Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Arnar: Maður fær ekki allt sem maður á skilið

Valur náði í jafntefli gegn Vllaznia í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Leiknum lauk 2-2 en Ólafur Karl Finsen jafnaði metin þegar níu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Arnar Grétarsson var svekktur en þó þokkalega sáttur að fara ekki út með tap á bakinu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Fyrst og fremst á­nægð ef ég fæ að vera inni á vellinum“

„Við verðum að vera rosalega sterkar varnarlega og sterkar inni í teignum líka. Þær munu koma með mikið af fyrirgjöfum inn í teig. Svo verðum við að þora að halda í boltann til þess að freista þess að skora,“ segir Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Hall­dór B. Jóns­son látinn

Halldór B. Jónsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Fram og fyrrum varaformaður KSÍ, lést þriðjudaginn 9. júlí eftir veikindi. Hann var 75 ára gamall. Greint er frá andláti Halldórs á heimasíðu Fram.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert og Guð­laug hætt saman

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir eru hætt saman eftir níu ára samband. Al­bert er leikmaður Genoa á Ítal­íu og hef­ur spilað með landsliði Íslands.

Lífið