Keilir kaupir Flugskóla Íslands Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. janúar 2019 10:19 Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, Baldvin Birgisson og Guðlaugur Sigurðsson frá Flugskóla Íslands og Rúnar Árnason, forstöðumaður Flugakademíu Keilis, handsala kaupin. Aðsend Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins. Samanlagður fjöldi nemenda í bóklegu og verklegu námi í flugskólunum er á fimmta hundrað. Í tilkynningu frá Keili segir að ekki sé búist við miklum breytingum á starfsemi skólanna fyrst um sinn. Áfram mun verkleg flugkennsla fara fram á alþjóðaflugvellinum í Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Þá segjast aðstandendur hafa í hyggju að efla starfsstöðvar á landsbyggðinni, meðal annars á Selfossi og Sauðárkróki. Haft er eftir Rúnari Árnasyni, forstöðumanni Flugakademíu Keilis, að hann telji kaupin styrkja flugkennslu á Íslandi. Reynsla og þekking stjórnenda og kennara Flugskóla Íslands muni vonandi hafa jákvæð áhrif á starfsemi Keilis. Baldvin Birgisson, skólastjóri Flugskóla Íslands, tekur í sama streng í tilkynningunni. „Það er auðvitað ákveðin eftirsjá eftir að hafa rekið flugskóla í hartnær þrjátíu ár en við teljum þessi kaup afar jákvæð. Með öflugum og traustum skóla verður hægt að stuðla að áframhaldandi vexti og þróun flugnáms á Íslandi og auka samstarf við flugrekendur,“ segir Baldvin. Fréttir af flugi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Aldrei fleiri konur í atvinnuflugnámi Keilis Tuttugu prósent nema í atvinnuflugnámi Keilis eru konur. 4. nóvember 2018 12:42 Keilir vill tveggja brauta kennsluflugvöll og byggja í Vogunum Sveitarfélaginu Vogum hefur borist fyrirspurn frá Keili – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, um afstöðu sveitarfélagsins til byggingar flugvallar fyrir æfinga- og kennsluflug á Strandaheiði. 15. maí 2017 07:00 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins. Samanlagður fjöldi nemenda í bóklegu og verklegu námi í flugskólunum er á fimmta hundrað. Í tilkynningu frá Keili segir að ekki sé búist við miklum breytingum á starfsemi skólanna fyrst um sinn. Áfram mun verkleg flugkennsla fara fram á alþjóðaflugvellinum í Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Þá segjast aðstandendur hafa í hyggju að efla starfsstöðvar á landsbyggðinni, meðal annars á Selfossi og Sauðárkróki. Haft er eftir Rúnari Árnasyni, forstöðumanni Flugakademíu Keilis, að hann telji kaupin styrkja flugkennslu á Íslandi. Reynsla og þekking stjórnenda og kennara Flugskóla Íslands muni vonandi hafa jákvæð áhrif á starfsemi Keilis. Baldvin Birgisson, skólastjóri Flugskóla Íslands, tekur í sama streng í tilkynningunni. „Það er auðvitað ákveðin eftirsjá eftir að hafa rekið flugskóla í hartnær þrjátíu ár en við teljum þessi kaup afar jákvæð. Með öflugum og traustum skóla verður hægt að stuðla að áframhaldandi vexti og þróun flugnáms á Íslandi og auka samstarf við flugrekendur,“ segir Baldvin.
Fréttir af flugi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Aldrei fleiri konur í atvinnuflugnámi Keilis Tuttugu prósent nema í atvinnuflugnámi Keilis eru konur. 4. nóvember 2018 12:42 Keilir vill tveggja brauta kennsluflugvöll og byggja í Vogunum Sveitarfélaginu Vogum hefur borist fyrirspurn frá Keili – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, um afstöðu sveitarfélagsins til byggingar flugvallar fyrir æfinga- og kennsluflug á Strandaheiði. 15. maí 2017 07:00 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Aldrei fleiri konur í atvinnuflugnámi Keilis Tuttugu prósent nema í atvinnuflugnámi Keilis eru konur. 4. nóvember 2018 12:42
Keilir vill tveggja brauta kennsluflugvöll og byggja í Vogunum Sveitarfélaginu Vogum hefur borist fyrirspurn frá Keili – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, um afstöðu sveitarfélagsins til byggingar flugvallar fyrir æfinga- og kennsluflug á Strandaheiði. 15. maí 2017 07:00