Vél WOW lent í Edinborg vegna neyðarástands Samúel Karl Ólason og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 30. desember 2018 14:11 Samkvæmt Scottish Sun biðu viðbragðsaðilar á flugbrautinni þegar flugvélinni var lent. Vísir/Vilhelm Flugvél WOW Air var snúið við og lent í Edinborg í dag þar sem hún var á leið til Keflavíkur frá Frankfurt í Þýskalandi. Flugstjóri flugvélarinnar lýsti yfir neyðarástandi en Scottish Sun segir það hafa verið gert vegna veikinda um borð. Þegar þetta var skrifað, 14:10, hafði flugvélinn verið flogið aftur á loft frá Edinborg. Fylgjast má með henni á vef FlightRadar24.Flugvélinni var lent í Edinborg um klukkan eitt en fyrst var sagt frá atvikinu á vef Ríkisútvarpsins. Ekki náðist í upplýsingafulltrúa WOW við vinnslu fréttarinnar.Samkvæmt Scottish Sun biðu viðbragðsaðilar á flugbrautinni þegar flugvélinni var lent.Uppfært klukkan 15:20Upplýsingafulltrúi WOW Air, Svanhvít Friðriksdóttir, staðfesti í samtali við fréttastofu að um alvarleg veikindi farþega hafi verið að ræða og því hafi verið ákveðið að lenda í Edinborg. Hún kvaðst ekki geta tjáð sig meira um málið að svo stöddu.Fyrirsögn hefur verið breytt vegna mistaka.Squawk 7700 - Emergency declaredWW761 from Frankfurt to Reykjavikhttps://t.co/8HbcqXBYez/ @CivMilAir pic.twitter.com/ZUyvstgOOM— Flight Emergency (@FlightEmergency) December 30, 2018 Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Flugvél WOW Air var snúið við og lent í Edinborg í dag þar sem hún var á leið til Keflavíkur frá Frankfurt í Þýskalandi. Flugstjóri flugvélarinnar lýsti yfir neyðarástandi en Scottish Sun segir það hafa verið gert vegna veikinda um borð. Þegar þetta var skrifað, 14:10, hafði flugvélinn verið flogið aftur á loft frá Edinborg. Fylgjast má með henni á vef FlightRadar24.Flugvélinni var lent í Edinborg um klukkan eitt en fyrst var sagt frá atvikinu á vef Ríkisútvarpsins. Ekki náðist í upplýsingafulltrúa WOW við vinnslu fréttarinnar.Samkvæmt Scottish Sun biðu viðbragðsaðilar á flugbrautinni þegar flugvélinni var lent.Uppfært klukkan 15:20Upplýsingafulltrúi WOW Air, Svanhvít Friðriksdóttir, staðfesti í samtali við fréttastofu að um alvarleg veikindi farþega hafi verið að ræða og því hafi verið ákveðið að lenda í Edinborg. Hún kvaðst ekki geta tjáð sig meira um málið að svo stöddu.Fyrirsögn hefur verið breytt vegna mistaka.Squawk 7700 - Emergency declaredWW761 from Frankfurt to Reykjavikhttps://t.co/8HbcqXBYez/ @CivMilAir pic.twitter.com/ZUyvstgOOM— Flight Emergency (@FlightEmergency) December 30, 2018
Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira