Endurheimtu toppsætið með mögnuðu marki Ipswich endurheimti toppsætið í ensku B-deildinni, Championship, með 3-2 sigri gegn Southampton þar sem sigurmarkið var skorað í uppbótartíma. Enski boltinn 1. apríl 2024 21:02
Inter nálgast titilinn óðum Inter Milan nálgast ítalska deildarmeistaratitilinn óðum og styrki stöðu sína enn frekar með 2-0 sigri gegn Empoli í kvöld. Fótbolti 1. apríl 2024 20:43
Hélt markinu hreinu í fyrsta leik tímabilsins Patrik Gunnarsson hélt marki sínu hreinu þegar lið hans Viking FK vann 1-0 sigur á Sarpsborg 08 í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1. apríl 2024 19:10
Stefán skoraði og Mikael lagði upp er liðin skildu jöfn Stefán Teitur Þórðarsson skoraði og Mikael Neville Anderson lagði upp mark í 2-2 jafntefli Silkeborg og AGF í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1. apríl 2024 17:59
Fékk gult spjald eftir örfáar mínútur í frumraun fyrir félagið Boltinn er byrjaður að rúlla aftur í Noregi. Fyrsta umferð úrvalsdeildarinnar hófst í gær, fimm leikir fóru fram í dag og umferðinni lýkur með leik Patriks Gunnarssonar og félaga í Viking síðar í dag. Fótbolti 1. apríl 2024 17:03
Andri Fannar byrjaði á að leggja upp Andri Fannar Baldursson var aðeins tíu mínútur að leggja upp mark í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 1. apríl 2024 16:33
Jón Daði skoraði tvö og gæti farið upp Jón Daði Böðvarsson átti sinn þátt í 5-2 sigri Bolton á Reading í ensku C-deildinni í fótbolta í dag og er Bolton í harðri baráttu um að komast upp í næstefstu deild. Enski boltinn 1. apríl 2024 16:05
Birkir nær umspili en högg fyrir Íslendingana í Feneyjum Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eiga enn möguleika á að komast upp úr ítölsku B-deildinni í fótbolta í vor og þeir unnu mikilvægan 2-1 útisigur á Cosenza í dag. Fótbolti 1. apríl 2024 15:14
Orri og Rúnar fylgdust með dramatík af bekknum í risaleik Orri Steinn Óskarsson og Rúnar Alex Rúnarsson urðu að gera sér að góðu að fylgjast með af varamannabekknum í risaleik FC Kaupmannahafnar og Bröndby á Parken í dag – lykilleik í titilbaráttunni í danska fótboltanum. Fótbolti 1. apríl 2024 14:32
Kolbeinn sá strax rautt en Stefan og Túfa fögnuðu í fyrsta leik Boltinn er byrjaður að rúlla í sænska fótboltanum og nokkrir Íslendingar voru á ferðinni í dag, í efstu og næstefstu deild karla. Fótbolti 1. apríl 2024 14:06
Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. Enski boltinn 1. apríl 2024 13:48
Bjarni mættur í Val og segir komu Gylfa hafa skipt máli Bjarni Mark Duffield er mættur heim til Íslands úr atvinnumennsku í Noregi og mun spila á miðjunni með Valsmönnum í sumar, í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 1. apríl 2024 13:19
Hörð gagnrýni á Haaland: „Eins og leikmaður í D-deild“ Roy Keane sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi stjörnuframherjann Erling Haaland eftir markalaust jafntefli Manchester City og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 1. apríl 2024 13:02
Vonast til að mæta Gylfa í kvöld eftir höfnunina Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, er staðráðinn í að fagna sigri gegn Valsmönnum í kvöld þegar fótboltasumarið hefst með Meistarakeppni KSÍ. Íslenski boltinn 1. apríl 2024 12:31
„Þetta er fallhópur“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Fylkismenn tefli á tæpasta vað með því styrkja liðið ekki meira en þeir hafa gert fyrir átökin í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 1. apríl 2024 11:31
Besta-spáin 2024: Trú Rúnars Páls þarf að flytja fjöll Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 11. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 1. apríl 2024 11:02
Eitt toppaði titilinn með KR: „Voru svo stórar stjörnur“ Hvað er eftirminnilegra fyrir fótboltamann en að verða Íslandsmeistari með KR? Það er „svakalega stórt“ en Daninn Kennie Chopart segir eitt þó toppa það. Íslenski boltinn 1. apríl 2024 10:01
„Er á báðum áttum með þá sem eru að reka HK og hvernig félaginu er stýrt“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, er á báðum áttum hvað honum finnst um takmarkaða virkni HK á félagaskiptamarkaðnum fyrir Bestu deild karla. Íslenski boltinn 1. apríl 2024 09:30
Besta-spáin 2024: Júmbósætið virðist frátekið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 1. apríl 2024 09:01
Gabriel og Saliba alltaf með Haaland í vasanum Framherjinn Erling Haaland átti ansi erfitt uppdráttar í leik Manchester City og Arsenal í gær en framherjinn öflugi átti ekki eitt skot á rammann og raunar aðeins tvær marktilraunir. Fótbolti 1. apríl 2024 07:00
Rodrygo afgreiddi Athletic Bilbao Real Madrid vann mikilvægan sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Real endurheimti titilinn í vor. Fótbolti 31. mars 2024 21:01
Guardiola hellti sér yfir Grealish eftir leik Samskipti Pep Guardiola og Jack Grealish í leikslok eftir jafntefli Manchester City og Arsenal hafa vakið töluverða athygli en Guardiola virtist í fyrstu vera algjörlega brjálaður út í leikmanninn. Fótbolti 31. mars 2024 20:01
Hayes hafði engan áhuga á að taka í höndina á Eidevall og ýtti honum frá sér Arsenal landaði enska deildarbikarmeistaratitli kvenna í dag en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu en sænska landsliðskonan Stina Blackstenius var hetja Arsenal. Fótbolti 31. mars 2024 19:00
400 deildarleikir hjá Kane án titils Harry Kane lék sinn 400. deildarleik í gær þegar Bayern Munchen tapaði 0-2 á heimavelli gegn Dortmund. Þrátt fyrir að hafa raðað inn mörkum fyrir Bayern á tímabilinu náði Kane ekki að skora í gær og titillinn virðist vera að renna liðinu úr greipum. Fótbolti 31. mars 2024 18:10
Steindautt jafntefli á Etihad Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti toppliði Arsenal í einum af stærstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Leikurinn varð því miður ekki sú flugeldasýning sem margir höfðu vonast eftir. Enski boltinn 31. mars 2024 17:30
„Við vorum að flýta okkur full mikið stundum“ Lið Brighton hefur haft ákveðið tak á Liverpool síðustu misseri en sigur Liverpool í dag var aðeins annar sigur liðsins í síðustu tíu viðureignum liðanna. Þetta var jafnframt 300. sigur Jurgen Klopp sem stjóri Liverpool. Fótbolti 31. mars 2024 17:20
Sú sænska tryggði Arsenal deildabikarinn Arsenal er enskur deildabikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á Chelsea í úrslitaleik á Molineux leikvanginum í dag. Enski boltinn 31. mars 2024 17:00
Glódís og Sveindís mætast í bikarúrslitaleiknum Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München eru komnar í bikarúrslitaleikinn í Þýskalandi eftir sigur á Eintracht Frankfurt í vítakeppni í undanúrslitaleiknum í dag. Fótbolti 31. mars 2024 16:34
Dramatík í lokin hjá ævintýraliðinu Girona er kannski að gefa aðeins eftir í titilbaráttunni á Spáni en ævintýralið vetrarins bauð hins vegar upp á ævintýraendi í dag þegar liðið tryggði sér 3-2 sigur á Real Betis í uppbótatíma. Fótbolti 31. mars 2024 16:17
Stefán Ingi gerði út um leikinn með tveimur mörkum í lokin Stefán Ingi Sigurðarson innsiglaði sigur Patro Eisden á Lommel í belgísku b-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31. mars 2024 15:51
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti