Svarti kassinn fundinn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. janúar 2019 07:05 Rannsakendur greina hér brot úr vél Lion Air, sem fórst með 189 manns innanborðs. Getty/Bay Ismoyo Stjórnvöld í Indónesíu tilkynntu í nótt að svarti kassinn svokallaði úr farþegaþotu Lion Air sem fórst undan ströndum Jakarta í október er fundinn. Svarti kassinn geymir raddupptökur flugmannanna og ætti að geta varpað nánara ljósi á hvað fór úrskeiðis þegar vélin skall í sjóinn skömmu eftir flugtak. Flugstjórinn heyrðist síðast biðja um leyfi til að snúa aftur inn til lendingar en síðan rofnaði allt samband við vélina. Allir um borð, 189 manns, létu lífið og rannsókn bendir til að bilun hafi orðið í mælum vélarinnar sem flugmennirnir hafi ekki kunnað að bregðast við. Flugritinn var grafinn á átta metra dýpi á hafsbotni og er nokkuð laskaður að sögn talsmanns hersins, en óljóst er hvort upptökubúnaðurinn hafi orðið fyrir skemmdum. Hinn flugritinn, sem geymir tölulegar upplýsingar úr mælum vélarinnar, fannst skömmu eftir slysið. Asía Fréttir af flugi Indónesía Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Stjórnvöld í Indónesíu tilkynntu í nótt að svarti kassinn svokallaði úr farþegaþotu Lion Air sem fórst undan ströndum Jakarta í október er fundinn. Svarti kassinn geymir raddupptökur flugmannanna og ætti að geta varpað nánara ljósi á hvað fór úrskeiðis þegar vélin skall í sjóinn skömmu eftir flugtak. Flugstjórinn heyrðist síðast biðja um leyfi til að snúa aftur inn til lendingar en síðan rofnaði allt samband við vélina. Allir um borð, 189 manns, létu lífið og rannsókn bendir til að bilun hafi orðið í mælum vélarinnar sem flugmennirnir hafi ekki kunnað að bregðast við. Flugritinn var grafinn á átta metra dýpi á hafsbotni og er nokkuð laskaður að sögn talsmanns hersins, en óljóst er hvort upptökubúnaðurinn hafi orðið fyrir skemmdum. Hinn flugritinn, sem geymir tölulegar upplýsingar úr mælum vélarinnar, fannst skömmu eftir slysið.
Asía Fréttir af flugi Indónesía Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira