Afi skenkti leikmönnum Dortmund bjór Stöð 2 Sport ræddi við stuðningsmann Dortmund í tilefni af stórleik kvöldsins á Wembley leikvanginum í London. Sá á afa sem færði leikmönnum liðsins bjór á knæpu í Dortmund og passar enn í treyju sína frá árinu 1997. Fótbolti 1. júní 2024 14:16
KA-menn hafa geta treyst á stigin í Skagaleikjunum síðustu ár KA-menn geta loksins komist upp úr fallsæti með sigri á Skagamönnum fyrir norðan í eina leik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1. júní 2024 14:01
Harður stuðingsmaður Real Madrid: „Við elskum þessa keppni“ Stöð 2 Sport ræddi við stuðningsmann Real Madrid í tilefni af stórleik kvöldsins á Wembley leikvanginum í London. Hann segir Real ætla að vinna sína keppni einu sinni enn. Fótbolti 1. júní 2024 13:30
Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 1. júní 2024 12:30
Ráku Brynjar Björn strax eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson stýrði Grindavík í síðasta skiptið í gærkvöldi þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Keflavík í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1. júní 2024 11:34
Cristiano Ronaldo grét eftir tap í gær Cristiano Ronaldo sat grátandi á varamannbekknum eftir að Al Nassr tapaði sádi-arabíska bikarúrslitaleiknum í gær. Fótbolti 1. júní 2024 11:30
Ekkert verður af kaupunum á Everton Everton leitar sér nú að nýjum kaupanda eftir að ekkert varð að kaupum bandaríska fjárfestingafélaginu 777 Partners á enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 1. júní 2024 10:50
Óli Jó skellihló eftir pillu Heimis til KSÍ: „Takk fyrir mig“ Heimir Guðjónsson lét í ljós óánægju sína með skipulag Bestu deildar karla í fótbolta í viðtali eftir leik FH og Fram í deildinni í gær. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli eftir að FH-ingar höfðu komist 3-0 yfir. Fyrrum kollegi hans hjá FH hafði gaman að. Íslenski boltinn 1. júní 2024 10:10
Sjáðu markaveisluna og magnaða endurkomu Framara á móti FH FH og Fram gerðu 3-3 jafntefli í fyrsta leik níundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta en leikurinn fór fram í Kaplakrikanum í gær. Íslenski boltinn 1. júní 2024 09:31
Freyr þakklátari fyrir ótrúlegustu hluti: „Búið að vera erfitt“ Fjarri fjölskyldu sinni vann knattspyrnuþjálfarinn Freyr Alexandersson mikið afrek í Belgíu með liði KV Kortrijk. Það var reynsla sem kenndi honum mikið um sjálfan sig en Freyr segir þó að hefði honum ekki tekist ætlunarverk sitt, þá hefði það orðið honum mjög erfitt að horfast í augu við það sökum þess hversu mikið hann hefur verið í burtu frá fjölskyldu sinni. Fótbolti 1. júní 2024 08:45
Courtois byrjar úrslitaleikinn Belgíski markvörðurinn Thibaut Courtois verður í byrjunarliði Real Madrid gegn Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley í kvöld. Fótbolti 1. júní 2024 07:01
„Veit ekki hvaðan þetta kom allt frá okkur“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram í fótbolta, var að minnsta kosti sáttur með seinni hálfleik sinna manna þegar þeir mættu FH í kvöld. Fram lenti 3-0 undir en kom til baka og jafnaði í 3-3. Íslenski boltinn 31. maí 2024 22:51
„Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið slökktum við á okkur“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH í fótbolta, var svekktur eftir að hafa gert jafntefli við Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 3-3. Íslenski boltinn 31. maí 2024 22:44
Uppgjör: FH - Fram 3-3 | Ótrúleg endurkoma Fram í Krikanum FH tók á móti Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði lið með það markmið að koma sér upp í efri hlutann og aðeins eitt stig sem skilur liðin að. FH-ingar voru betri bróðurpart leiksins en þegar um hálftími var eftir gáfu Framarar í og skildu liðin jöfn, 3-3. Íslenski boltinn 31. maí 2024 22:30
Fyrstu sigrar Aftureldingar og Þróttar Afturelding og Þróttur unnu í kvöld sína fyrstu leiki í Lengjudeild karla á tímabilinu. Íslenski boltinn 31. maí 2024 21:24
Pressa Þjóðverja bar loks árangur Þýskaland er með fullt hús á toppi riðils 4 í undankeppni EM 2025 eftir 4-1 sigur á Póllandi í Rostock í kvöld. Fótbolti 31. maí 2024 20:41
Njarðvíkingar rústuðu Þórsurum Njarðvík gerði sér lítið fyrir og valtaði fyrir Þór, 5-1, þegar liðin áttust við suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 31. maí 2024 20:03
Orri skoraði þegar FCK tryggði sér Evrópusæti FC Kaupmannahöfn tryggði sér sæti í Sambandsdeild Evrópu með sigri á Randers, 2-1, í hreinum úrslitaleik í kvöld. Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrra mark FCK. Fótbolti 31. maí 2024 19:12
„Er það ekki alltaf þannig að heitasti leikmaðurinn tekur víti?“ „Ég er ánægð að við náðum að snúa þessu við og hvernig við bregðumst við því að fá á okkur mark, en það hefði verið ótrúlega sætt að fá sigur í dag,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliðið íslenska kvennalandsliðsins, eftir 1-1 jafntefli gegn Austurríki í dag. Fótbolti 31. maí 2024 18:37
„Mannleg mistök geta alltaf komið fyrir“ Tilfinningarnar voru blendnar hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, eftir jafnteflið við Austurríki, 1-1, í undankeppni EM 2025 í dag. Fótbolti 31. maí 2024 18:26
Einkunnir Íslands: Glódís dró vagninn í Austurríki Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Austurríki í undankeppni EM í dag. Fótbolti 31. maí 2024 18:19
Bellamy tekur tímabundið við en Lampard er líklega langtímalausnin Craig Bellamy hefur tekið tímabundið við stjórn enska knattspyrnufélagsins Burnley en Frank Lampard er talinn líklegasti arftaki Vincent Kompany. Enski boltinn 31. maí 2024 17:15
Tveir leikmenn utan hóps vegna klúðurs KSÍ Mistök hjá KSÍ gera að verkum að tveir leikmenn í landsliðshópi kvenna mega ekki taka þátt í leik dagsins við Austurríki í undankeppni EM. Sambandið sendi frá sér yfirlýsingu um málið fyrir skemmstu. Leikur liðanna hefst klukkan 16:00. Fótbolti 31. maí 2024 15:48
Líkti stórleiknum við messu: „Saknaði tryllingsins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson kallaði eftir meiri ákefð og ástríðu hjá leikmönnum Breiðabliks og Víkings eftir bragðdaufan leik liðsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 31. maí 2024 15:46
Fjögurra mánaða bann fyrir að sýna ekki stuðning við hinsegin fólk Mohamed Camara, leikmaður AS Monaco, hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða bann af franska knattspyrnusambandinu fyrir að hylja merki til stuðnings LGBTQ+ samfélagsins á treyju sinni. Fótbolti 31. maí 2024 15:44
Uppgjör: Austurríki - Ísland 1-1 | Fyrirliðinn bjargaði stigi með marki af vítapunktinum Ísland og Austurríki gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í undankeppni EM í dag. Heimakonur komust yfir með marki af vítapunktinum um miðjan fyrri hálfleik, en Glódís Perla Viggósdóttir svaraði í sömu mynt í síðari hálfleik. Fótbolti 31. maí 2024 15:17
Ætla að sniðganga Dortmund útaf samstarfi við vopnaframleiðanda Borussia Dortmund gekk frá samningi við þýska vopnaframleiðandann Rheinmetall fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun. Ákvörðunin hefur ekki notið góðs hljómgrunns meðal stuðningsmanna sem ætla að sniðganga félagið og segja blóð komið á hendur stjórnarmanna. Fótbolti 31. maí 2024 14:01
Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. Íslenski boltinn 31. maí 2024 13:15
„Ég þurfti meira á þessu að halda en ég áttaði mig á“ Emma Hayes er hætt þjálfun ensku meistaranna í Chelsea og er nú orðin landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Þetta er stórt sumar fyrir hana á fyrstu mánuðunum í nýju starfi þar sem Ólympíuleikarnir í París eru næstir á dagskrá. Fótbolti 31. maí 2024 12:01
Mourinho að taka við liði í Tyrklandi José Mourinho virðist hafa gengið frá samkomulagi um að taka við þjálfun tyrkneska félagsins Fenerbahce. Fótbolti 31. maí 2024 11:36