Icelandair mátti setja flugliðum afarkosti Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. desember 2018 17:27 Bogi Nils Bogason segir að niðurstaða Félagsdóms hafi ekki komið honum á óvart. Ákvörðun Icelandair að setja flugfreyjum og -þjónum sem starfa hjá félaginu í hlutastarfi afarkosti var lögmæt samkvæmt mati Félagsdóms. Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair var gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar ellegar missa vinnuna.Fréttablaðið greindi fyrst frá niðurstöðu dómsins sem kveðinn var upp í hádeginu í dag. Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, sagði niðurstöðuna vera mikil vonbrigði í samtali við Fréttablaðið. „Það er ótrúlegt að árið 2018 þurfum við enn þá að berjast fyrir rétti okkar til sveigjanlegs vinnutíma og að geta samrýmt fjölskyldu og einkalíf.“Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir niðurstöðu Félagsdóms vera vonbrigði.VísirBogi Nils, forstjóri Icelandair, sagði í samtali við mbl.is að hann hefði búist við þessari niðurstöðu. Félagið hefði aldrei tekið þessa ákvörðun ef einhver vafi væri á að hún væri á skjön við kjarasamninga. Hann sagði þá einnig að þessi leið væri mun betri en að grípa til uppsagna. Það væri gleðilegt að geta boðið öllum starfsmönnum sem eiga í hlut 100% starf. Aðeins tveir af þeim 118 starfsmönnum fyrirtækisins sem þurftu að velja á milli kusu að hætta störfum. Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. 13. desember 2018 19:20 „Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. 10. október 2018 11:57 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Ákvörðun Icelandair að setja flugfreyjum og -þjónum sem starfa hjá félaginu í hlutastarfi afarkosti var lögmæt samkvæmt mati Félagsdóms. Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair var gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar ellegar missa vinnuna.Fréttablaðið greindi fyrst frá niðurstöðu dómsins sem kveðinn var upp í hádeginu í dag. Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, sagði niðurstöðuna vera mikil vonbrigði í samtali við Fréttablaðið. „Það er ótrúlegt að árið 2018 þurfum við enn þá að berjast fyrir rétti okkar til sveigjanlegs vinnutíma og að geta samrýmt fjölskyldu og einkalíf.“Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir niðurstöðu Félagsdóms vera vonbrigði.VísirBogi Nils, forstjóri Icelandair, sagði í samtali við mbl.is að hann hefði búist við þessari niðurstöðu. Félagið hefði aldrei tekið þessa ákvörðun ef einhver vafi væri á að hún væri á skjön við kjarasamninga. Hann sagði þá einnig að þessi leið væri mun betri en að grípa til uppsagna. Það væri gleðilegt að geta boðið öllum starfsmönnum sem eiga í hlut 100% starf. Aðeins tveir af þeim 118 starfsmönnum fyrirtækisins sem þurftu að velja á milli kusu að hætta störfum.
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. 13. desember 2018 19:20 „Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. 10. október 2018 11:57 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44
Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. 13. desember 2018 19:20
„Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. 10. október 2018 11:57