Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Svisslendingar skipuðu boltasæki á Wankdorf-vellinum í Bern að fjarlægja handklæði sem Sveindís Jane Jónsdóttir hafði notað til að þurrka boltann fyrir löng innköst sín. Fótbolti 6. júlí 2025 20:02
Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Áhugavert met var sett í aðdraganda leik Íslands og Sviss á Evrópumeistaramóti kvenna í dag en aldrei hafa fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik og mættu í dag, eða um 14.000 manns. Fótbolti 6. júlí 2025 19:52
„Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var vonsvikinn að hafa fengið ekki neitt út úr leiknum á móti KA í dag. KR laut í lægra haldi á móti KA á Avis-vellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 6. júlí 2025 18:53
Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti KA gerði sér góða ferð suður og sigraði KR á Avis-vellinum í Laugardal í dag. Með sigrinum fóru norðanmenn úr fallsæti og eru nú aðeins stigi á eftir KR eftir 14 umferðir í Bestu-deild karla. Íslenski boltinn 6. júlí 2025 18:00
Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Nú er búið að tilkynna byrjunarlið Íslands í stórleiknum gegn Sviss á EM kvenna í fótbolta í kvöld. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur hrist af sér veikindin og byrjar leikinn. Fótbolti 6. júlí 2025 17:46
Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Arsenal hefur náð samkomulagi við sænska framherjann Viktor Gyökeres samkvæmt heimildum Aftonbladet. Sport 6. júlí 2025 16:30
Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta þurfti sigur gegn heimakonum í Sviss á Wankdorf-vellinum í Bern til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum sínum en varð ekki erindi sem erfiði. Tvö mörk í síðar hálfleik tryggðu Sviss sigurinn Fótbolti 6. júlí 2025 16:02
Ísland úr leik með tapi í kvöld Noregur er kominn í lykilstöðu á toppi A-riðils á Evrópumeistaramóti kvenna með fullt hús stiga eftir 2-1 sigur á Finnum í kvöld. Úrslitin þýða að íslenska liðið er úr leik ef það tapar gegn Sviss á eftir. Fótbolti 6. júlí 2025 15:33
Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Mikið stuð og stórgóð stemning er á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins fyrir leik kvöldsins gegn Sviss á Evrópumótinu í fótbolta. Aron Guðmundsson og Sindri Sverrisson gengu á íslenska aðdáendur og tóku stöðuna. Fótbolti 6. júlí 2025 15:30
„Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Harper Eyja Rúnarsdóttir er í Sviss ásamt fjölskyldu en hún er mætt þangað til að styðja íslenska landsliðið, en þá allra helst móður sína Natöshu Anasi sem er í íslenska landsliðshópnum. Fótbolti 6. júlí 2025 14:30
Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Þjálfarinn margreyndi Pia Sundhage, sem stýrir Sviss, er ekki í vafa um hvað sé lykilatriðið í því að vinna Ísland í stórleiknum á EM í fótbolta í kvöld. Þess vegna lét hún meðal annars leikmenn sína æfa það að verjast löngum innköstum Sveindísar Jane Jónsdóttur síðustu dag. Fótbolti 6. júlí 2025 13:16
Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Ísland mætir Sviss í annarri umferð riðlakeppni EM í fótbolta í Bern í kvöld. Þýðingarmikill leikur fyrir bæði lið og innan raða Svisslendinga er einn mest spennandi leikmaður kvennaboltans sem er á mála hjá Barcelona og átti eftirminnilega innkomu í Meistaradeildinni á síðasta tímabili. Fótbolti 6. júlí 2025 12:31
Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupum á spænska miðjumanninum Martin Zubimendi frá Real Sociedad. Kaupverðið er um 60 milljónir punda. Sport 6. júlí 2025 11:47
EM í dag: Allt eða ekkert Nýjasti þátturinn af EM í dag var tekinn upp við Wankdorf leikvanginn í Bern, þar sem Ísland mætir heimaþjóðinni Sviss á Evrópumótinu í fótbolta í kvöld. Stelpurnar okkar verða að sækja til sigurs. Fótbolti 6. júlí 2025 11:43
Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Þrír leikir fóru fram í gær í Bestu deild karla. Það var ekki mikið um mörk, en það má sjá þau öll í spilurunum hér fyrir neðan. Sport 6. júlí 2025 11:32
Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Arsenal hefur náð samkomulagi við enska kantmanninn Noni Madueke um samning. Madueke er samningsbundinn Chelsea, en næsta skref væri að ná samkomulagi um kaupverð við þá. Sport 6. júlí 2025 11:17
Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar gegn Sviss í kvöld í glænýjum, hvítum varatreyjum sem hannaðar voru sérstaklega fyrir Evrópumótið í Sviss. Fótbolti 6. júlí 2025 11:00
Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sandra María Jessen verður í ansi öðru umhverfi en hún hefur vanist í sumar, þegar hún stígur inn á troðfullan 30.000 manna Wankdorf-leikvanginn í kvöld eftir að hafa spilað inni í Boganum með Þór/KA. Fótbolti 6. júlí 2025 10:30
Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Pia Sundhage, landsliðsþjálfari svissneska kvennalandsliðsins, segir sitt lið hafa unnið sína heimavinnu varðandi landslið Íslands en liðin mætast á EM kvenna í fótbolta í kvöld í þýðingarmiklum leik fyrir bæði lið. Fótbolti 6. júlí 2025 10:01
Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Uppselt er á leik Íslands og Sviss á EM kvenna í fótbolta á Wankdorf leikvanginum í Bern í kvöld. Búist er við um tvö þúsund íslenskum stuðningsmönnum. Fótbolti 6. júlí 2025 09:28
Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Stærsta stjarna svissneska liðsins, sem Ísland mætir á EM í kvöld, er alls ekki besti leikmaður liðsins. Alisha Lehmann er með 17 milljón fylgjendur á Instagram, langflesta af öllum fótboltakonum í heiminum. Sveindís Jane Jónsdóttir segir það gefa leiknum aukakrydd að Sviss sé með Lehmann innanborðs. Fótbolti 6. júlí 2025 09:00
Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Grindvíkingar hafa orðið fyrir blóðtöku í Lengjudeild karla en liðið tilkynnti í gær að hinn efnilegi Sölvi Snær Ásgeirsson væri á leið til LASK í Austurríki á láni næstu 12 mánuði. Fótbolti 6. júlí 2025 08:00
Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Ingibjörg Sigurðardóttir segir það hafa verið afar erfitt að horfa upp á Glódís Perlu Viggósdóttur kveljast og reyna að koma sér í gegnum leik Íslands við Finnland á EM í fótbolta á miðvikudaginn. Óvissa ríkir um fyrirliðann. Fótbolti 6. júlí 2025 07:01
Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Stórmerkilegur Evrópuleikur fór fram á Norður-Írlandi í dag þegar Glenavon FC tók á móti Erzgebirge Aue frá Þýskalandi. Sennilega kannast þó fáir við þessi lið enda leika þau bæði í neðri deildum og átti leikurinn upphaflega að fara fram árið 1960. Fótbolti 5. júlí 2025 22:47
Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Real Madrid er komið í undanúrslit heimsmeistaramóts félagsliða eftir 3-2 sigur á Dortmund í kvöld. Fótbolti 5. júlí 2025 22:04
„Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir er lítið fyrir það að ræða um fótbolta, nema þegar það er hluti af hennar störfum sem fótboltakonu. Þó að kærasti hennar Rob Holding sé einnig þekktur fótboltamaður þá tala þau eiginlega ekkert um boltann. Fótbolti 5. júlí 2025 21:33
Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Jamal Musiala, leikmaður Bayern Munchen og þýska landsliðsins fór alvarlega meiddur af velli í dag þegar Bayern og PSG mættust á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum fyrr í dag. Fótbolti 5. júlí 2025 20:18
Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari var á blaðamannafundi í dag spurður út í stöðuna á Hildi Antonsdóttur, eftir að hún fékk rautt spjald í sínum fyrsta leik á stórmóti, gegn Finnlandi á EM í fótbolta í Sviss á miðvikudaginn. Fótbolti 5. júlí 2025 19:32
„Búnir að vera á smá hrakhólum“ „Varnarlega spiluðum við gríðarlega vel. Við breyttum og skiptum í 4-4-2 og það var bara mjög erfitt að finna lausnir gegn okkur. Svo áttum við góð færi líka. Ég er bara mjög sáttur við leikinn í heildina,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, eftir markalaust jafntefli hans manna við topplið Víkings á Hásteinsvelli í Bestu deild karla í fótbolta síðdegis. Íslenski boltinn 5. júlí 2025 18:50
Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Frakkland og England áttust við í stórleik dagsins á EM kvenna í fótbolta en Englendingar eru ríkjandi Evrópumeistarar. Fótbolti 5. júlí 2025 18:30