Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júlí 2025 13:01 Verið er að koma ljósunum á Laugardalsvelli i lag. vísir / skjáskot Framkvæmdum er ekki enn lokið á Laugardalsvelli þó völlurinn sjálfur sé tilbúinn. Vellinum var hliðrað og því þarf að hliðra ljóskösturum líka, ásamt því að auka birtustigið, sem hefur ekki staðist kröfur í langan tíma. „Það er eitt að hafa völlinn flottan, hitt er að lýsingin uppfylli kröfur fyrir útsendingar. Það er verið að endurstilla alla lampana af því að við fluttum völlinn um átta metra. Svo er verið að skipta um perur og spenna og fá þetta allt í toppstand“ segir verkefnastjórinn hjá KSÍ, Hannes Frímann Sigurðsson, í samtali við Vísi. Laugardalsvöllur hefur í langan tíma ekki staðist þær kröfur sem settar eru um lýsingu á leikjum á vegum UEFA og FIFA, en til stendur að bæta úr því núna. „Það verður að gerast, hann hefur mjög lengi verið á undanþágu“ segir Hannes. Nægt rafmagn er nú þegar til staðar í ljósastaurunum og því engin jarðvegsvinna eða neitt slíkt sem fylgir framkvæmdunum. Kerfið ætti að vera nógu kröftugt til að knýja aflið sem þarf til að lýsa Laugardalsvöll almennilega upp með nýjum ljósaperum. „Við létum gera sérstakar mælingar á því, álagsmælingar og völlurinn er í lagi með fullum ljósum… LED lampar taka mjög lítið en auðvitað þarf bara að fylgjast með þessu og skoða nákvæmlega hvaða þýðingu það hefur [að bæta fleirum við]“ segir Hannes. Myndskeið frá framkvæmdunum, þar sem verkamenn hanga úr háum krana og laga ljósin, má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ljósin löguð á Laugardalsvelli Laugardalsvöllur Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
„Það er eitt að hafa völlinn flottan, hitt er að lýsingin uppfylli kröfur fyrir útsendingar. Það er verið að endurstilla alla lampana af því að við fluttum völlinn um átta metra. Svo er verið að skipta um perur og spenna og fá þetta allt í toppstand“ segir verkefnastjórinn hjá KSÍ, Hannes Frímann Sigurðsson, í samtali við Vísi. Laugardalsvöllur hefur í langan tíma ekki staðist þær kröfur sem settar eru um lýsingu á leikjum á vegum UEFA og FIFA, en til stendur að bæta úr því núna. „Það verður að gerast, hann hefur mjög lengi verið á undanþágu“ segir Hannes. Nægt rafmagn er nú þegar til staðar í ljósastaurunum og því engin jarðvegsvinna eða neitt slíkt sem fylgir framkvæmdunum. Kerfið ætti að vera nógu kröftugt til að knýja aflið sem þarf til að lýsa Laugardalsvöll almennilega upp með nýjum ljósaperum. „Við létum gera sérstakar mælingar á því, álagsmælingar og völlurinn er í lagi með fullum ljósum… LED lampar taka mjög lítið en auðvitað þarf bara að fylgjast með þessu og skoða nákvæmlega hvaða þýðingu það hefur [að bæta fleirum við]“ segir Hannes. Myndskeið frá framkvæmdunum, þar sem verkamenn hanga úr háum krana og laga ljósin, má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ljósin löguð á Laugardalsvelli
Laugardalsvöllur Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira