Ábyrgð stjórnarmanna Mér, sem hluthafa í Icelandair hf. og fjárfesti á íslenskum hlutabréfamarkaði, finnst ég geta gert þá kröfu að fólk sem tekur sæti í stjórnum skráðra íslenskra fyrirtækja og fer þar meðal annars fyrir öðrum hagsmunum en sínum eigin, viti betur en svo að selja, í félagi þar sem það situr í stjórn, á síðasta degi ársfjórðungsins, það eru ekki góðir stjórnarhættir. Skoðun 5. október 2016 07:00
Gagnrýnir sölu á bréfum stjórnarmanns í Icelandair Svanhildur segir í harðorðri grein að sala Katrínar Olgu Jóhannesdóttur á bréfum í félaginu skömmu áður en uppgjörstímabili lauk sé til marks um að hún láti eigin hagsmuni ganga fyrir hagsmunum fyrirtækisins. Viðskipti innlent 5. október 2016 06:45
Neikvæðni einkenndi markaði Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir að eftir góða byrjun á mörkuðum í upphafi hausts hafi samverkandi fréttir og áhyggjur hafa haft neikvæð áhrif á stemninguna í lok mánaðarins, en svo hafi birt aftur til um helgina og léttara yfir mörkuðum á ný í byrjun þessarar viku. Viðskipti innlent 3. október 2016 17:26
Stórkostleg ljósmynd tekin í Njarðvík: „Eins og sprengingar fyrir ofan hausinn á okkur“ Halldór Guðmundsson var með myndavélina á lofti í Njarðvík í morgun og náði mögnuðu skoti. Innlent 3. október 2016 11:12
Hlutabréf í Icelandair rjúka upp Hlutabréfin hafa hækkað um rúmlega fjögur prósent í morgun. Viðskipti innlent 3. október 2016 11:05
Áætla 4,2 milljónir farþega árið 2017 Gert er ráð fyrir að flugáætlun Icelandair verði um 13 prósent umfangsmeiri árið 2017 en á þessu ári. Viðskipti innlent 3. október 2016 10:38
Bréfin hríðféllu eftir sölu Olgu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group lækkaði um 4,89 prósent í kjölfar þess að Katrín Olga Jóhannesdóttir, athafnakona og stjórnarmaður Icelandair Group, seldi 400 þúsund hluti í félaginu. Viðskipti innlent 1. október 2016 07:00
Reyndur fréttaljósmyndari segir yfirvöld hindra starf fjölmiðla „Það er komin einhver ósýnileg hönd sem hefur þann mátt að setjast í ritstjórnarstól og hefur komið því inn hjá fjölmiðlum að þeim komi hlutirnir ekkert við,“ segir fréttaljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson. Innlent 1. október 2016 07:00
Gæslan kvaddi goðsögn í lifanda lífi Hetja, þjóðareign og goðsögn í lifanda lífi. Þannig er Benóný Ásgrímssyni flugstjóra lýst, en hann lét af störfum hjá Landhelgisgæslunni í dag eftir 50 ára feril. Sjálfur er Benóný þó hógværðin uppmáluð og segir það einfaldlega hluta af starfinu að bjarga mannslífum. Innlent 30. september 2016 21:00
Sala flugvélaeldsneytis á Íslandi tvöfaldaðist á sex árum Sala á eldsneyti á flugvélar hérlendis jókst um 90 prósent milli áranna 2009 og 2015, fór úr 116 þúsund tonnum í 220 þúsund tonn. Viðskipti innlent 30. september 2016 11:00
Minniháttar bilun olli 20 tíma seinkun á flugi Wow Air Farþegar sumir óhressir í Leifsstöð. Innlent 22. september 2016 10:16
Erlendir ferðamenn eyða sem aldrei fyrr hér á landi Talsverð aukning er á eyðslu ferðamanna hér á landi á milli ára. Viðskipti innlent 22. september 2016 09:43
Þjálfaður sporhundur tekur þátt í leitinni að Guðmundi Yfir 50 björgunarsveitarmenn taka nú þátt í leitinni að Guðmundi L. Sverrissyni, 54 ára karlmanni, sem lögreglan á Vestfjörðum lýsti eftir fyrr í dag en síðast er vitað um ferðir Guðmunds milli klukkan þrjú og fjögur í nótt á Patreksfirði. Innlent 20. september 2016 18:29
Millilandaflug milli Egilsstaða og London undir væntingum Gert var ráð fyrir 35 flugferðum milli London og Egilsstaða í sumar. Aðeins níu ferðir voru þó farnar. Verkefnisstjóri til þó að mikilvægt skref hafi verið stigið í sumar í eflingu millilandaflugs frá Egilsstaðaflugvelli. Innlent 20. september 2016 07:00
Karlmaður dó í flugi Wow Air á leið til Íslands: Farþegar reyndu fyrstu hjálp Lögregla var með töluverðan viðbúnað vegna málsins á Keflavíkurflugvelli. Innlent 15. september 2016 11:14
„Ég flýg aldrei aftur með WOW“ Farþegi með flugi WOW Air til Rómar hefur ekki enn fengið töskuna sína eftir sex daga dvöl á Ítalíu. Hann heldur heim á morgun. Innlent 12. september 2016 12:09
Farþegaflugvél með bilaðan hreyfil lendir á Keflavíkurflugvelli Flugvél af gerðinni Boeing 767 lendir innan skamms á Keflavíkurflugvelli en tilkynnt var um vélarbilun fyrr í dag. Vélin er frá flugfélaginu WestJet og var á leiðinni frá London til Edmonton. Um borð eru 258 farþegar. Innlent 10. september 2016 14:14
Tæplega fimmtungi fleiri farþegar Í ágúst flutti félagið 484 þúsund farþega í millilandaflugi. Viðskipti innlent 7. september 2016 09:30
Tæplega 60 prósenta aukning í sætaframboði í vetur Farþegum mun í vetur standa til boða beint flug til 57 áfangastaða og munu fjórtán flugfélög sinna fluginu. Viðskipti innlent 5. september 2016 16:03
Flugmódel af Geysi flýgur í fyrsta sinn Eftirlíking af Loftleiðavélinni Geysi, sem brotlenti á Vatnajökli haustið 1950, þykir eitt glæsilegasta flugmódel sem smíðað hefur verið. Innlent 2. september 2016 19:45
Ölvaður um borð í flugvél Farþegi í vél WOW air var ölvaður og með leiðindi um borð. Innlent 2. september 2016 13:15
Stóð tvö skip að ólöglegum sæbjúguveiðum Flugvél Landhelgisgæslunnar stóð tvö skip að meintum ólöglegum veiðum út af Austfjörðum fyrr í dag. Innlent 2. september 2016 13:08
Smitaðist af mislingum í flugvél Icelandair Íslendingur á sextugsaldri greindist með mislinga fyrr í mánuðinum en hann smitaðist af bresku barni í flugvél Icelandair þar sem þau voru bæði farþegar. Innlent 30. ágúst 2016 12:19
Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. Innlent 29. ágúst 2016 21:15
Keyrðu niður að flugvélaflakinu í leyfisleysi og þurftu að borga 100 þúsund krónur Landeigendur á Sólheimasandi rukka ferðamenn um 100 þúsund krónur vilji þeir aka niður á sandinn en þar er flugvélaflak sem er vinsæll viðkomustaður ferðamanna. Innlent 29. ágúst 2016 11:47
Vonbrigði með fjögurra ára samgönguáætlun Formaður Öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir ekki hægt að lenda flugvél á suðvesturhorni landsins í stífri suðvestanátt. Innlent 28. ágúst 2016 20:30
Mikill viðbúnaður vegna neyðarboða frá flugvél Ekki náðist í flugmanninn í fyrstu en allt reyndist í góðu lagi. Innlent 28. ágúst 2016 18:37
Landhelgisgæslan hafði afskipti af tveimur skipverjum undir áhrifum Höfðu fyrst afskipti af bátnum í gær. Skipverjar sinntu ekki ítrekuðum fyrirmælum um að halda í land. Innlent 25. ágúst 2016 21:32
Fá bætur frá Primera Air ári eftir sólarhringsferðina frá Tenerife "Það gerist ekkert sjálfkrafa. Ég hef a.m.k. ekki trú á því miðað við forsöguna,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson um innheimtu skaðabótanna frá flugfélaginu. Innlent 25. ágúst 2016 12:52