Vél WOW lent í Edinborg vegna neyðarástands Samúel Karl Ólason og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 30. desember 2018 14:11 Samkvæmt Scottish Sun biðu viðbragðsaðilar á flugbrautinni þegar flugvélinni var lent. Vísir/Vilhelm Flugvél WOW Air var snúið við og lent í Edinborg í dag þar sem hún var á leið til Keflavíkur frá Frankfurt í Þýskalandi. Flugstjóri flugvélarinnar lýsti yfir neyðarástandi en Scottish Sun segir það hafa verið gert vegna veikinda um borð. Þegar þetta var skrifað, 14:10, hafði flugvélinn verið flogið aftur á loft frá Edinborg. Fylgjast má með henni á vef FlightRadar24.Flugvélinni var lent í Edinborg um klukkan eitt en fyrst var sagt frá atvikinu á vef Ríkisútvarpsins. Ekki náðist í upplýsingafulltrúa WOW við vinnslu fréttarinnar.Samkvæmt Scottish Sun biðu viðbragðsaðilar á flugbrautinni þegar flugvélinni var lent.Uppfært klukkan 15:20Upplýsingafulltrúi WOW Air, Svanhvít Friðriksdóttir, staðfesti í samtali við fréttastofu að um alvarleg veikindi farþega hafi verið að ræða og því hafi verið ákveðið að lenda í Edinborg. Hún kvaðst ekki geta tjáð sig meira um málið að svo stöddu.Fyrirsögn hefur verið breytt vegna mistaka.Squawk 7700 - Emergency declaredWW761 from Frankfurt to Reykjavikhttps://t.co/8HbcqXBYez/ @CivMilAir pic.twitter.com/ZUyvstgOOM— Flight Emergency (@FlightEmergency) December 30, 2018 Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Sjá meira
Flugvél WOW Air var snúið við og lent í Edinborg í dag þar sem hún var á leið til Keflavíkur frá Frankfurt í Þýskalandi. Flugstjóri flugvélarinnar lýsti yfir neyðarástandi en Scottish Sun segir það hafa verið gert vegna veikinda um borð. Þegar þetta var skrifað, 14:10, hafði flugvélinn verið flogið aftur á loft frá Edinborg. Fylgjast má með henni á vef FlightRadar24.Flugvélinni var lent í Edinborg um klukkan eitt en fyrst var sagt frá atvikinu á vef Ríkisútvarpsins. Ekki náðist í upplýsingafulltrúa WOW við vinnslu fréttarinnar.Samkvæmt Scottish Sun biðu viðbragðsaðilar á flugbrautinni þegar flugvélinni var lent.Uppfært klukkan 15:20Upplýsingafulltrúi WOW Air, Svanhvít Friðriksdóttir, staðfesti í samtali við fréttastofu að um alvarleg veikindi farþega hafi verið að ræða og því hafi verið ákveðið að lenda í Edinborg. Hún kvaðst ekki geta tjáð sig meira um málið að svo stöddu.Fyrirsögn hefur verið breytt vegna mistaka.Squawk 7700 - Emergency declaredWW761 from Frankfurt to Reykjavikhttps://t.co/8HbcqXBYez/ @CivMilAir pic.twitter.com/ZUyvstgOOM— Flight Emergency (@FlightEmergency) December 30, 2018
Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Sjá meira