siglingu Góð frumraun höfundar sem leikskálds. Fagmannlega unnin og vel leikin sýning. Skemmtileg leikhúsupplifun. Gagnrýni 25. mars 2014 14:00
Skapbætandi tónlist Mozart var prýðilega útfærður og rann ljúflega niður. Gagnrýni 22. mars 2014 13:00
Ég er sætabrauðsdrengur! Óvæmnir sætabrauðsdrengir slógu í gegn með snjallri tónlist. Gagnrýni 17. mars 2014 11:00
Átt við einhverfu á leiksviðinu Sjónræn og vel gerð sýning, vel leikin en sagan stendur ekki vel undir svo langri sýningu – sem hlýtur að skrifast á leikgerðina. Gagnrýni 10. mars 2014 11:00
Villuljós í Hörpu Verðugt framtak, en dagskráin var illa ígrunduð og sviðsljósin voru oft mjög truflandi. Kynnirinn hefði líka mátt vera betur undirbúinn. Gagnrýni 5. mars 2014 12:00
Gæsahúð hvað eftir annað Ragnheiður: Framúrskarandi sviðsetning stórfenglegrar óperu. Gagnrýni 4. mars 2014 10:00
Dansleikur hjónabandsráðgjafans Bráðfyndin og skemmtileg sýning en efnið reynist áhorfandanum erfið gáta. Gagnrýni 3. mars 2014 10:00
Berserkir Íslenska dansflokksins: Taka tvö Þrátt fyrir áhugaverðar hugmyndir og góða kafla náði dansverkið Berserkir sér ekki úr því að vera yfirborðskennt samansafn ágætis atriða. Gagnrýni 27. febrúar 2014 10:00
Ég á mér draum Dansaðu fyrir mig er skemmtileg sýning og ýtir við hugmyndum okkar um hvernig listdans á að vera. Gagnrýni 26. febrúar 2014 12:00
Bang bang bang Frábær slagverkskonsert eftir Áskel Másson, en sinfónía eftir John Adams olli vonbrigðum. Gagnrýni 25. febrúar 2014 10:00
Kraftmikill kabarett í Þjóðleikhúsinu Spamalot er söngur, dans og skemmtan fín. Gagnrýni 24. febrúar 2014 12:00
Allt klikkar í Last Vegas Hér er hið fornkveðna afsannað – sumt verður ekki betra með aldrinum. Gagnrýni 20. febrúar 2014 10:30
Amma og ömmubarn Bráðskemmtilegir debút-tónleikar Agnesar Þorsteinsdóttur. Hún er ein efnilegasta söngkona sem ég hef heyrt í lengi. Amma hennar Agnes Löve lék með á píanó; leikur hennar var fullur af músík og skáldskap. Gagnrýni 19. febrúar 2014 12:00
Fyrirgefðu ehf. aftengir sprengjuna fyrir þig! Nýtt íslenskt leikverk þar sem ekki er ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur og hrist upp í hugmyndum um fyrirgefningu og samfélagsgerð. Innihaldsrík sýning í fallegri umgjörð. Flutningshraðinn á villigötum. Gagnrýni 17. febrúar 2014 10:45
Hver kærir sig um frelsi? Bláskjár er bráðskemmtileg og sterk sýning þar sem leikarar fara á kostum í vel skrifuðu verki. Gagnrýni 11. febrúar 2014 11:00
Draumkenndur raunveruleiki Falleg barnabók, með þungum undirtón, sem á erindi við börn og fullorðna. Gagnrýni 10. febrúar 2014 11:00