„Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 27. september 2025 19:02 SIndri Kristinn Ólafsson markvörður Keflavíkur Visit Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deild karla með 4-0 sigri á HK í úrslitum umspilsins sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. Sindri Kristinn Ólafsson markvörður Keflavíkur var að vonum í skýjunum eftir leik. „Ég var að reyna lýsa þessu eitthvað áðan og notaði bara einhver orð. Þakklæti, æðruleysi og ég bara elska þetta félag og elska þetta fólk“ sagði Sindri Kristinn Ólafsson meyr eftir leik í dag. Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deildinni með sigri í dag en þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Sindri Kristinn Ólafsson fer upp með Keflavík. „Ég er nátturlega ekki 19 ára lengur, ég er búin að fara upp tvisvar áður en þetta er ekkert eðlilega skemmtilegt fyrirkomulag“ „Að þurfa að þjást í gegnum þetta umspil, komast inn í það og vinna það svo hérna. Þetta er svo geðveikt fyrir þann sem vinnur þannig ég er mjög hrifinn af þessu“ Keflavík var síðasta liðið til þess að tryggja sig inn í umspilið en enduðu þó uppi sem sigurvegarar. „Það er lýgilegt hvernig við troðum okkur inn í umspilið. Við vorum með bakið alveg upp við vegg og byssuna við ennið og stóðum okkur. Eftir það þá finnst mér við búnir að spila okkar langbesta fótbolta“ „Mér finnst við varla búnir að vera lélegir á þessum tíma síðan við unnum Njarðvík á Ljósanótt. Þetta er nátturlega fáránlegur viðsnúningur og maður mun muna lengi eftir þessu tímabili“ Sindri Kristinn gekk til liðs við Keflavík fyrir mót aftur frá FH og var þetta alltaf takmarkið. „Já ég held að ég hafi sagt í einhverju viðtali við Sýn að við ætluðum okkur að vinna deildina en það tókst ekki alveg. Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Það var mikill spenningur fyrir leiknum í dag og Sindri Kristinn gat varla beðið eftir því að komast á völlinn. „Það var ógeðslega mikill spenningur. Við áttum að mæta þarna hálf tvö upp í klefa en mig langaði að fara bara upp í klefa hálf ellefu. Ég hef sjaldan verið svona spenntur fyrir leik og hanga fannst mér allan daginn þó svo að leikurinn væri klukkan fjögur“ „Ég vissi að við ættum alveg séns í þetta en að vera 3-0 yfir í hálfleik sá ég ekki fyrir“ Keflavík ÍF Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Sjá meira
„Ég var að reyna lýsa þessu eitthvað áðan og notaði bara einhver orð. Þakklæti, æðruleysi og ég bara elska þetta félag og elska þetta fólk“ sagði Sindri Kristinn Ólafsson meyr eftir leik í dag. Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deildinni með sigri í dag en þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Sindri Kristinn Ólafsson fer upp með Keflavík. „Ég er nátturlega ekki 19 ára lengur, ég er búin að fara upp tvisvar áður en þetta er ekkert eðlilega skemmtilegt fyrirkomulag“ „Að þurfa að þjást í gegnum þetta umspil, komast inn í það og vinna það svo hérna. Þetta er svo geðveikt fyrir þann sem vinnur þannig ég er mjög hrifinn af þessu“ Keflavík var síðasta liðið til þess að tryggja sig inn í umspilið en enduðu þó uppi sem sigurvegarar. „Það er lýgilegt hvernig við troðum okkur inn í umspilið. Við vorum með bakið alveg upp við vegg og byssuna við ennið og stóðum okkur. Eftir það þá finnst mér við búnir að spila okkar langbesta fótbolta“ „Mér finnst við varla búnir að vera lélegir á þessum tíma síðan við unnum Njarðvík á Ljósanótt. Þetta er nátturlega fáránlegur viðsnúningur og maður mun muna lengi eftir þessu tímabili“ Sindri Kristinn gekk til liðs við Keflavík fyrir mót aftur frá FH og var þetta alltaf takmarkið. „Já ég held að ég hafi sagt í einhverju viðtali við Sýn að við ætluðum okkur að vinna deildina en það tókst ekki alveg. Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Það var mikill spenningur fyrir leiknum í dag og Sindri Kristinn gat varla beðið eftir því að komast á völlinn. „Það var ógeðslega mikill spenningur. Við áttum að mæta þarna hálf tvö upp í klefa en mig langaði að fara bara upp í klefa hálf ellefu. Ég hef sjaldan verið svona spenntur fyrir leik og hanga fannst mér allan daginn þó svo að leikurinn væri klukkan fjögur“ „Ég vissi að við ættum alveg séns í þetta en að vera 3-0 yfir í hálfleik sá ég ekki fyrir“
Keflavík ÍF Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Sjá meira