Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Svimi, höfuðverkur og súrefnisskortur

Flugliðar Icelandair segja mikinn mun að fljúga með nýjustu vél félagsins en ekki er eins mikill hávaði um borð og loftið er betra. Undanfarið hefur mikið verið um veikindi meðal starfsmanna.

Innlent
Fréttamynd

Rannsókn á flugslysi lokið

"Rannsókn er lokið og drög að lokaskýrslu hafa verið skrifuð,“ svarar Þorkell Ágústsson hjá Rannsóknarnefnd samgöngu­slysa spurður um stöðu rannsóknar á flugslysinu í Hlíðarfjalli fyrir tæpum þremur árum, á frídegi verslunarmanna 2013.

Innlent
Fréttamynd

FC Sækó sigrar stund og stað á hverri æfingu

Í FC Sækó æfir fólk með geðraskanir og starfsmenn í geðheilbrigðiskerfinu fótbolta saman. Í trausti og miklum stuðningi hafa liðsmenn dafnað og fótboltinn eflt þá andlega og líkamlega. Draumurinn er að stofna Geðdeildina í fótbolta

Innlent
Fréttamynd

Á fimmta degi hungurverkfalls

Hælisleitandi frá Írak er nú á fimmta degi hungurverkfalls og biðlar til íslenskra stjórnvalda að taka mál hans til efnislegrar skoðunar. Hann varð vitni að því þegar lögreglumenn drógu samlanda hans með valdi út úr Lauganeskirkju í síðustu viku og óttast að hljóta sömu örlög.

Innlent
Fréttamynd

Einkaneysluvöxtur á flugi

Vaxandi einkaneysla er áhyggjuefni út frá hagstjórn, þar sem við viljum halda hagkerfinu í tiltölulega góðu jafnvægi. Vöxturinn er hins vegar drifinn af auknum kaupmætti launa og því minna áhyggjuefni en oft áður þegar uppsveiflur hafa verið keyrðar áfram af væntingum um framtíðartekjur. Þetta er mat Ingólfs Bender, forstöðumanns greiningardeildar Íslandsbanka.

Viðskipti innlent