Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Klopp skaut niður sögu­sagnir: „Hann er ekki heimskur“

Jur­gen Klopp, knatt­spyrnu­stjóri Liver­pool var spurður út í sögu­sagnir á blaða­manna­fundi í dag þess efnis að nýr fram­kvæmda­stjóri knatt­spyrnu­mála hjá fé­laginu, Michael Edwards hafi beðið hann um að halda á­fram sem knatt­spyrnu­stjóri Liver­pool að loknu yfir­standandi tíma­bili. Þjóð­verjinn, sem hefur gefið það út að yfir­standandi tíma­bil sé hans síðasta hjá Liver­pool, var fljótur að skjóta þær sögu­sagnir niður.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ó­ljóst hvort Albert megi spila ef niður­felling er kærð

Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, hefur staðfest að Åge Hareide, landsliðsþjálfara karla, sé frjálst að velja Albert Guðmundsson í hópinn fyrir komandi verkefni gegn Ísrael. Verði niðurstaða Héraðssaksóknara kærð vandast staðan.

Fótbolti
Fréttamynd

Guð­ný orðin leik­maður Kristian­stad

Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum.

Fótbolti
Fréttamynd

Henry lét sig hverfa fyrir hetju­dáð Raya

At­hæfi Thierry Henry. Goð­sagnar í sögu enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Arsenal á Emira­tes leik­vanginum. Í þann mund sem David Raya mark­vörður liðsins drýgði hetju­dáð, í víta­spyrnu­keppni gegn Porto í 16-liða úr­slitum Meistara­deildar Evrópu í gær, hefur vakið mikla at­hygli á sam­fé­lags­miðlum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ertu til eða er þér al­veg sama?

Ég lagði leið mína á KR-völlinn síðastliðna helgi til að horfa á drenginn minn spila fótboltaleik, en hann er á ellefta ári og spilar því í fimmta flokki.

Skoðun
Fréttamynd

Danir hægja á Ofurdeildinni

Efsta deild karla í Danmörku, Danska ofurdeildin (d. Superligaen), hefur unnið mál gegn Evrópsku ofurdeildinni (e. The Super League), sem lögð hefur verið til. Sú evrópska þarf að líkindum að breyta um nafn, verði hún að veruleika.

Fótbolti
Fréttamynd

„Verður al­­gjör bylting“

Það styttist í að iðk­endur Hauka geti æft knatt­spyrnu við að­stæður eins og þær gerast bestar, sér í lagi yfir há­veturinn hér á landi. Nýtt fjöl­nota knatt­hús rís nú hratt á Ás­völlum. Al­gjör bylting fyrir alla Hafn­firðinga segir byggingar­stjóri verk­efnisins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tölvurnar taka yfir dráttinn

UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, mun frá og með næstu leiktíð hætta að fá gamlar fótboltahetjur í flottum fötum til að draga um hvaða lið mætast í Meistaradeild Evrópu. Tölvurnar taka nú við.

Fótbolti